Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 * > ■V Fellagörðum - Breiðholti III (í dansskóla HEIÐARS) Konur a öllum aldri! öðlist sjálfstraust í lífi og starfi Almenn námskeið Karon-tkólinn kennir ykkur: # rétta líkamsstöðu # rétt göngulag e fallegan fótaburö. Karon-ekólinn leióbeinir ykkur um: e andlits- og handsnyrtingu e hárgreiöslu e fataval e mataræöi e hina ýmsu borösiöi og alla al- menna framkomu o.fl. öll kennsla í höndum faerustu sér- fraeöinga. Allir tímar óþvingaöir og frjálslegir. Ekkert kynslóöebil fyrirfinnst I Karon-skólanum. Model nárnskeið Karon-skólínn kennir ykkur: e rétta líkamsstööu e rétt göngulag e fallegan fótaburö e sviösframkomu e unniö meö Ijósmyndara e látbragö og annaö sem tilheyrir sýninga- störfum. Innritun og upplýsingar í síma 38126 frá kl. 18.00—20.00. Kennsla hefst mánudaginn 9. sept. Hanna Frímannsdóttir. Heimsins bestu: DANSARAR GERA ÞAÐ! ÍÞRÓTTAMENN GERA ÞAÐ! SÖLUMENN GERA ÞAÐ! HUÓÐFÆRALEIKARAR GERA ÞAÐ! (Pjálfa sig!) Taktu þátt í Dale Carnegie námskeiðinu® og fáðu hagnýta þjálfun hjá úrvals kennurum. Kynningarfundur fimmtudaginn 5. september kl. 20:30 að Síðumúla 35. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 8 24 11 Einkaumboð STJÓRNUNARSKÓLINN DALE CARNEGIE NAMSKEKXN Konrid Adolphsson Neyðarspennugjafar ■l • Fyrir vélar og tæki t.d. tölvur sem mega ekki missa spennu. • Stæröirfrá 125 VAtil 3.600 KVA. • Einfasa eöa þrífasa spenna. • Innbyggðar rafhlööur. • Viöhaldsfríttkerfi. • Alsjálfvirk innsetning viö spennufall eöa tap. • Notkunartími allt aö 60 mín. viö fullt álag. • Alpes 1000: 60 KVA, 1x220 V, 50 HZ. H=180, B=106, D=80 sm. ^^^MERUN GERIN Vatnagöröum 10. Símar 685854, 685855. t Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og bróðir, HILMAR SÍMONARSON, Vesturgötu 17, Akranesi, lést þann 25. ágúst. Útför hefur fariö fram. Innilegar þakkir til allra þeirra sem á einn eöa annan hátt vottuöu samúö sína viö andlát og útför. Eiginkona, börn, foreldrar og systkini hina látna. t Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför mannsins míns, föður, tengdafööur og afa. KNUT HELLAND húsasmiöa, Hrauntungu 71, Kópavogi. Droplaug Helland, Birgit Helland, Arndís Inga Helland, Hreinn Frímannsson Óskar Þormóösson, Finnur Hreinsson, Arnar bór Óskarsson, Knútur Hreinsson, Ingvar Óskarsson, Frímann Hreinsson, Dagný Hreinsdóttir. Lokað tilkl. 12.00 í dag vegna jarðarfarar HULDU E. MICHELSEN, Ijósmyndara. Franch Michelsen, úrsmíöameistari. Laugavegi 39. 9^ Tölvur eru í dag fyrst og fremst notaðar við úrvinnslu gagna. Samt er það svo að hefðbundin forritunarmál s.s. Basic og Fortran eru fyrst og fremst ætluð fyrir tölulega útreikninga og því ekki þjál við gagnavinnslu. Gagna- safnskerfi hafa því augljóslega kosti fram yfir önnur mál, þegar unnið er með gagnasöfn. Dæmi um gagnsöfn eru m.a. birgðaskrár, fasteignaskrár og viðskiptamanna- clr rá ?• MARKMIÐ: Eitt vinsælasta gagnasafnakerfið á markaðnum í dag er DBASE II sem fá má á velflestar smátölvur. Á þessu námskeiði fá þátttakendur innsýn í það hvernig skal skipuleggja gögn, gagnameðhöndlun og gagnaúr- vinnslu, og eftir námskeiði skulu menn vera færir um að nota DBASE II í þessu skjrni. EFNI: - Tölvur sem gagnavinnslukerfi. • - Skipulag gagna til tölvuvinnslu. - Gagnasafnsforrit kynnt og borin saman. - Verkefni og æfingar í DBASE II, á tölvubúnað SFÍ. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað stjórnendum og öðrum þeim sem vilja tileinka sér notkun gagnasafnskerfa á smátölvur. LEIÐBEINANDI Valgeir Hallvarðsson, véltækni- fræðingur. Lauk prófi við Odense Teknikum 1978, en starfar nú sem deildarstjóri hjá Eimskip 9—11 sept. kl. 13—17 Ánanaustum 15. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 621066 STJÓRNUNARFÉIAG V fcl AKJHQ ananaustum 15 A IOLMINL/O siMI 621066
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.