Morgunblaðið - 04.09.1985, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 04.09.1985, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 Er happ að ráða Knapp? — Taliö er líklegt að Tony Knapp verði þjálfari Brann Frá Bjarna Jóhannssyni, frétUmanni MorjpmblaAsins í Norejji. Landsliösþjólfarj íslands í knattspyrnu, Tony Knapp, kemur til meö aö taka viö þjálfun hjá norska 1. deildarliöinu Brann, sem Bjarni Sigurðsson, mark- vöröur, ieikur meö. Knapp var í Bergen í gœr til að reyna aö ná samkomulagi. „Ég get gert Brann aö toppliöi í Skandinavíu," sagöi Tony Knapp í blaöaviötali viö eitt norsku dag- blaðanna í dag. Knapp hefur veriö nokkuö umdeildur i norsku knattspyrnunni og hefur hann þjálfaö tvö liö þar síöustu árin, í fyrra var hann með Fredrikstad og féll liöið úr 1. deild undir stjórn hans. Á þessu keppnistímabili hef- ur hann þjálfaö Vidar sem leikur í 2. deild og hefur ekki gengiö sem skyldi. Hann var rekinn frá báöum þessum félögum. Talið er aö ef samningar nást milli Knapp og Brann veröi hann ráöinn til þriggja ára og aö hann veröi ekki landsliösþjálfari islands á sama tíma. Brann hefur ekki gengiö of vel í sumar, liöiö er nú í næst neösta sæti deildarinnar og hefur unniö aöeins einn leik eftir sumarfrí. Tal- iö er aö liöinu vanti þjálfara sem er O Bjarni Sigurösson hefur staöiö sig mjög vel í marki Brann þrátt ffyrír slæmt gengi liösins í sumar. þrælahaldari og geti náö öllu út úr leikmönnum í hverjum leik og er Tony talinn rétti maöurinn til aö O Tony Knapp kemur til meö að taka við þjálfun hjá liði Bjarna Sigurössonar, Brann. gera þetta. Sjálfur segist hann vera spennt- ur fyrir því aö fara til Brann og ef af samningum veröur, vill hann hafa hann til þriggja ára og jafnvel þó liöiö falli í 2. deild, þá ætli hann sér aö koma því upp aftur. Þrátt fyrir slæmt gengi Brann hefur Bjarni Sigurösson, lands- liðsmarkvöröur, staöiö sig vel og hefur fengiö góöa dóma í blööun- um og hefur hann t.d. veriö sex sinnum í liöi vikunnar hjá norska Dagblaöinu. Guöbjörn Tryggvason sem leik- ur meö Start hefur ekki veriö i liö- inu aö undanförnu vegna meiösla, en liöið er nú í næst neösta sæti ásamt Brann meö 13 stig. Úrslit leikja á sunnudag voru þessi: Bryne — Kongsvinger 1—1 Eik — Mjoendalen 1—2 Molde — Brann 2— 1 Moss — Vaaierengen 3—2 Start — Rosenborg 1—2 Viking — Lillestroem 0—3 Staöan í nú þannig: Lillestroem Rosenborg Vaalerengen Kongsvinger Viking Molde Mjoendalen Moss Bryne Start Brann Eik norsku 1. deildinni er 17 10 6 17 10 3 1 32— 17 17 17 17 17 17 17 17 17 17 7 5 7 5 7 5 6 6 6 4 6 4 4 7 6 2 5 3 1 4 9 26- 9 18- 12 10- 9 26 18 23 27 19 23 19 26 19 22 18 23 16 27 16 25 15 40 13 28 13 41 6 Fjórir leikmenn sjö sinnum í liðinu NÚ ÞEGAR aðeins tvær umferöir eru eftir í 1. deild og viö höfum birt lið vikunnar 16 sinnum, ætl- um viö að koma því að hvaöa leikmenn hafa oftast veriö í liöi okkar. Fjórir leikmenn hafa veriö í liö- inu sjö sinnum alls, þaö eru Guöni Bergsson, Val, Siguróli Kristjáns- son, Þór, Ragnar Margeirsson, ÍBK, og Ómar Torfason, Fram. Fimm leikmenn hafa veriö í liö- inu sex sinnum alls, þaö eru Guö- mundur Steinsson, Fram, Karl Þóröarson, ÍA, Valþór Sigþórsson, ÍBK, Gunnar Gislason, KR og Guö- mundur Þorbjörnsson Val. Tveir leikmenn hafa veriö í liöinu fimm sinnum, þaö eru þeir Sigurjón iiiTJíiiifa • Höröur Jóhanneaeon