Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1985
MorguiiblaAiA/Jttlíiu
Það var fagurt um að litast við Tjörnina í fyrrakvöld enda lagði
mikill fjöldi manna leið sína þangað til þess að kveikja á friðar-
kerti í hlýrri ágústnóttinni. „Aldrei aftur Hiroshima“ var kjörorð
friðaraðgerðarinnar, sem fór fram á sama tíma víðs vegar um lönd
til þess að minna á ógnir kjarnorkustríðs.
Fljótandi
friðarkerti
tendruð á
Tjörninni
Mannfjöldi safnaðist saman við Tjörnina í
Reykjavík klukkan 23.00 á mánudagskvöldið og
tendraði friðarkerti sem sfðan voru látin fljóta á
Tjörninni til að minnast þess að 40 ár voru liðin
frá því að kjarnorkusprengju var fyrst beitt í stríði
þegar Bandaríkjamenn vörpuðu slíkri sprengju yf-
ir borgina Hiroshima í Japan 6. ágúst árið 1945.
Friðarkertin sem tendruð voru á Tjörninni
voru komin frá Japan en svipuð athöfn fór fram
víðs vegar um heim á sama tíma og fyrstu
kjarnorkusprengjunni var varpað fyrir fjörutiu
árum undir kjörorðinu „aldrei aftur Hirosh-
ima“. í Reykjavík voru friðarkertin tendruð 5.
ágúst sökum tímamismunar á íslandi og Japan.
Theodér Blöndal lentur á Egilsstaðaflugvelli. Morgunblaðift/Ólafur
Nauðlending við Ánavatn:
Greiðlega gekk að hefja
vélina til flugs að nýju
KeilsHtoAum, 4. áKÚaL ° * *
THEODOR Blöndal, flugmaðurinn
er nauðlenda varð farkosti sínum,
TF DUK, skammt frá Ánavatni á
Jökuldalsheiði síðastiiðið fimmtu-
dagskvöld, fór í ger við annan mann
til að freista þess að ná vélinni á loft
að nýju. Með aðstoð benda af ner-
liggjandi bejum gekk það greiðlega
og lenti Theodór vélinni heilu og
höldnu á Egilsstaðaflugvelli kl.
20:10 í ger.
Theodór varðist allra frétta í
gær og vildi ekkert láta hafa eftir
sér um óhapp þetta. _ Ólafur
Selfoss:
Umferðarljós
tekin í notkun
TÆKNIDEILD Selfossbejar hefur
sett upp umferðarljós fyrir gangandi
vegfarendur við Austurveg rétt austan
við gatnamót Reynivalla. Verða þau
tekin í notkun í dag kl. 14.00.
Fótgangandi vegfarendum er
ætlað að kalla á grænt Ijós með því
að ýta á hnapp en að öðru jöfnu
logar grænt ljós á móti öku-
mönnum. Þetta eru fyrstu umferð-
arljósin sem sett eru upp á Selfossi
en reynsla af slíkum ljósum á höf-
uðborgarsvæðinu hefur verið mjög
jákvæð. (Fréttatilkynning)
Leiðrétting
I VIÐTALI í verslunarhelgarblaði
Morgunblaðsins við Finnboga Frið-
finnsson kaupmann í Eyjabúð í
Vestmannaeyjum misritaðist nafn
föður hans, Friðfinns Finnssonar,
fyrrverandi kaupmanns og kafara,
en hann var stofnandi Eyjabúðar.
Beðið er velvirðingar á mistökun-
um.
Peningamarkaðurinn
Unglingarnir fimm sem frá er sagt í myndinni „Morgunverðarklúbburinn“
Laugarásbíó:
„Morgunverðarklúbburinn“
LAUGARÁSBÍÓ frumsýnir í dag
myndina „Morgunverðarklúbbur-
inn“ (The Breakfast Club).
Mynd þessi er um margt sérstök
en tilheyrir þó hinum svokölluðu
unglingamyndum.
Myndin greinir frá fimm ungl-
ingum, sem eru gerólíkar persón-
ur. Þau eru öll látin sitja eftir í
skólanum heilan laugardag. Hvað
gerist þegar skvísan, íþróttagarp-
urinn, vandræðaseggurinn og ein-
farinn opna hug sinn hvert fyrir
öðru?
