Morgunblaðið - 07.08.1985, Síða 59

Morgunblaðið - 07.08.1985, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1985 59 GUNNARS VAKA ÞÓRÐARSONAR Man helst eftir fjörunni Og bryggjunni — segir Gunnar Þórðarson um bernskuminningar frá Hólmavík Stuðmönnum dettur oft ýmis- legt skemmtilegt í hug og láta sjaldnast sitja viö oröin tóm heldur framkvæma hlutina. Þann- ig var þaö þegar þeir félagar áttu leiö um Hólmavík hór á dögunum. Þótti þeim viö hæfi aö minna á tengsl Gunnars Þóröarsonar viö MorgunblaÖid/FriÖþjófur Gunnar stígur um borð í vélina sem flutti hann vestur. Flugmaðurinn, Sigríður Einarsdóttir, heldur glað- beitt í dyrnar á meðan hann klifrar um borð. # Gunnar á sviðinu ásamt Stuðmönnum. Vaxmyndin afhjúpuð á sviðinu I Sævangi. plássiö og efndu til Gunnars vöku Gunnar ásamt móð- Þóröarsonar í samkomuhúsinu urbróður sínum, Sævangi, en Gunnar er fæddur a sem er eini ætting- Hólmavík og olst þar upp til mu inn sem eftir er á ara aldurs' Hólmavík. COSPER — Ég hringi í vatnsveituna þegar leikurinn er búinn, en ekki fyrr — og hananú. Gunnar var sjálfur heiöurs- gestur kvöldsins og mætti hann á staöinn, svo aö segja beint úr frí- inu sínu á Bermunda. Gunnar flaug vestur í einkaflugvél undir stjórn Sigríöar Einarsdóttur, eina kvenmannsins, sem er atvinnu- flugmaöur hér á landi. Gunnar söng síðan og lék meö Stuö- mönnum nokkur af þekktustu og vinsælustu lögum sínum viö góö- ar undirtektir fyrrum sveitunga sinna, Hólmvíkinga. Aö lokinni dagskránni var afhjúpuö vax- mynd af Gunnari og sýndist sitt hverjum um listrænt gildi verks- ins, sem þó þótti svipa nokkuö til Gunnars, einkum úr talsveröri fjarlægö. Gunnar kvaöst litiö muna eftir bernskudögunum á Hólmavík. „Það er þá helst fjaran og veiö- arnar af bryggjunni,“ sagöi hann. „En þaö er alltaf gaman aö koma hingaö og ekki síst aö koma fram meö hljómsveit eins og Stuö- mönnum. Þetta er pottþétt band.“ Og meö þaö flaug Gunnar aftur suöur undir öruggri hand- leiöslu Sigríöar Einarsdóttur. Ný kynslóð Sö(yii7feaM®(yiir Vesturgötu 16, sími 13280. PruMtamælar -i- 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. SöMDíæitgiiuiir VESTURGOTU 16 - SÍMAR 14630-21480 Rýmingarsala Allar sumarvörur á lækkuöu veröi 20—50% afsláttur GLUGGINN Laugavegi 40, Kúnsthúsinu. Sími12854 MÁLNINGARBAKKINN ER ORÐINN ÓÞARFUR! ROUSTAR Notaöu nýju sjálffæöandi ROLLSTAR málningarrúlluna frá wÁaNEnog málningarvinnan veröurleikandi létt.Tíma- sparnaöurinn er stórkostlegur og hreinlætiö er látiö sitja í fyrirrúmi. ROLLSTAR fæst í flestum málningarvöru- verslunum landsins, og er tvímælalaust tækiö sem hent- ar þér. UMBOÐSMENN Iselco sf. Skeifan 11 • Sími (91) 686466-Pósth. 8060-128 Rvk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.