IA er nú markahæstur { 1. deild íslands- mótsins í knattspyrnu, hefur skorað 11 mörk. Kristjánsson, ÍBK og Guömundur Torfason, Fram. Þrír markveröir hafa verið þrisv- ar í liði vikunnar, þaö eru þeir Þorsteinn Bjarnason, ÍBK, Friörik Friðriksson, Fram og Baldvin Guö- mundsson, Þór. Staðan í 1. deild Staóan í umferöum, eftir, er nú Valur Fram Þór ÍA KR ÍBK FH Þróttur Víðir Víkingur 1. deild að loknum 16 og aðeins tvær eru þannig: 16 9 5 2 25:11 32 16 9 3 3 30.22 31 16 10 1 5 27:20 31 16 9 3 4 33:18 30 16 8 4 4 31:24 28 16 8 2 6 27:19 26 16 5 2 9 21:30 17 16 3 3 10 16:29 12 16 3 3 10 17:35 12 16 2 1 13 15:34 7 Markahæstir í 1. deild eru nú þessir: Höröur Jóhannesson, ÍA Guömundur Steinsson, Fram Guðmundur Þorbjörnsson, Val Ómar Torfason, Fram Ragnar Margeirsson, ÍBK Bjarni Sveinbjörnsson, Þór Björn Rafnsson, KR Guðmundur Torfason, Fram Ingi Björn Albertsson, FH Ásbjörn Björnsson, KR Jónas Róbertsson, Þór Júlíus Ingólfsson, ÍA Sigurjón Kristjánsson, ÍBK Aðalsteinn Aðalsteinsson, Víkingi Helgi Bentsson, ÍBK Kristján Kristjánsson, Þór • Hilmar Björnaaon ráöinn landaliöaþjálfari kvenna í handknattleik. landsliðs- þjálfari kvenna HILMAR Björnason hefur verið ráöinn þjálfari íalenaka landaliöaina í handknattleik kvenna. Hann mun einnig þjálfa unglingalandaliöiö og hann á að vinna aö uppgangi kvennahandknattleiks hár á landi. Þaö á aö gera mikiö átak í þjálfun yngri flokka kvenna í vetur og sér Hilmar alfariö um þau mál. Hilmar er löngu orö- inn landskunnur handknatt- leiksþjálfari, hann þjálfaði meistaraflokk Vals í karla- flokki á síöasta ári. Stærstu verkefnin á kom- andi ári hjá A-landsiiöinu er Hollandsferö í október, þar veröur tekiö þátt í móti 6-liöa sem veröa frá Hollandi og öörum löndum í Evrópu. Ekki er alveg Ijóst um önn- ur verkefni landsliösins, en þaö veröur unniö aö því aö fá einhver verkefni handa liöinu. Morgunblaðsliðið ÞRÍR nýlióar eru í liði 16. umferóar aó þesau sinni, Trausti Ómarsson, Víkingi, Óli Þór Magnússon, ÍBK, og markvörður Skagamanna, Birkir Kristinason. Viö atillum upp liöi sem leikur fjóra, þrjá, þrjá. 20 mörk voru skoruö í 16. umferö og er þaö næstmesta skor í heilli umferð í sumar, það var aóeins í 9. umferö sem voru gerð fleiri mörk eöa 21. í sviganum fyrir neöan hvern leikmann kemur fram hve oft viökomandi leikmaöur hefur veriö í liði okkar. Birkir Kristinsson ÍA (1) Jónas Róbertsson Þór (4) Karl Þóröarson ÍA (6) Ársæll Kristjánsson Þrótti (2) Sævar Jónsson Val (4) Guðmundur Þorbjörnsson Val (6) Óli Þór Magnússon ÍBK (1) Höróur Jóhannesson ÍA (4) Grímur Sæmundsen Val (4) Siguróli Kristjánsson Þór (7) Trausti Ómarsson Víkingi (1) Arni og Pétur í leikbann ÁRNI Sveinsson, ÍA, og Pétur Ormslev, Fram, voru dæmdir í eíns leiks bann hjá aganefnd KSÍ sem tók máliö fyrir í gær. Árni kemur því til meö aö missa af næsta leik sem veröur gegn Vík- ingum upp á Skaga á laugardag. Pétur missir úr leikinn gegn FH í Hafnarfiröi á laugardag. Þeir fengu • Árni Sveinsson báöir einn leik, Árni fyrir brott- rekstur af leikvelli í leiknum gegn Keflavík á laugardaginn og Pétur fyrir aö hafa fengið aö sjá fjögur gul spjöld í sumar, þaö síöasta gegn Þrótti á sunnudag. Einn leikmaöur i 1. deild kvenna var dæmdur í eins leiks bann, þaö var Helga Eiríksdóttir úr Val. • Pétur Ormslev

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.