Leikstjóri myndarinnar er John
Hughes og lagði hann mikið á sig
við að kynna sér talsmáta, klæða-
burð og lífshætti bandarískra
unglinga áður en hann hófst
handa við gerð myndarinnar.
(ílr rrétutilkynningu)
r
GENGIS-
SKRANING
Nr. 145 — 6. ágúst 1985
Kr. Kr. TolL
fiB. KL09.I5 Knup Sala gen«i
lDollari 41520 41540 40,940
ISLpund 56589 56553 58560
Kul dolUri 30,«5 30524 30554
IDonxkkr. 4,0445 4,0563 4,0361
I Norxkkr. 4,9618 4,9762 4,9748
ISænsklu. 4,9244 4,9388 4,9400
IFLmark 65884 6,9084 6,9027
I Fr. franki 4,7739 4,7878 4,7702
I Beljj. franki 0,7215 0,7236 0,7174
I St. franki 17,6834 17,7349 175232
I HolL jryllini 12,9500 12,9877 125894
I V-þ mark 145551 145975 145010
1ÍL líra 0,02175 052181 0,02163
1 AiKturr. Hfh. 2,0706 2,0766 2,0636
1 Port esrudo 05476 05483 05459
1 Sp. peseti 05486 05493 05490
1 Jap.yen 0,17341 0,17392 0,17256
1 írskt pund 45521 45,453 45578
SDR. (SérsL
drattarr.) 425385 425618 425508
Beljr. franki 0,7151 0,7172
, J
INNLÁNSVEXTIR:
Sparísjóðsbskur------------------ 22,00%
Sparítjódsreikningar
með 3js mánaða uppsðgn
Alþýöubankinn............... 25,00%
Búnaóarbankinn.............. 25,00%
Iðnaóarbankinn.............. 23,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Samvinnubankinn............. 25,00%
Sparisjóðir................. 25,00%
Utvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
meó 6 mánaða upptögn
Alþýöubankinn............... 28,00%
Búnaóarbankinn............... 28,00%
lónaóarbankinn.............. 32,00%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Sparisjóóir.................. 28,00%
Utvegsbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn.............31,00%
með 12 mánaða uppsðgn
Alþýöubankinn................ 30,00%
Landsbankinn.................31,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
með 18 mánaða uppsögn
Búnaöarbankinn............... 38,00%
Innlánsskirteim
Alþýöubankinn................. 28,00%
Búnaðarbankinn............... 29,00%
Samvinnubankinn.............. 29,50%
Sparisjóðir................... 28,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við iánskjaravtsitðlu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýóubankinn.................. 1,50%
Búnaöarbankinn................ 1,00%
lónaóarbankinn................ 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóóir.................... 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
með 6 mánaða uppsðgn
Alþýðubankinn................. 3,50%
Búnaóarbankinn................ 3,50%
lónaóarbankinn................ 3,50%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn.......<...... 3,00%
Sparisjóóir................... 3,50%
Útvegsbankinn..............:.. 3,00%
Verzlunarbankinn............... 3,50%
Ávtsana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
— ávisanareikningar........ 17,00%
— hlaupareikningar......... 10,00%
Búnaóarbankinn................ 8,00%
lónaðarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn
— ávtsanareikningur...........8,00%
— hlaupareikningur... ........8,00%
Sparisjóóir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................. 8,00%
Verzlunarbankinn.............. 10,00%
Stjðmureikningar
Alþýðubankinn................. 8,00%
Alþýóubankinn................. 9,00%
Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaöarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóóir.................. 25,00%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaóarbankinn............... 28,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóóir.................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Innlendir gjaldeyrísreikningar
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................. 8,50%
Búnaöarbankinn............... 7,50%
Iðnaðarbankinn.................8,00%
Landsbankinn..................7,50%
Samvinnubankinn.... ...........7,50%
Sparisjóöir....................8,00%
Utvegsbankinn................. 7,50%
Verzlunarbankinn.............. 7,50%
Sterlingspund
Alþýöubankinn................. 9,50%
Búnaóarbankinn............... 11,50%
lönaöarbankinn................ 11,00%
Landsbankinn..................11,50%
Samvinnubankinn............... 11,50%
Sparisjóðir...................11,50%
Útvegsbankinn................ 11,00%
Verzlunarbankinn.............. 11,50%
Vestur-þýsk mðrk
Alþýðubankinn..................4,00%
Búnaóarbankinn..................450%
