Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1985 MorguiiblaAiA/Jttlíiu Það var fagurt um að litast við Tjörnina í fyrrakvöld enda lagði mikill fjöldi manna leið sína þangað til þess að kveikja á friðar- kerti í hlýrri ágústnóttinni. „Aldrei aftur Hiroshima“ var kjörorð friðaraðgerðarinnar, sem fór fram á sama tíma víðs vegar um lönd til þess að minna á ógnir kjarnorkustríðs. Fljótandi friðarkerti tendruð á Tjörninni Mannfjöldi safnaðist saman við Tjörnina í Reykjavík klukkan 23.00 á mánudagskvöldið og tendraði friðarkerti sem sfðan voru látin fljóta á Tjörninni til að minnast þess að 40 ár voru liðin frá því að kjarnorkusprengju var fyrst beitt í stríði þegar Bandaríkjamenn vörpuðu slíkri sprengju yf- ir borgina Hiroshima í Japan 6. ágúst árið 1945. Friðarkertin sem tendruð voru á Tjörninni voru komin frá Japan en svipuð athöfn fór fram víðs vegar um heim á sama tíma og fyrstu kjarnorkusprengjunni var varpað fyrir fjörutiu árum undir kjörorðinu „aldrei aftur Hirosh- ima“. í Reykjavík voru friðarkertin tendruð 5. ágúst sökum tímamismunar á íslandi og Japan. Theodér Blöndal lentur á Egilsstaðaflugvelli. Morgunblaðift/Ólafur Nauðlending við Ánavatn: Greiðlega gekk að hefja vélina til flugs að nýju KeilsHtoAum, 4. áKÚaL ° * * THEODOR Blöndal, flugmaðurinn er nauðlenda varð farkosti sínum, TF DUK, skammt frá Ánavatni á Jökuldalsheiði síðastiiðið fimmtu- dagskvöld, fór í ger við annan mann til að freista þess að ná vélinni á loft að nýju. Með aðstoð benda af ner- liggjandi bejum gekk það greiðlega og lenti Theodór vélinni heilu og höldnu á Egilsstaðaflugvelli kl. 20:10 í ger. Theodór varðist allra frétta í gær og vildi ekkert láta hafa eftir sér um óhapp þetta. _ Ólafur Selfoss: Umferðarljós tekin í notkun TÆKNIDEILD Selfossbejar hefur sett upp umferðarljós fyrir gangandi vegfarendur við Austurveg rétt austan við gatnamót Reynivalla. Verða þau tekin í notkun í dag kl. 14.00. Fótgangandi vegfarendum er ætlað að kalla á grænt Ijós með því að ýta á hnapp en að öðru jöfnu logar grænt ljós á móti öku- mönnum. Þetta eru fyrstu umferð- arljósin sem sett eru upp á Selfossi en reynsla af slíkum ljósum á höf- uðborgarsvæðinu hefur verið mjög jákvæð. (Fréttatilkynning) Leiðrétting I VIÐTALI í verslunarhelgarblaði Morgunblaðsins við Finnboga Frið- finnsson kaupmann í Eyjabúð í Vestmannaeyjum misritaðist nafn föður hans, Friðfinns Finnssonar, fyrrverandi kaupmanns og kafara, en hann var stofnandi Eyjabúðar. Beðið er velvirðingar á mistökun- um. Peningamarkaðurinn Unglingarnir fimm sem frá er sagt í myndinni „Morgunverðarklúbburinn“ Laugarásbíó: „Morgunverðarklúbburinn“ LAUGARÁSBÍÓ frumsýnir í dag myndina „Morgunverðarklúbbur- inn“ (The Breakfast Club). Mynd þessi er um margt sérstök en tilheyrir þó hinum svokölluðu unglingamyndum. Myndin greinir frá fimm ungl- ingum, sem eru gerólíkar persón- ur. Þau eru öll látin sitja eftir í skólanum heilan laugardag. Hvað gerist þegar skvísan, íþróttagarp- urinn, vandræðaseggurinn og ein- farinn opna hug sinn hvert fyrir öðru? Leikstjóri myndarinnar er John Hughes og lagði hann mikið á sig við að kynna sér talsmáta, klæða- burð og lífshætti bandarískra unglinga áður en hann hófst handa við gerð myndarinnar. (ílr rrétutilkynningu) r GENGIS- SKRANING Nr. 145 — 6. ágúst 1985 Kr. Kr. TolL fiB. KL09.I5 Knup Sala gen«i lDollari 41520 41540 40,940 ISLpund 56589 56553 58560 Kul dolUri 30,«5 30524 30554 IDonxkkr. 4,0445 4,0563 4,0361 I Norxkkr. 4,9618 4,9762 4,9748 ISænsklu. 4,9244 4,9388 4,9400 IFLmark 65884 6,9084 6,9027 I Fr. franki 4,7739 4,7878 4,7702 I Beljj. franki 0,7215 0,7236 0,7174 I St. franki 17,6834 17,7349 175232 I HolL jryllini 12,9500 12,9877 125894 I V-þ mark 145551 145975 145010 1ÍL líra 0,02175 052181 0,02163 1 AiKturr. Hfh. 2,0706 2,0766 2,0636 1 Port esrudo 05476 05483 05459 1 Sp. peseti 05486 05493 05490 1 Jap.yen 0,17341 0,17392 0,17256 1 írskt pund 45521 45,453 45578 SDR. (SérsL drattarr.) 425385 425618 425508 Beljr. franki 0,7151 0,7172 , J INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbskur------------------ 22,00% Sparítjódsreikningar með 3js mánaða uppsðgn Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaóarbankinn.............. 25,00% Iðnaóarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Utvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% meó 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn............... 28,00% Búnaóarbankinn............... 28,00% lónaóarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóóir.................. 28,00% Utvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% með 12 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn................ 30,00% Landsbankinn.................31,00% Útvegsbankinn................ 32,00% með 18 mánaða uppsögn Búnaöarbankinn............... 38,00% Innlánsskirteim Alþýöubankinn................. 28,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir................... 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við iánskjaravtsitðlu með 3ja mánaða uppsögn Alþýóubankinn.................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lónaóarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóóir.................