Morgunblaðið - 07.08.1985, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1985
Suðurlandsmót í hestaíþróttum:
.StigakKati keppandi of ai(arTegarí f ialeaakri
tTÍkeppai 12 ára og jngri:
Borghildur Kriatinadóttir
Einn keppandi mótsins, Símon Grétarason á Rosa frá Oddgeirshólum í
töltkeppninni.
Eftir að mannskapurinn hafði innbjrt krKsingar Áraa og Magnúsar var
stiginn dans og voru þátttakendur á ýmsum aldri.
Heimilislegt mót
í fögru umhverfi
Hestar
Valdimar Kristinsson
l>að mun teljast nýlunda að haldin
séu hestamót á bæjum hjá einkaaðil-
um en nýafstaðið Suðurlandsmót í
hestafþróttum var haldið í Holts-
múla í Landsveit hjá þeim kunna
hestamanni Sigurði Sæmundssyni.
Var þetta gert til að breyta örlítið til
frá þeim mótsstöðum sem notaðir
hafa verið undanfarin ár. Var nokk-
uð rennt blint í sjóinn með hvort
þetta gæfist vel og voru aðstandend-
ur mótsins uggandi um þátttökuna.
Sá ótti reyndist ástæðulaus og þau
hross sem komið var með til keppni
voru ekki af lakara taginu.
Mótsbragurinn var góður og á
laugardagskvöldið var haldin
grillveisla í firnastórri hlöðu sem
er til staðar i Holtsmúla og á eftir
var stiginn dans.
Veðrið þá tvo daga sem mótið
stóð yfir var ágætt, að vísu rigndi
á laugardag en á sunnudag var hið
besta veður. Þessi tilraun með mót
í Holtsmúla gaf góða raun og ekki
ástæða til annars en að reyna slíkt
aftur á næsta ári.
En úrslit urðu sem hér segir.
Toh:
1. Einar Oder Mannússon í Tinnu frá Flúð-
um.
2. Sigvaldi Ægisson á Krumma frá Kjart-
ansstaðakoti.
3. Georg Kristinsson á Herði.
Pjérgaagw:
1. Þórður Þorgeirsson á Stíganda frá Hjálm-
holti.
2. Sigvaldi Ægisson á Krumma frá Kjart-
ansstaðakoti.
3. Trausti Þór Guðmundsson á Skjóna frá Ey.
Wiifgar
1. Jón Pétur ólafsson á Glaum frá Sauðár-
króki.
2. Einar óder Magnússon á Prinsessu frá
Stykkishólmi.
3. Þórður Þorgeirsson á Snœfaxa.
GseéiagaflkeiA:
1. Jón Pétur ólafsson á Glaum frá Sauðár-
króki.
2. Einar Öder Magnússon á Prinsegsu frá
Stykkishólmi.
3. Kristinn Guðnason á Víði.
Hlýónúefingar.
1. Steingrímur Viktorsson á Grána frá Bjólu-
hjáleigu.
2. Gylfi Geirsson á Vind frá Flugumýrar-
hvammi.
3. Vignir Arnarson á Glæsi.
Signrvegari í íslenskri tvíkeppni:
Sigvaldi Ægisson á Krumma frá Kjartans-
staðakoti.
Signrvegari í skeiótvíkeppni:
Jón Pétur Ólafsson á Glaum frá Sauöárkróki.
Stigahæsti keppandi mótsins:
Þórður Þorgeirsson.
Tölt unglinga 12 ára og yngri:
1. Borghildur Kristinsdóttir á Fiðlu frá Trað-
arholti.
2. Gísli Geir Gylfason á Skáta frá Hvassa-
felli.
3. Heimir ívarsson á Háfeta.
Fjórgangur unglinga 12 ára og yngri:
1. Borghildur Kristinsdóttir á Fiðlu frá Trað-
arholti.
2. Gísli Geir Gylfason á Skáta frá Hvassa-
felli.
3. Sigriður Th. Kristinsdóttir á Víði.
Tölt nnglinga 13 til 15 ára:
1. Höröur Á. Haraldsson á Háf frá Lágafelli.
2 Þorsteinn Á. Andrésson á Spólu.
3. Sif Ólafsdóttir á Snillingi.
Fjórgangnr nnglinga 13 til 15 ára:
1. Hörður Á. Haraldsson á Háf frá Lágafelli.
2. Helgi Eiríksson á Lyftingu.
3. Hulda G. Geirsdóttir á öder.
Fimmgangur unglinga 13 til 15 ára:
1. Hörður Á. Haraidsson á Bjarma.
2 Þorsteinn örn Andrésson á Spólu.
3. Helgi F'iríksson á Sambó.
Stigakæsti keppandi og sigurvegari í íslenskri
tvíkeppni 13 til 15 ára:
Höröur Á. Haraldsson.
Mannús „kokkur" Hákonarson mundar hér hnífinn til lags, en hann ásamt . „w , . ............ . Morgunblnðií/Valdimar
Árna Guðmundssyni aáu um maUeldina í hlöðunni í Holtemúla. AfUn við ** h,uU mótssvæðians i HolUmula, en þarna er korninn viar að storakemmtilegum motsstað.
Magnús sér í gryfjuna sem kjötið og kartöflurnar voru grillaðar í.