Iðnaöarbankinn.................5,00%
Landsbankinn...................4,50%
Samvinnubankinn................4,50%
Sparisjóóir................... 5,00%
Útvegsbankinn...................450%
Verzlunarbankinn.............. 5,00%
Danskar krónur
Alþýóubankinn................. 9,50%
Búnaðarbankinn................ 8,75%
lönaðarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn.................. 9,00%
Samvinnubankinn............... 9,00%
Sparisjóóir................... 9,00%
Útvegsbankinn................. 9,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, lorvextir:
Landsbankinn.................. 30,00%
Útvegsbankinn................. 30,00%
Búnaóarbankinn................ 30,00%
lónaðarbankinn................ 30,00%
Verzlunarbankinn.............. 30,00%
Samvinnubankinn............... 30,00%
Alþýöubankinn................. 29,00%
Sparisjóöirnir................ 30,00%
Viðskiptavíxlar
Alþýðubankinn.................31,00%
Landsbankinn..................31,00%
Búnaóarbankinn................31,00%
Sparisjóóir................... 31,50%
Útvegsbankinn................. 30,50%
Yfirdráttartán af hlaupareikningum:
Landsbankinn.................. 31,50%
Útvegsbankinn.................31,50%
Búnaóarbankinn.................3150%
Iðnaðarbankinn.................3150%
Verzlunarbankinn...............3150%
Samvinnubankinn............... 3150%
Alþýðubankinn................ 30,00%
Sparisjóöirnir............... 30,00%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markað------------- 26,25%
lán í SDR vegna útflutningsframl___9,7%
oKUKj3Dfei, aiiTionn.
Landsbankinn................. 32,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
Búnaóarbankinn.............. 32,00%
lónaöarbankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn............. 32,00%
Samvinnubankinn....... ...... 32,00%
Alþýöubankinn..................3150%
Sparisjóóimir................ 32,00%
Viðskiptaskuldabráf:
Landsbankinn................. 33,50%
Útvegsbankinn................. 3350%
Búnaóarbankinn............... 33,00%
Sparisjóóirnir................ 3350%
Verðtryggð lán miðaó við
lánskjaravísitölu
í allt aö 2'h ár....................... 4%
lengur en 2% ár........................ 5%
Vanskilavextir........................ 42%
Óverðtryggð skuldabréf
utgefin fyrir 11.08.’84..............3150%
Lífeyrissjódslán:
Ufeyrissjóður startsmanna rikisins:
Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundið með láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og elns
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aó
lifeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
við lániö 14.000 krónur, unz sjóðsfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. A
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild
bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns-
upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 420.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóli lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitðlu, en lánsupphæðin ber
nú 5% ársvexti. Lánstímlnn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sina fyrstu fasteign og hafa greitt tll
sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til
37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er
1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 2,21%.
Miöaö er vlö vísitöluna 100 í júni 1979.
Byggingavísitala fyrir júní til ágúst
1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö
100 í janúar 1983.
Handltafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Aigengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Sérboð
óvsrðfr. vsrðtr. Vsrðtrygg. Höfuðstóla- laaralur vaxta
kjör kjör tímabil vaxta i iri
Óbundið fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1.0 3 mán.
Utvegsbanki, Ábót: 22-34,6 1,0 1 mán. 1
Búnaðarb., Sparlb: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. 1
Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3 mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-30,5 1-3,0 3 mán. 2
Alþýðub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4
Sparisjóðir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2
Bundiö fé: Iðnaðarb . Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2
Búnaðarb , 18 mán. reikn: 35,0 3.5 6 mán. 2
1) Vaxtalelórétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaóarbanka.