Morgunblaðið - 04.09.1985, Side 38

Morgunblaðið - 04.09.1985, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 Þorlákur Björnsson frá Eyjarhólum: Fór ríðandi norð- ur Kjöl og til baka á níræðisaldri ÞAÐ er ekkert uppgjafahljóð í gömlu kempunni Þorláki Björn.ssyni frá Eyjarhólum en hann fór ásamt sex öðrum ríðandi yfir Kjöl á hesta- mót Skagfirðinga sem haldið var um verslunarmannahelgina. Fjörutíu hross voru með í ferðinni og þegar hlaðamaður hafði tal af Þorláki á mótsstað var hann hinn brattasti og sagði að þeir hyggðust leggja í hann suður á morgun og bjóst hann við að þeir yrðu ijóra daga á leiðinnL — 3ja vikna ferö — A þessari glæsilegu siglingu verður komlð við á mörgum heillandi eyjum, s.s. St. Thomas, St. Kitts, Martinique, Grenada, Barbados, Dominica, St. Marteen. San Juan, St. Croix. Skemmtilerðaskipið .Sun Viking" er fljótandi œvintýraland. Þar er aö flnna næturklúbba, spilasali, verslanir, snyrtistofur, sundlaug, iþróttasal og ótalmargt fleira. Siglingin stendur í tvær vikur, en á undan og eftir veröur dvaliö á Miami og í London. — Gerum drauminn að veruleika — —Örfá sæti laus vegna forfalla— Hringið eða lítið inn á skrifstofuna og fáið sérprentaöa feröaáætlun . . . mOáitMC Ferðaskrifstofa, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28588-28580 Lúxussigling um Karíbahafið MorgunblaÖiÖ/Valdimar A mótsstaðnum naut Þorlákur gestrisni Norðlendinganna og stendur hann hér á milli þekktra hrossakónga, sem eru Leifur Þórarinsson Keldudal, Andrés Kristinsson Kvíabekk og á hinum vængnum eru þaö Sveinn á Sauðárkróki og Sigurður Ingimarsson, Flugumýri. „Við tókum þessu rólega á leið- inni norður, vorum fimm daga að dóla okkur,“ sagði Þorlákur. Ekki kvaðst hann vera eftir sig eftir þessa ferð enda héldi hann sér alltaf í þjálfun megnið af árinu. „Ég fæst lítilsháttar við að temja á veturna ef tamning skyldi kalla því þetta eru aðeins þægir hestar sem ég fæst við nú orðið. Ég er orðin soddann stirðbus nú orðið við að komast á bak,“ segir Þor- lákur hlæjandi og ekkert nema hógværðin uppmáluð. Og hann bætir við „ég þarf eiginlega þúfna- koll til að komast á bak en aftur er ég aldrei betri en þegar á bak er komið. Á vetrum ríður Þorlákur tölu- vert út og aðspurður um það hvernig hann þyldi kuldann sagð- ist hann bara klæða sig vel og þá biti ekkert á sig. En hverju þakkar þessi aldni „unglingur“ sem nú er á áttugasta og sjötta aldursári þessa góðu heilsu? „Reglusemi fyrst og fremst," segir hann. Ég hef aldrei reykt en tek hinsvegar í nefið og máltækið segir að hóflega drukkið vín gleðji mannsins hjarta.“ Þessi ferð Þorláks er ekki sú fyrsta sem hann fer á gamals aldri því hann fór ríðandi þessa sömu leið á Landsmótið ’82 og í fyrra fór hann ríðandi á fjórðungsmótið á Kaldármelum og í báðum þessum ferðum sem og nú voru bílar með tjöld og vistir með í ferðum og hefur hann ekki enn talið þörf á að hvíla sig í bílunum heldur haldið sig á hestbaki ferðirnar út í gegn. Danski kórinn: Tvennir tónleikar KÓR Sankt Annae-menntaskólans í Kaupmannahöfn sem er ( íslands- beimsókn nú um þessar mundir held- ur almenna tónleika í hátíðasal Menntaskólans við Hamrahlíð f kvöld. Sungin verða ýmis veraldleg verk. Kórinn heldur einnig kirkjutón- leika í Háteigskirkju annað kvöld. Hvorir tveggja tónleikarnir hefj- ast klukkan 20.30. Kór Sankt Annae-menntaskólans hefur upp á síðkastið sungið fyrir Akureyringa, en til Akureyrar flaug hann beint frá Danmörku. Kórinn dvelst í Reykjavík til sunnu- dags, en þá heldur hann aftur til Danmerkur. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I —.... .. .................. ................ Ni'' ..—.■■■■—■■. ... .............. ~... I húsnæöi í boöi tapaö fundiö Herbergi til leigu Uppl. um aldur og atvinnu sendlst augl deild Mbl. merkt: .HB-8038". Veröbréf og víxlar I umboössölu. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteignasala og veröbrétasalan, Hatnarstræti 20, nýja húsiö vlö Lækjargötu 9. S. 16223. Svört og hvít smávaxln læöa tapaöist frá Gnoö- arvogi 29. ágóst. Finnandi vinsam- legast hringiö i sima 43358. -v—v-y- einkamái XM___t__A___A---tA_ Ég er 38 ára kona óska eftir aö kynnast dansherra sem kann bæöi gömiu cg nýju dansana. Tilboö sendist fyrir föstud.kv. merkt: .Dans — 2682". Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvírkjam.,s. 19637. SKÍÐADEILD Þrekæfingar skiöadeildar hef jast i dag, þriöju- dag, á útisvæöinu viö sund- laugarnar í Laugardal 12 ára og yngri: Þriöjudagakl. 17.30. Fimmtudagakl. 17.30. 13 ára og aldri: Þriöjudagakl. 17.30. Fimmtudagakl. 17.30. Laugardaga kl. 10.10. Hóiö í félagana og verið með frá byrjun. Upplýsingar gefa: Valur, s. 51417. Viggó, s. 31216. Guö- mundur, s. 18270. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl.8. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fariö veröur i skemmtiteröina laugardaginn 7. september. Vin- samlega látið vita tyrir fimmtu- dag. Atlar upplýsingar eftir kl. 19.00 i símum 81742 Þuríöur, 23630 Sigriöur og 82367 Erla. SKÍÐADEILD Þrekæfingar fyrir eldri felaga og aöra skiöa- áhugamenn hefjast i félagsheim- ili KR viö Frostaskjól miðviku- daginn 4. sept. kl. 21.20. Þjálfari: Ágúst Már Jónsson. Félagar og aörir sk íðaáhugamenn f jölmenniö. Stjórnin. Fíladelfía Almennar samkomur meö Billy Lovbom kl. 20.30. Fjölbreyttur söngur. Explo 85 Bænastund í Hallgrímskirkju alla miðvikudagakl. 12-13. Allirvelkomnir. Undirbúningsnefnd. m Helgarferöir 6.-8. sept. 1. Ævintýraferö aö fjallabaki. Fariö um stórbrotiö svæöi viö Fjallabaksleið syöri: Einhyrn- ingsflatir — Emstrur — Hólms- árlón — Strútslaug ofl. Hús og tjöld. 2. Þóramörk. Gist i Utlvistar- skálanum í Básum. Gönguferöir vió allra hæfi í báöum feröunum. Uppl. og farmióar á skritst. Lækj- argötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Útivist. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi Islands: 1. 5.-8. aepl. (4 dagar): Núpa- staóaskógur. Gist i tjöldum. Gönguteröir frá tjaldstaö i fjöl- breyttu og forvitnilegu landslagi. 2. 6.-8. sept. (3 dagar): Þóra- mörk. Gist í Skagfjöröaakála. Missið ekki af haustinu i Þórs- mörk. 3. 7.-8. aept. (2 dagar): Fljóts- hlíö — Ematrur — Þóramörk, gengiö úr Emstrum i Þórsmörk. 4. 6.-8. *ept. (3 dagar): Land- mannalaugar. Gist í sæluhúsi Fi i Laugum. Upplýsingar og farmióasala á skrifstofu Fi, öldugötu 3. Feröafélag islands. ÚTIVISTARFERÐIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.