Morgunblaðið - 07.08.1985, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 07.08.1985, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIDMKUDAGUR 7. ÁGUST 1985 Bragi Sigurbergs- son — Kveöjuorð Fæddur 31. október 1929 Dáinn 24. júlí 1985 Þegar fólk deyr fyrir aldur fra n í blóma lífsins er erfitt að sjá nokkurn tilgang í slíku. Það er eins og lífið sé eilífur táradalur. Hvers vegna þurfti að skera á mannleg bönd sem nærðu og veittu slíka hamingju? I stað þess að sýta það sem aldrei varð og láta sorgina heltaka sig finn ég líka þakklæti í hjarta mínu. Þakklæti fyrir að hafa náð að kynnast Braga og njóta þeirrar gleði og hlýju sem hann gaf frá sér. Ég hef séð móður mína fyllast af gleði til lífsins sem við systurnar verðum Braga ævinlega þakklátar fyrir. Hún hefur misst mikið, eins börn- in hans en þeim er mikill auður að geta minnst föður síns sem heil- steyptrar og góðrar manneskju. Orð eru fátækleg. Sorg ræður nú ríkjum meðal ástvina Braga, en minning hans lifir og þegar öllu er á botninn hvolft er það sú minning sem gefur okkur trú á fegurð lífs- ins og mannskepnunnar. Sú minn- ing er okkur veganesti og hvatn- ing til að rækta okkar betri hliðar. Erla Sigurðardóttir Hve sæl, ó, hve sæl er hver leikandi lund, en lofaðu engan dag fyrir sólarlagsstund. 24. júlí sl. lést í Landspítalanum mágur minn Bragi Sigurbergsson húsasmíðameistari. Bragi var son- ur hjónanna Oddnýjar Þorsteins- dóttur og Sigurbergs Oddssonar er lengst bjuggu á Eyri í Fáskrúðs- firði. Þar fæddist Bragi 31. októ- ber 1929 og var hann yngsta barn foreldra sinna ásamt Baldri tví- burabróður sínum. Hann ólst upp á Eyri í glöðum hópi systkina sinna, sem voru ellefu, og er Bragi fyrstur að kveðja þetta líf langt um aldur fram. Ég kynntist Braga ungum að ár- um er ég tengdist fjölskyldu hans og ég man hann vel ljósan yfirlit- um, glaðan og með sitt fallega bros sem yljaði um hjartarætur. Og ég gleymi ekki heldur síðasta brosinu sem hann sendi mér og systur sinni sem var honum mjög kær, er við stóðum við sjúkrabeð hans örfáum klukkustundum áður en hann lést. Þá var þrekið búið og augun virtust brostin og löngu séð að hverju stefndi. Bragi var mjög félagslyndur maður. Hann var í Oddfellow- reglunni, félagi Fáskrúðsfirðinga og fleiri félögum og starfaði þar af heilum hug. Bragi var eftirsóttur félagi vegna síns ljúfa og góða við- móts. Bragi var tvíkvæntur og eignað- ist fjögur myndarleg börn, Hall- dór, Trausta, óskar og Bylgju. Hann varð fyrir þeirri sáru sorg að missa óskar son sinn í hörmu- legu vinnuslysi. Það varð Braga og öllum aðstandendum mikið áfall og munu þau sár seint gróa. Að undanförnu átti Bragi samleið með Hjördísi Einarsdóttur. Þeim leið vel sarnan og er óhætt að segja að hún hafi komið eins og sólargeisli inn í líf Braga. Hans eigin orð um sambúð þeirra: „Mér líður svo vel að ég er eins og ferm- ingardrengur," tala sínu máli. Hjördísi, börnum Braga, tengdabörnum, barnabörnum, systkinum og öllum þeim sem hann unni og unnu honum, sendi ég samúðarkveðjur. Fari minn kæri mágur í friði. Helga + FRIÐBJÖRG SIGURDARDÓTTIR, Njálsgötu 4, er lést 2. ágúst, verður jarösungin frá Hallgrimskirkju miövikudag- inn 7. ágúst kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Slysavarnafélag Islands. Ása Jónsdóttir, Jóhann Gunnlaugason, Jóhann P. Jónsson, Guörún Filippusdóttir, Birgir Þ. Jónsson, Louisa Gunnarsdóttir. + Útför föður okkar og tengdaföður, GUNNARSÁRNASONAR, fyrrum sóknarpreats, veröur gerö frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 8. ágúst kl. 15. Þóra Gunnarsdóttir Ekbrand, Árni Gunnarsson, Stefán M. Gunnarsson, Auðólfur Gunnarsson, Hólmfríöur K. Gunnarsdóttir, Ingvar Ekbrand, Guörún Björnsdóttir, Hertha W. Jónsdóttir, Unnur Ragnars, Haraldur Olafsson. t GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, áður til heimilis á Kirkjuvegi 5, Hafnarfiröi, veröur jarösungin frá Þjóökirkjunni i Hafnarfiröi í dag, miövikudag 7. ágúst, kl. 15.00. Helga Jónasdóttir og fjölskylda. + Útför eiginmanns mins, SIGURÐAR S. HAUKDAL, fyrrverandí prófasts, fer fram frá Hallgrímskirkju i dag, miövikudaginn 7. ágúst, kl. 13.30. Jarösett veröur i Laugardælakirkjugaröi. Benedikta E. Haukdal. + Eiginkona min, HJÖRDÍS VILHJÁLMSDÓTTIR, lést 3. ágúst. Jarösett veröur frá Bara-kirkju í Svíþjóö laugardaginn 10. ágúst. Fyrir hönd vandamanna, Einar G. Sveinbjörnsson. B-riðill: Haukur Harðarson — Sigrún Steinsdóttir 130 Stígur Herlufsen — Albert Þorsteinsson 126 Jón Björnsson — Kristján Lillendahl 120 C-riðill: Erla Sigurjónsdóttir — Jón Páll Sigurjónsson 130 Guðmundur Pétursson — Magnús Torfason 128 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 127 Meðalskor 210 í a-, 108 í b- og c-riðlum. Staðan f sumarkeppn- inni, þ.e. samanlagður besti árangur, getur tæpast jafnari verið: Anton R. Gunnarsson 9 Guðmundur Auðunsson 9 Þórarinn Árnason 8 Tómas Sigurjónsson 8 Guðrún Hinriksdóttir 7Vfe Steingrímur Jónasson 7 + Þökkum innilega hlýhug og samúö vlö andlát og útför SIGRÍDAR ÖNNU JÓNSDÓTTUR frá Helgadal. Sérstakar þakkir fær starfsfólkiö á Dalbraut 27 fyrir alúölega umönnun sem þaö sýndi hinni látnu. Aóstandendur. + innilegar þakkir fyrir sýnda samúö og vlnarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, HJARTARJÓHANNSSONAR, Laugaakaröi, Hverageröl. Margrét Þorateinadóttir, Eater Hjartardóttir, Þorateinn Hjartaraon, Jóhanna Hjartardóttir, Erna Ingvaradóttir, Álfhildur Þorateinadóttir. + Þökkum innilega samúö og hlýhug viö andlát og útför JÚLÍUSAR JÓNSSONAR. verkstjóra, Kvisthaga 1, Ingibjörg Einarsdóttir, Einar Júlíusson, Valfriöur Gísladóttir, Sigríöur Júlíusdóttir, Rögnvaldur Ólafsson, Jón Júlíusson, Jónína Zophoníasdóttir, Áslaug Júlíusdótir, Jóhann Stefánsson, Björn Júlíusson, og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur, tengdamóöur og ömmu okkar, GUDRÚNAR JÓNSDÓTTUR frá Kirkjubas. Guömundur í. Gíslason, Magnús H. Gíslason, Bjarni Á. Gíslason, Guöbjörg M. Gísladóttir, Þorsteinn Gíslason, Gunnar Gíslason, Sólveig K. Gísladóttir, Magnea Magnúsdóttir, Helga Jónsdóttir, Jónína Einarsdóttir, Ólafía Hagalínsdóttir, Hólmfríöur M. Siguröardóttir, Þorvaldur Gunnarsson, Kolbrún Þorvaldsdóttir Guömundur H. Gíslason, og barnabörn. + Hugheilar þakkir fyrir samúö og hlýhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og systur, ARNLÍNAR ÁRNADÓTTUR, Laugarásvegi 24. Sérstakar þakkir skulu færöar starfsfólki Hafnarbúöa í Reykjavík fyrir frábæra umönnun. Elinborg Óladóttir, Elín Óladóttir Óli Jón Ólason, Gunnar Árni Ólason. tengdabörn, barnabörn og systur hinnar látnu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.