Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985
Gaman
gaman...
Þeir eru ákaflega rómantískir
hjá sjónvarpinu, í það
minnsta virðast þeir hafa þá skoð-
un að kynlífsfræðsla eigi að tak-
markast við ástarleiki ýmissa
lægri dýrategunda. Til marks um
þennan sérstæða kynlífsáhuga
þeirra sjónvarpsmanna má nefna
fræðslumynd er var á dagskrá nú
á mánudaginn og nefndist: Til-
hugalíf froskdýra. Þessi fræðslu-
mynd var náttúrulega bresk og
greindi hún mjög ítarlega frá ást-
arleikjum froskdýra og kartna
ýmiss konar. Var myndin vafa-
laust mjög fróðleg og athyglisverð
fyrir þá sem hafa sérstakan áhuga
á kynlífi froska. Til dæmis má
nefna að stundum drepast kört-
urnar og kvenfroskarnir í ástar-
leiknum, slíkur er aðgangurinn.
Virtist leikmanni gjarnan froska-
hrúgan umbreytast í iðandi slím-
kúlu þar sem eitt varð ekki greint
frá öðru. En vafalaust hafa sér-
fræðingar sjónvarpsins er velja
þessar endalausu, bresku kynlífs-
fræðslumyndir í dagskrána ekki
verið í miklum vafa um hvað sneri
upp og hvað niður, hvað út og hvað
inn.
Vantaði músíkina
Eitt fannst mér þó á skorta í
þessari bresku kynlífsfræðslu-
mynd og það var hugljúf músík.
Hefði ekki verið upplagt að spila
til dæmis Fram fram fylking, þeg-
ar lætin stóðu sem hæst? Tónlist-
in hefði þannig ekki bara rimað
við ástarleik hinna yndislegu,
slímugu smádýra, heldur hefði
þjóðlegur blær færst yfir sviðið og
ekki veitir nú af þegar blessaðir
unglingarnir eru fræddir um und-
urstöðuatriði lifsins. Undir lok
myndarinnar þegar kartan lá í
valnum og eggin sulluðust f slím-
inu á fljótsbotninum hefði svo
mátt spila Ástardraum eftir Liszt.
Að lokum þetta rómantísku sjón-
varpsmenn: Ég sakna þess að
aldrei hefir verið sýnt frá ástar-
leikjum skjaldbökunnar. Þeir ku
taka óratíma og mætti jafnvel
sýna hér framhaldsþátt sem mér
skilst að hafi verið framleiddur af
líffræðinemum við háskólann í
Saudi Arabíu. Þessi þáttur er ekki
nema í 26 hlutum og hefir vist
notið mikilla vinsælda í líffræði-
rannsóknarstofu Katmandu-há-
skólans í Nepal. Er ekki upplagt
að sýna slíka þáttaröð hér eftir
fréttir, þegar menn eru sestir með
fullan maga fyrir framan imba-
kassann?
Síðasti dagurinn
Að afloknum ástalífsþættinum
á mánudag og fótboltaþætti
Bjarna var á dagskrá afar dular-
full bíómynd er nefndist: Seinasti
dagurinn en mynd þessi lýsti
endalokum Víet Nam-stríðsins,
einkum því ástandi er ríkti þá.
Bandaríkjamenn yfirgáfu sendi-
ráðið í Saigon 29. apríl 1976.
Myndin var samin eftir handriti
John Pilgert er þá var fréttamað-
ur í Víet Nam. Handritið var svo
sem ágætt og skilmerkilega lýst
þeim hörmungum er þarna áttu
sér stað, en því miður var leik-
stjórnin með þeim hætti að naum-
ast verður verr gert, þannig nutu
leikararnir greinilega ekki nokk-
urs aðhalds og lék hver með sínu
nefni ef svo má segja. Börðust at-
vinnuleikararnir hetjulega við að
hanga í hlutverkunum en hinir
reikuðu stefnulaust um sviðið.
Inní atburðarásina var síðan skot-
ið all fimlega fréttamyndum af
vettvangi, en þar bar mest á grát-
andi tötralegum börnum, hlaup-
andi undan eldhafi Viet Kong eða
hangandi i faðmi mæðra sinna.
Synir og dætur strfðsherranna,
striðsgróðamannanna og striðsæs-
ingamannanna sáust hins vegar
l,VergÍ' ölafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP / S JÓN VARP
Síðdegistónleikar:
íslensk tónlist
■■■■ Á síðdegistón-
H30 leikum í dag
“ 'verður leikin ís-
lensk tónlist eftir eldri og
yngri tónskáld.
Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur tvö verkanna,
Sónans eftir Karólínu
Eiríksdóttur undir stjórn
Frakkans Jean-Pierre
Jacquillat og píanókon-
sert eftir Jón Nordal
ásamt Gfsla Magnússyni.
Þeim flutningi stjórnar
Páll P. Pálsson.
Einnig verður leikinn
sextett eftir Fjölni Stef-
ánsson, Fjórar abstraksj-
ónir, sem er píanókonsert
eftir Magnús Blöndal Jó-
hannsson, og loks „Move-
ment“ fyrir strokkvartett
eftir Hjálmar H. Ragn-
arsson.
Hófaljón í hindrunarstökki:
Um þjálfun og
keppni í alþjóð-
legum hestaíþróttum
■■■■ Sjónvarpið sýn-
40 ’r * kvöld
fcíU — breska heimild-
amynd um þjálfun og
keppni í alþjóðlegum
hestaíþróttum. Fylgst er
með hvernig knapar frá
Bandaríkjunum, Vestur-
Þýskaiandi og Bretlandi
haga þjálfun sinni og
reiðskjótanna fyrir al-
þjóðlega keppni i hindr-
unarstökki.
Þátturinn er gerður af
breskri konu sem sjálf
hefur stundað hesta-
íþróttir af miklu kappi.
Áhorfandinn fær því að
kynnast íþróttinni af
sjónarhóli atvinnumanns-
ins, sem er kannski
óvenjulegt um þætti af
þessu tagi.
Fylgst er með Banda-
ríkjamanninum Leslie
Burr, Whittaker-bræðr-
um frá Bretlandi og Paul
Schockemohle síðustu vik-
urnar fyrir kepþni. Að-
ferðir þeirra eru bornar
saman og árangur þegar
að mótinu sjálfu kemur,
þar sem fjöldi annarra
hestamanna er þátttak-
endur.
Nú er lag:
Dapur og væminn
■I „Þátturinn hjá
00 mér næst snýst
“ eins og venju-
lega að mestu leyti um
„perlu dagsins". Ég vel
eitthvert eitt lag sem oft
hefur heyrst gegnum tíð-
ina og er til í mörgum út-
setningum og tilbrigðum,"
sagði Gunnar Salvarsson
þegar Morgunblaðið innti
hann eftir því hvað hann
myndi spila fyrir hlust-
endur rásar 2 í dag milli
þrjú og fjögur.
„Perla miðvikudagsins
er lagið „Blue and Senti-
rnental" sem Count Basie
gerði frægt á sínum tíma.
Fyrst spila ég það í frum-
útgáfunni og svo með
tveimur öðrum flytjend-
um. Það má segja að þátt-
urinn snúist allur um
Count Basie, í framhaldi
af þessu lagi spila ég eitt
og annað þar sem hann
kemur við sögu. Hann var
mjög fjölhæfur, lék bæði
með ýmsum minni
djasshljómsveitum og
svokölluðum „big-bönd-
um“. Eins var hann fræg-
ur fyrir það að spila með
þekktum söngvurum eins
og til dæmis Éllu Fitzger-
ald. “
ÚTVARP
MIÐVIKUDAGUR
4. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
Morgunútvarpið. 7.20 Leik-
fimi. Tilkynningar. 7.55 Dag-
legt mál. Endurt. þáttur Sig-
urðar G. Tómassonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Inga Þóra
Geirlaugsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Glatt er I Glaumbæ" eftir
Guðjón Sveinsson. Jóna Þ.
Vernharösdóttir les (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Tónleikar.
10.45 Islenskar skáldkonur.
Steinunn Eyjólfsdóttir. Um-
sjón: Margrét Blöndal og
Sigriður Pétursdóttir. RÚV-
AK.
11.15 Morguntónleikar. Tónlist
eftir Béla Bartók, Robert
Schumann og Franz Schu-
bert.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Inn og út um gluggann.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
13.40 Létt lög.
14.00 „Nú brosir nóttin",
æviminningar Guðmundar
Einarssonar. Theodór Gunn-
laugsson skráði. Baldur
Pálmason les (6).