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsðgn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaóarbankinn................ 3,50% lónaóarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn.......<...... 3,00% Sparisjóóir................... 3,50% Útvegsbankinn..............:.. 3,00% Verzlunarbankinn............... 3,50% Ávtsana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávisanareikningar........ 17,00% — hlaupareikningar......... 10,00% Búnaóarbankinn................ 8,00% lónaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávtsanareikningur...........8,00% — hlaupareikningur... ........8,00% Sparisjóóir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% Stjðmureikningar Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýóubankinn................. 9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóóir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaóarbankinn............... 28,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóóir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrísreikningar Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,50% Búnaöarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn.................8,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn.... ...........7,50% Sparisjóöir....................8,00% Utvegsbankinn................. 7,50% Verzlunarbankinn.............. 7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaóarbankinn............... 11,50% lönaöarbankinn................ 11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn............... 11,50% Sparisjóðir...................11,50% Útvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn.............. 11,50% Vestur-þýsk mðrk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaóarbankinn..................450% Iðnaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóóir................... 5,00% Útvegsbankinn...................450% Verzlunarbankinn.............. 5,00% Danskar krónur Alþýóubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn................ 8,75% lönaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóóir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir: Landsbankinn.................. 30,00% Útvegsbankinn................. 30,00% Búnaóarbankinn................ 30,00% lónaðarbankinn................ 30,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% Samvinnubankinn............... 30,00% Alþýöubankinn................. 29,00% Sparisjóöirnir................ 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn.................31,00% Landsbankinn..................31,00% Búnaóarbankinn................31,00% Sparisjóóir................... 31,50% Útvegsbankinn................. 30,50% Yfirdráttartán af hlaupareikningum: Landsbankinn.................. 31,50% Útvegsbankinn.................31,50% Búnaóarbankinn.................3150% Iðnaðarbankinn.................3150% Verzlunarbankinn...............3150% Samvinnubankinn............... 3150% Alþýðubankinn................ 30,00% Sparisjóöirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað------------- 26,25% lán í SDR vegna útflutningsframl___9,7% oKUKj3Dfei, aiiTionn. Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaóarbankinn.............. 32,00% lónaöarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn....... ...... 32,00% Alþýöubankinn..................3150% Sparisjóóimir................ 32,00% Viðskiptaskuldabráf: Landsbankinn................. 33,50% Útvegsbankinn................. 3350% Búnaóarbankinn............... 33,00% Sparisjóóirnir................ 3350% Verðtryggð lán miðaó við lánskjaravísitölu í allt aö 2'h ár....................... 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabréf utgefin fyrir 11.08.’84..............3150% Lífeyrissjódslán: Ufeyrissjóður startsmanna rikisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundið með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aó lifeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 14.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóli lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitðlu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstímlnn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt tll sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaö er vlö vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handltafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Aigengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óvsrðfr. vsrðtr. Vsrðtrygg. Höfuðstóla- laaralur vaxta kjör kjör tímabil vaxta i iri Óbundið fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. Utvegsbanki, Ábót: 22-34,6 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Sparlb: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-30,5 1-3,0 3 mán. 2 Alþýðub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Bundiö fé: Iðnaðarb . Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Búnaðarb , 18 mán. reikn: 35,0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxtalelórétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaóarbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.