Morgunblaðið - 07.08.1985, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR J. ÁGÚST 1985
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Efni til þakviðgerða
Nemendur
fráVerzLskóla ís-
lands
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur
leikna ritara á skrá til framtíðarstarfa. Bæði
er um heils- og hálfsdagsstörf aö ræöa.
Einkum leitum við aö riturum með verzlunar-
skólapróf eöa sambærilega menntun. Skilyrði
er aö viðkomandi hafi góða vélritunar- og
tungumálakunnáttu.
í mörgum tilfellum munu starfsmenn einnig
vinna viö tölvu. Æskilegt er aö viökomandi
geti hafið störf sem fyrst. Fyrirtæki bjóöa upp
á góö laun ásamt þægilegri vinnuaöstööu.
Skrifstofustörf
Höfum veriö beöin um aö útvega nú þegar
eftirfarandi starfsmenn til þjónustustarfa:
a) Einkaritara meö leikni í vélritun og góöa
kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli.
Um heilsdagsstarf er aö ræöa.
b) Fulltrúa. Þarf aö geta annast almenn gjald-
kerastörf. Viö leitum aö töluglöggum, ábyrg-
um starfsmanni. Um fullt starf er aö ræöa.
Vinnustaður er í miöborg Reykjavíkur.
c) Fulltrúa. Þarf aö geta sinnt almennum skrif-
stofustörfum. Viö leitum aö starfsmanni meö
góöa véltitunar- og tungumálakunnáttu. Um
heilsdagsstarf er aö ræöa og viökomandi þarf
aö geta unniö sjálfstætt.
d) Launafulltrúa. Mun sjá um launamál fyrir-
tækis, launabókhald sem unniö er í tölvu,
uppáskrift reikninga ásamt eftirlit meö inn-
kaupum og útgjöldum. Hér er einnig um heils-
dagsstarf að ræöa.
e) Ritara. Mun annast vélritun, símavörslu og
almenn skrifstofustörf. Vinnutími er frá kl.
13.00-17.00. Vinnustaður er í þægilegri leiö
fyrir Breiöholtsbúa.
Ekki er gert aö skilyrði aö umsækjendur hafi
reynslu af ofangreindum störfum, en þekking
á almennum skrifstofustörfum er æskileg.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysinga- og rádningaþjónusta
Lidsauki hf. IB
Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Lager — Húsgögn
Viö fjölgum á lager okkar og viljum ráöa
röskan lipran starfsmann sem leitar aö fram-
tíöarstarfi.
Góö vinnuaöstaöa og þrifaleg vinna.
Upplýsingar ekki gefnar í síma. Spyrjiö eftir
Oddi á staönum.
Húsgagnahöllin,
Bíldshöföa 20, 110 Reykjavík.
Kennarar
Nokkra kehnara vantar aö Grunnskóla Fá-
skrúösfjaröar næsta skólaár.
Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræöi, eölis-
fræöi, líffræöi, samfélagsfræöi, tónmennt,
handmennt (pilta), kennsla yngri bekkjar-
deilda, forskólakennsla.
Nýlegt skólahús — góö vinnuaöstaöa. Mjög
ódýrt húsnæöi rétt viö skólann. Talsverð yfir-
vinna ef óskaö er.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5159.
Tannlæknastofa
Aðstoö óskast á tannlæknastofu í miöbæn-
um. Reglusemi og stundvísi áskilin.
Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist augld. Mbl. fyrir lokun föstudaginn
9. ágúst. merkt: „T — 8930“.
Tækniteiknari
Nýútskrifaöur tækniteiknari óskar eftir at-
vinnu. Getur hafiö störf í haust. Tilboö sendist
augl.deild Mbl. merkt: „Reglusemi — 3865“.
Ritari
Lögmannsskrifstofa óskar eftir ritara strax.
Góö vélritunarkunnátta og íslenskukunnátta,
nauösynleg.
Vinnutími frá kl. 13.00.-17.00.
Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf
sendist til augl.deildar Mbl. fyrir kl. 17 þann
9. ágúst nk. merktar: „R — 8913“.
Kennara
vantar viö grunnskólann í Keflavík. Upplýs-
ingar gefa skólastjórar: Vilhjálmur Ketilsson í
síma 92-1884 og Siguröur Þorkelsson í síma
92-2597.
Skólanefnd grunnskólans i Keflavik.
Vellaunað starf
óskast. Málakunnátta, danska, enska, íslenska
(háskólapróf). Reynsla í tölvu- og telexvinnu.
Uppl. um áhugavert sjálfstætt starf kærkomnar.
Tilb. merkt: „A — 8928“ sendist augld. Mbl.
Ritaraembætti Norrænu ráöherra-
nefndarinnar óskar eftir að ráða:
Yfirmann
upplýsingadeildar
(Informationschef)
Norrona réðharranetndin annast samvinnu rikisstjorna Noröurlanda
og er hlutl af hinu opinbera stjórnkerfi ásamt Noröurfandaréöi, sem
fer meö samvinnu þjóöþinga Noröurlanda. Þelr þingmenn sem eiga
sæti i Noröurlandaráöi taka beinar ákvaröanlr varöandl samvinnu
Noröurlanda og hvetja tll nýrra verkefna á þvi sviöi. Vilji ráöslns
kemur fram i tillögum þess, en Norræna ráöherranefndin tekur siöan
lokaákvaröanir og er ábyrg fyrir framkvæmd þeirra tillagna, sem
berast frá Noröurtandaráöi. Samvlnnan snertir flest sviö samfélags-
ins, aö utanrikis- og varnarmálum slepptum.
Skipulagsbreytinga er aö vænta þegar ritaraembættiö i Osló og Nor-
ræna mennlngarmáiaskrlfstofan i Kaupmannahöfn veröa sameinuö i
eitt. Samtals hafa skrifstofur þessar á aö skipa 100 starfsmðnnum, en
alls starfa um þaö bil 3000 manns, embættis- og stjómmélamenn. aö
norrænni samvinnu.
Sameining skrifstofanna i Osló og Kaupmannahöfn mun hafa i för
meö sér aukna þörf fyrir miölun upplýsinga. Samvlnna Noröurlanda-
þjóöa er umfangsmiklö fyrirtæki. Samstaöa þessara þjóöa veltur í
veigamiklum atriöum á þelm árangrl sem næst. Fólk á Noröurlöndum
er engan veglnn nógu upplýst um árangur þessarar samvlnnu. Þvi
veröur aö glæöa skilning alþýöu manna á árangri og gildi norrænnar
samstööu.
A síöustu árum hefur Norrænu ráöherranefndlnnl borist sífellt meira
af alls kyns upplýsingum. Samhliöa þessu hefur reynt melra á stjórn-
unarhæfileika og frumkvæöi yflrmanns upplýsingadeildar (Informa-
tionschef). i grófum dráttum má segja aö starf hans sé á sviöi upplýs-
inga- og útgáfumála. A hverju ári berast um þaö bil sextiu skýrslur frá
Noröurlandaráöi. Yfirmaöur upplýslngadeildar er ábyrgur fyrlr þessari
útgáfu og gefur aðalritara skýrslu um störf sín.
Þess er krafist aö umsækjendur hafi starfaö á sviöi almannatengsla.
Þeir þurfa aö þekkja vel til norrænnar samvinnu auk þess sem nauö-
synlegt er aö þeir þekki starfshætti þinga og rikisstjórna og vlti
hvernig opinberar ákvaröanlr eru meöhöndlaöar i riklskerfinu. Vlö-
komandi þurfa einnlg aö geta komiö opinberum skýrslum og greinar-
geröum yfir á aögengilegt mál. Umsækjendur þurfa aö vera röggsam-
ir og góöir stjórnendur. Jafnframt þessu þurfa þeir aö vera samvinnu-
góöir þar sem um er aö ræöa pólitískt samstarf þessara grannþjóöa.
