Morgunblaðið - 04.09.1985, Síða 41

Morgunblaðið - 04.09.1985, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 41 iCJöRnu- iPÁ [qJS hrúturinn klil 21. MARZ—19.APRIL Kf þú freisUsl ekki lil að fara í boð til kunningja þíns, þá gæti dagurinn orAiA mjög gagnlegur Þá gietir þú lokiA ýmsum verk- efnum sem þú hefur vanrækt. LifiA er ekki bara glaumur og gaman. WIS), NAUTIÐ J 20. APRlL-20. MAl Þér gengur betur í vinnunni en undanfariA. IHikk sé ba-ttum venjum þínum. Láttu hendur standa fram úr ermum og byrj- aAu daginn á slaginu átta. GerAu morgunæfingar ef þú hefur tíma. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JtNl Vertu ekki aA gagnrýna allt og alla í sífellu. LeyfAu fólki aA njóta sín og gera eins vel og þaA getur án þess aó skemma fyrir því meA gagnrýni og leiAindum. Vertu heima I kvöld. '3[j& KRABBINN ^Hí 21. JÚnI—22. JÚLl Takmarkaðu eyðslu þína eftir mstti í dag. Fjármálin eru mjög hagalug um þessar mundir og því verdur þú ad spara. Hafðu samt ekki of miklar áhyggjur þvíþetta mun bjargast síðar. ^ariLJóNiÐ g^|j2S.JtLl-22.AGÚST Keyndu að sannfsra vinnufé- laga þína um að þú hafir rétt fyrir þér í ákveðnu máli. Ef þér tekst að vinna þá á þitt band þá mun allt ganga betur í vinn- unni. Varastu frekju. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þér verAur gerA skráveifa í vinn- unni i dag. Taktu þaA ekki alvar- lega þó aA vinnufélagarnir geri at í þér. ÞaA er ekki illa meint aAeins til gamans gert. Taktu liTinu meA ró. Qk\ VOGIN ■Tiírd 23. SEPT.-22. OKT. Þú getur komiA miklu í verk í dag ef þú vinnur á bak viA tjöld- in. KáAstefnur getu komió mörgu góAu til leiAar í sambandi viA vinnuna. En láttu ekki mikiA á þér bera á ráAstefnunum. lllustaAu frekar. öm] DREKINN ðhSI 23.0KT.-21. NÓV. Vertu f góAu skapi í dag. Slæmt skap smitar oft út frá sér og kemur illu til leiAar. Ef þú ert umburAarlyndur þá mun allt ganga betur hjá þér. Eigingirni er aldrei til góAs. fúlJl BOGMAÐURINN U9J! 22. NÓV,—21. DES. I*etta er góAur dagur til aA gera öArum greiAa. Þú verAur áreiA- anlega beóinn um hjálp og ættir þú aA gera þitt besta til aA leysa úr vanda þeirrar persónu sem leitar til þfn. é fí<4 STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*etta tímabil er gott til hvers kyns íhugunar um framtíA þfna. ÞaA er kominn tfmi til aA þú ákveóir hvaA þú ætlar aA gera f framtíAinni. Ræddu málin viA vin þinn. IIÍÍ VATNSBERINN Uastí 20.JAN.-18.PEB. LeitaAu ráóa hjá þér eldri og reyndari manneskjum. Þú munt áreiAanlega ekki koma aA tóm- um kofanum hjá þessu fólki. Mundu samt aA þú sjálfur veró- ur ad taka ákvörAunina. FISKARNIR *a^3 19. PEB.-20. MARZ ÞaA verAur fremur leiAinlegt hjá þér í vinnunni f dag. LftiA verAur aA gera og þaA á ekki alls kostar viA þig. Þú getur nú samt notaA tækifæríA og hugsaA svolítiA um sjálfan þig. WBgBSBM X-9 DÝRAGLENS MAPOR HEVRie. ^ EK.KERT ANMAÐ EF MAPUR ■£'/30 NO €>JDRlR F&OSK- AR ÓETA 5TUNPUM oeei 9 PAlÍTIP fijeÓFlR -ÓG Hv/A£> . ME&&AÐjy LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Allt í lagi, piltar, hreiðrið um Kannske að þið viljið að ég Mér líður eins og r*si í poka- ykkur í svefnpokunum og fá- rauli litla vögguvísu til að hlaupi. ið góða n*turhvfld. sv*fa ykkur ... BRIDS Umsjón:Guöm. Páll Arnarson Frægur ítalskur spilari og tvöfaldur heimsmeistari, Ben- ito Bianchi, leikur aðalhlut- verkið í spili dagsins. Bianchi lést fyrir aldur fram árið 1979, aðeins 55 ára gamall. Vestur Norður ♦ ÁD105 V84 ♦ ÁG8642 47 Austur ♦ K94 ...... ♦ 8732 VG962 ¥53 ♦ 93 ♦ K107 ♦ KG42 ♦ D863 Spilið Suður ♦ G6 ¥ ÁKD107 ♦ D5 ♦ Á1095 kom upp í rúb- ertubrids fyrir all löngu. Sagn- ir hafa ekki verið skráðar á spjöld sögunnar, en lokasögnin varð sex hjörtu í suður, sem Bianchi spilaði. Vestur kom út með tígulníuna. Það blasir nú ekki beinlínis við hvernig Bianchi vann spil- ið, en svona gerðist það: Hann drap á tígulás, fór heim á laufás og spilaði spaðagosa. Vestur lagði kónginn á, drepið á ás og drottningu, tía í spaða tekin og tíguldrottningunni kastað heima. Næst var tígull trompaður heim, lauf stungið, tígull trompaður hátt og lauf aftur stungið. Staðan leit þá þannig út: Norður ♦ 5 ¥ — ♦ G86 ♦ - Vestur Austur ♦ 6 ♦ 8 ¥ G962 II ¥53 ♦ - ♦ - ♦ - ♦ D Suður ♦ - ¥ ÁKIO ♦ - ♦ 10 Bianchi spilaði nú spaða fimmunni úr borðinu og kast- aði lauftíunni heima. Vestur varð að trompa og gefa þrjá síðustu slagina. Glæsilega spilað, en vestur gat varist betur með því að undirtrompa þegar Bianchi stakk tígul hátt heima. Austur fengi þá slaginn á spaða og ætti út í lokastöðunni. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Sarajevo í Júgóslavíu sl. vor kom þessi staða upp i skák tveggja Júgó- slava. Stórmeistarinn Marj- anovic hafði hvitt og átti leik gegn Dizdarevic. ■ h e * t t g h 29. Rxg6! — Dc7? (29. Kxg6, 30. Bbl+ - Kg7, 31. Rf5+ - Kf8, 32. Dh4 leiðir til vinnings fyrir hvít, en svartur hefði getað barist lengur), 30. Rf5+ og svartur gafst upp, því eftir 30. - Kxg6, 31. Dh6+ - Kxf5, 32. Dh5+ er hann mát i næsta leik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.