14.30 íslensk tónlist.
a. Sextett eftir Fjölni Stef-
ánsson. Martial Nardeau
leikur á flautu, Kjartan
Óskarsson á klarinett, Lilja
Valdimarsdóttir á horn, Bjöm
Th. Arnason á fagott, Þór-
hallur Birgisson á fiðlu og
Arnþór Jónsson á selló.
b. „Movement" fyrir strok-
kvartett eftir Hjálmar H.
Ragnarsson. Guðný Guð-
mundsdóttir og Mark Reed-
man leika á fiölu, Helga Þór-
arinsdóttir á vlólu og Carmel
Russil á selló.
c. „Fjórar abstraktsjónir" eft-
ir Magnús Blöndal Jóhanns-
son. Gisli Magnússon leikur
á planó.
19.25 Aftanstund.
Barnapáttur með innlendu
og erlendu efni. Söguhorniö
— löunn Steinsdóttir segir
sögu slna Litla-Strætó. Kan-
Inan með köflóttu eyrun og
teiknimyndaflokkur frá
Tékkóslóvaklu, Maður er
manns gaman, um vinina
Hlyn og Hlunk.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
d. Planókonsert eftir Jón
Nordal. Glsli Magnússon
leikur meö Sinfónluhljóm-
sveit Islands; Páll P. Pálsson
stjórnar. e. „Sónans" eftir
Karóllnu Eirlksdóttur. Sin-
fóniuhljómsveit íslands leik-
ur; Jean-Pierre Jacquillat
stjórnar.
15.15 Staður og stund —
Þórður Kárason. RÚVAK.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Poppþáttur — Bryndls
Jónsdóttir.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Barnaútvarpið. Stjórn-
andi: Kristln Helgadóttir.
17.50 Siödegisútvarp — Sverrir
Gauti Diego.
20.40 Hófaljón l hindrunar-
stökki.
(Sporting Horse — Show
Jumping.) Bresk heimilda-
mynd um þjálfun og keppni I
alþjóðlegum hestalþróttum.
Fylgst er meö knöpum frá
Bandarlkjunum. Bretlandi og
Vestur-Þýskalandi sem leiöa
saman hesta slna I hindrun-
arstökki. Þýöandi Guðni
Kolbeinsson.
17.30. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Til-
kynningar.
Málræktarþáttur. Helgi J.
Halldórsson flytur.
20.00 Sprotar. Þættir af ungl-
ingum fyrr og nú. Umsjón:
Slmon Jón Jóhannsson og
Þórdfs Mósesdóttir.
20.40 Planótónlist frá finnska
útvarpinu. Planóleikararnir
Eero Heinonen, Risto Kyrö
og Juhani Lagerspetz leika
verk eftir Erkki Melartin, Ein-
ar Englund, Frédéric Chopin,
Franz Liszt, Claude Debussy
og Armans Járnefelt.
21.30 Flakkaö um Italfu. Thor
Vilhjálmsson byrjar lestur
21.45 Dallas.
Frlðindin. Bandarlskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýöandi
Björn Baldursson.
22.30 Ur safni Sjónvarpsins.
Þrjú lög frá Suður-Amerlku.
Tania Maria og Niels Henn-
ing Örsted Pedersen leika I
sjónvarpssal. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup. Aöur
sýnt vorið 1980.
22.55 Fréttir I dagskrárlok.
frumsaminna feröaþátta.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Svipmynd. Þáttur Jónas-
ar Jónassonar. RÚVAK.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
MIDVIKUDAGUR
4. september
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnandl: Kristján Sigur-
jónsson.
14.00—15.00 Eftir tvö
Stjórnandi: Jón Axel Ölafs-
son.
15.00—16.00 Nú er lag
Gömul og ný úrvalslög að
hætti hússins.
Stjórnandi: Gunnar Salvars-
son.
16.00—17.00 Bræöingur
Stjórnandi: Eirlkur Ingólfs-
son.
17.00—18.00 Úr kvennabúrinu
Hljómlist flutt og/eða samin
af konum.
Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
Þriggja mlnútna fréttir sagö-
ar klukkan: 11:00, 15:00,
16:00 og 17:00.
SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR
4. september