Vlö leitum aö fjölhæfum starfskraftl. Menntun umsækjenda kann aö
reynast mlsmunandi. en vlö leggjum rika áherslu á aö viökomandi búi
yfir starfsreynslu. sé dugmlkill og gerl sér greln fyrlr gildi norrænnar
samvinnu. Vinnutiminn er óreglulegur og umsækjendur þurfa aö vera
vanir feröalögum þar sem vænta má allt aö 100 dögum erlendis á éri
hverju. Góö tungumálakunnátta er skilyröl. A skrifstofum okkar er
jöfnum höndum töluö danska, norska og sænska. Auk þessa er aö
minnsta kosti krafist góörar enskukunnáttu.
Kröfur okkar eru mlklar, en í boöi eru góö laun fyrlr spennandi vinnu
í skemmtilegu umhverfi. Viökomandi mun fá sér tll halds og trausts
duglegt starfsfólk sem er ákveóiö aö vlnna vel. Samningstimtnn er
fjðgur ár, en aö honum loknum kemur til greina aö framlengja hann
um tvö ár.
Umsækjendur eru beönlr um aö segja stuttlega frá sjálfum sér og
þdm störfum sem þeir hafa sinnt um dagana. Nöfn meömælenda
skulu einnig fylgja
Nánari upplýsingar veita Thomas Romantsschuk, yfirmaöur upplýs-
ingadeildar (Informationschef) og Ragnar Kristoffersen. fram-
kvæmdastjóri (administrationschef), á skrlfstofunni í Osló i sima:
(02) 11 10 52.
Umsóknir skal senda:
Nordiska Ministerrádet, Generaisekreteraren,
Postbox 6753, St. Olavsplass, N-0130 Oslo 1.
Umsóknarfrestur er tll 25. ágúst 1985.
Innflutningsfyrirtæki leitar aö söluaöila fyrir
þakviögeröarefni á lek þök. Þetta efni er frá
þekktu bandarísku fyrirtæki á þessu sviöi.
Sá aöili sem viö leitum aö þyrfti aö geta séö
um lagningu á efninu, en þaö er fyrir stein-
járn- og pappaklædd þök.
Þeir sem kynnu aö hafa áhuga sendi nöfn sín
og upplýsingar til Morgunblaðsins merkt: „E
— 8020“.
Aðstoðarstarf á
rannsóknastofu í
Reykjavík
er laust nú þegar eöa í haust.
Tilvaliö fyrir stúdent úr náttúrufræöideild,
sem hefur hug á meinatækni eöa skyldu
námi. Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist augl.d. Mbl. fyrir 16. ágúst
merkt: „L — 3670“.
Spjaldskrárvinna
og almenn skrif-
stofustörf
Ofangreint starf er laust á sjúkrahúsi í
Reykjavík. Umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir
ib. agust merkt: „H — 3669“.
Tækjamenn
Vantar tækjamenn á steypudælur.
Upplýsingar gefur Magnús Karlsson, sími
33600.
Steypir hf.
Bifreiðastjórar
Vantar nokkra bifreiöastjóra meö meirapróf.
Upplýsingar í síma 33600.
Steypustöðin hf.
Tæknifræðingur —
verkfræðingur
Staöa bæjartæknifræöings / verkfræöings í
Neskaupstaö, sem gegnir jafnframt störfum
byggingarfulltrúa, er laus til umsóknar.
Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf
sem fyrst.
Skriflegar umsóknir, er tilgreini menntun og
fyrri störf, sendist bæjarskrifstofunni í Nes-
kaupstaö fyrir 15. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Magnússon,
bæjarstjóri í síma 97-7700.
Bæjarstjóri.
Atvinnurekendur
athugið
Ung kona meö góöa vélritunar- og tungumála-
kunnáttu óskar eftir vinnu, helst hálfan dag-
inn. hefur einnig reynslu af tölvuvinnslu, tel-
ex, erlendum bréfaskriftum og þýöingum.
Getur unniö sjálfstætt. Tilboð sendist augl.
deild Mbl. merkt: „A—’79“.