Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iðnskolinn í Reykjavík Kennsla í rafeindavirkjun Stundakennara vantar í rafeindavirkjadeild. M.a. í sjónvarps- og fjarskiptatækni. Um er aö ræða bóklegar og verklegar greinar. Upplýsingar veitir Sigursteinn Hersveinsson í síma 34612. Iðnskólinn í Reykjavík. Góöur teiknari meö þriggja ára nám í Myndlista- og handíöa- skólanum og nokkra reynslu af störfum á auglýsingastofu, óskar eftir atvinnu allan daginn. Hefur mjög góða íslenskukunnáttu og stúdentspróf í ensku og dönsku. Upplýsingar í síma 79523. Kennarar Kennara vantar aö Kirkjubæjarskóla á Kirkjubæjarklaustri. Ýmsar kennsluygreinar. Góö starfsaðstaöa. Ódýrt húsnæöi. Uppl. gefur skólastjóri í síma 99-7640 og formaður skólanefndar í síma 99-7618. Bókaverslun vantar starfskraft strax. Til greina kemur hálfs dags starf e.h. Eiginhandarumsóknum skal skilaö til blaös- ins fyrir laugardaginn 10.8. 85 merktum: „Bókaverslun — 8025“. Þekkt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa deildarstjóra erlendra viöskipta. Starfiö felur í sér daglega umsjón meö erlendum viöskiptum fyrirtækis- ins. Viö leitum að manni meö reynslu af tölvumálum og almennum skrifstofustörfum. Viökomandi þarf aö geta hafiö störf hiö fyrsta. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir laugardaginn 10. ágúst nk. merktar: „C — 8129“. Ertu samviskusamur? Ef svo er þá stendur þér e.t.v. til boöa starf hjá traustu iönfyrirtæki nálægt miöbænum. Viö erum ekki aö leita aö neinum gosa eöa brandarakarli og þú þarft heldur ekki aö vera snillingur. Viö höfum 2 störf í boði, sem bæöi eru undir yfirstjórn góöra og rólyndra sérfræöinga: A. Starf sem felur í sér eftirlit og hreinsun á sérhæföum framleiösluvélum. Þetta er nákvæmnistarf sem krefst ekki sér- menntunar í vélafræöum, en lagni og góö almenn menntun er æskileg. B. Starf sem felur í sér aö aðstoða sérfræöing viö blöndun efna og áfyllingu í söluum- búöir. Stúdentspróf af raungreinasviði er æskilegt. Viö viljum gjarnan ráöa yngri menn í þessi störf sem fyrst, en ekki síðar en í haust. Þeir ganga fyrir sem gætu hugsaö sér aö starfa viö þetta til frambúðar. Vinnuaöstaöa er hreinleg og góö og samstarfsfólk þægilegt í umgengni. Umsóknir/fyrirspurnir meö upplýsingum um viökomandi og fyrri störf eöa nám sendist augld. Mbl. fyrir 12. ágúst merkt: „C — 3667“. Blikksmiðir óskast til starfa sem fyrst. Getum einnig tekiö 1-2 unga reglusama menn í læri. Mikil vinna og fjölbreytt verkefni. Upplýsingar í síma 686212. Blikksmiðjan Höföi, Hyrjarhöfða 6. Kennari - Garðabær Kennara vantar, eftir hádegi, aö Flataskóla Garöabæ. Upplýsi ngar gef ur skólast jóri í síma 51413 eöa 42756. Kennarar Okkur vantar kennara aö Stóru-Vogaskóla í Vogum fyrir næsta skólaár. Meöal kennslu- greina tungumálakennsla. Upplýsingar veita á kvöldin og um helgar Hreinn Ásgrímsson, skólastjóri, í síma 92-6672 og Hreiöar Guömundsson í síma 92-6520. Kennarar Okkur vantar kennara aö Stóru-Vogaskóla í Vogum fyrir næsta skólaár. Meöal kennslu- greina tungumálakennsla. Upplýsingar veita á kvöldin og um helgar Hreinn Ásgrímsson, skólastjóri, í síma 92-6672 og Hreiöar Guömundsson í síma 92-6520. Þekkt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa aðalbókara í starfinu felst dagleg umsjón meö bókhaldi og tölvumálum fyrirtækisins. Boöiö er upp á lifandi starf í skemmtilegu umhverfi. Viö leit- umað viöskiptafræöingi eöa manni meö hliö- stæöa menntun sem hefur reynslu af bók- haldsstörfum og býr yfir frumkvæöi og skipu- lagshæfileikum. Viökomandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augid. Mbl. fyrir 10. ágúst merktar: „C — 8130“. Okkur vantar afgreiðslufólk til starfa í ritfangaverslunum okkar. Viö leitum aö vönu afgreiöslufólki meö góöa framkomu. Nánari upplýsingar eru veittar frá kl. 10-12 næstu daga á skrifstofunni Hallarmúla 2. CSHEC&- Ríkisútvarpið — Sjónvarp auglýsir starf dagskrártæknimanns í mynd- bandadeild Sjónvarpsins laust til umsóknar. Rafeindavirkjun eða hliöstæö menntun áskil- in. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst og ber aö skila umsóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, á eyöublööum sem þar fást. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar j Frá Barðstrendingafélaginu Fjölskylduferöin verðurfarin laugardaginn 10. ágúst nk. frá Umferöarmiðstöðinni (austan megin) kl. 9 f.h. Farið veröur um sögustaöi Njálu. Uppl. í símum 40417 María, 71374 Ólaf- ur og 36855 Vikar. Fjölmennum aö vanda. Stjórnin. kennsla | | þjónusta | Lærið vélritun Notiö sumarfríið og læriö vélritun Ný nám- skeiö eru aö hefjast. Innritun og uppl. í sím- um 36112 og 76728. Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20 simi685580 Húseigendur Byggingarmeistari tekur að sér tréverk, ný- smíöi, flísalagnir, múr- og sprunguviðgeröir, viögeröir á skolp- og hitalögnum. Upplýsingar í síma 72273. I fundir — mannfagnaðir | Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar veröur haldinn fimmtudaginn 15. ágúst 1985 kl. 20.30. í Tjarnarstaðaskóla. Venjuleg aöalfundarstörf auk umræðna um staösetningu nýs kirkjugarðs í Bjarnastaöa- skóla. Sóknarnefnd. Handknattleiksdeild Fylkis Aöalfundur handknattleiksdeildar Fylkis veröur haldinn mánudaginn 12. ágúst kl. 20 í Fylkisheimilinu. Stjórnin. | óskast keypt | Kjötkaupmenn athugið Vill kaupa vel meö farna litla kjötsög. Uppl. hjá Guömundi í síma 93-4174.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.