Morgunblaðið - 04.09.1985, Síða 55

Morgunblaðið - 04.09.1985, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 55 Bayern gerði jafntefli en Uerdingen sigraði — Lárus skoraöi meö skalla HEIL umferö fór fram í v-þýsku „Bundesligunni“ í gær og fer fram í kvöld. í gærkvöldi fóru fram fjór- ir leikir. Þaö markveröasta var það að nýliöarnir SaarbrUcken geröu jafntefli viö meistara Bay- ern Munchen 1—1. í hálfleik var staðan 0—0. í lið Saarbrucken vantaöi sex fasta leikmenn sem voru meiddir og var stórmál hjá þeim aö ná í lið. En þrátt fyrir þaö tókst Bayern ekki aö sigra. Saarbrucken skoraði fyrsta markiö og var það jafnframt 900. markiö sem Bayern fær á sig frá upphafi deildarinnar fyrir rúm- lega tuttugu árum. Bayern jafnaöi á 78. mínútu úrvíti sem Matteustók. Uerdingen lék gegn Schalke 04. Átján þúsund áhorfendur voru í • Lárus jafnaði leikinn ( gær- kvöldi meö fallegu skallamarki. Uerdingen og var helmingur þeirra frá Schalke. Leikur liöanna endaöi 3—2 fyrir Uerdingen. í hálfleik var staöan 1—1. Leikur liðanna var mjög góöur en haröur. Áhorfendur skemmtu sér konunglega. Uerd- ingen lék stífa sóknarknattspyrnu en Schalke beitti skyndisóknum. Lárus og Atli léku meö allan leikinn og stóöu sig mjög vel. Lárus jafnaöi leikinn 1—1 á 32. mínútu meö skalla eftir hornspyrnu. Síöan náöi Uerdingen 2—1 meö marki Klinger. Uerdingen skoraöi 3—1. Schalke skoraöi 3—2 tíu mínútum fyrir leikslok. Og litlu munaöi aö þeim tækist aö jafna í lokin en sigur Uerdingen var sanngjarn, liöiö var sterkari aöilinn. Þá sigraöi Bochum Frankfurt 2—1, og Mannheim og Kaiserslautern gerðu jafntefli 1 — 1. Everton sigraði Sheffield Wednesday í gærkvöidi 5—1 # Gordon Lee (t.v.), hinn enski þjálfari 1. deildar liðe KR-inga sem KR hefur enduráöiö. Til hægrí er formaður knattspyrnu deildar KR, Gunnar Guðmundsson. KR-ingar endurráða Lee sem þjálfara KNATTSPYRNUDEILD KR hefur endurráöiö Gordon Lee sem þjálfara fyrír næsta keppnistímabil. Stjórn deildarinnar svo og leikmenn eru mjög ánægöir meö störf Gordons sem þjálfara og buöu honum samning fyrir næsta tímabil. Hann þáöi þaö og aöeins á eftir aö ganga frá nokkrum smáatriöum og skrifa síöan undir og veröur þaö gert næstu daga. Gordon Lee hefur náö góöum árangri meö liö KR í sumar og jafnframt unniö mjög gott starf sem leiöbeinandi hjá yngri flokkum félagsinsr „Ef Gordon fær fótbolta í hendurnar og einhvern til aö segja til þá er hann ánægður,“ sagöi heimildarmaöur Morgun- blaösins. — ÞR. KA sigraði Frá Bob HannMty fráttaritara Morgun- blaöains í Englandi: NOKKRIR leikir fóru fram í ensku knattspyrnunni í gærkvöldi og urðu úrslit þeirra þessi: Birmingham — Manchestar City 1—0 Coventry — Oxtord 5—2 Liverpool — Nottingham 2—0 QueensPark —Arsenal 0—1 Sheffield — Everton 1—5 Southampton — West Ham 1—1 2. deild Huddersfield — Blackburn 0—0 Shrewsbury — Portsmouth 1—1 Wimbledon — Barnsley 1—0 Liö Siguröar Jónssonar, Shef- field Wednesday, átti aldrei neina möguleika gegn sterku liöi Everton. Marwood skoraöi fyrsta mark Wednesday, en Mountfeiod jafnaöi fyrir Everton og þannig var staöan í hálfleik. Mikill hraöi var í fyrri hálf- leik en ekki mikiö um marktæki- færi. f síöari hálfleik róaöist leikur- Frakkland: Nantes er í öðru sæti ÚRSLIT leikja í 1. deild i Frakk- landi uröu þessi: Mótherjar Vals ( Evrópukeppninni, Nantes, sigr- uöu Le Havre 2—1 og eru nú í ööru sæti í deildinni meö 15 stig. Toulon — Marseille 0—0 Strasbourg — Toulouse 0—3 Monaco — Nice 0—1 Metz — Lille 4—0 Bastia — Auxerre 0—0 París SG — Nancy 2—0 Lens — Brest 1—0 Sochaux — Bordeaux 2—1 Rennes — Laval 1—0 Nantes — Le Havre 2—1 Staðan: París 18, Nantes 15, Lens 14, Bordeaux 13, Nancy 12, Metz, Toulouse, Rennes, Monaco, Toulon 10, Sochaux, Lille, Laval, Auxerre, Le Havre, Strasbourg 8, Marseille 7, Brest, Bastia 6. inn og Everton tók ieikinn alveg í sínar hendur og raöaöi inn mörkun- um. Trevor Steven geröi eitt mark. Lineker geröi tvö mörk og Adrian Heath eitt mark. Everton lék stór- góöa knattspyrnu. Þess má geta aö Everton hefur ekki tapaö fyrir Wednesday í deildinni í 20 ár hvorki áheima-eöaútivelli. Sigur Liverpool var mjög örugg- ur, þeir voru betra liöiö á vellinum og Ronnie Wheelan geröi bæöi mörkin. Þaö var Ceddis sem geröi sigurmark Birmingham gegn Man. City. lan Alllnson geröi mark Arsenal gegn QPR. En í fyrri hálfleik varöi markmaöur Arsenal vítaspyrnu. I GÆRKVÖLDI lóni fram marglr Mkir I mjólkurbikaranum í Englandi, 2. umfarö, og urðu úralit þaérra þaaai: Bounwmouth — Rooding 2—0 Somonlogt 5—1 DiacKpooi — rrwsion Nonn cna 1—3 Samanlagt 2—5 iKVfinora — uamDnogv uia. 2—0 Swnanlag* 3—1 Bnsioi c. — rtorovora ura. 2—0 Samanlagt 3—5 Bwy — Bumtay 5—3 Samanlagt 5—5 Cariiala Utd. — Craara Alaxandraa 3—4 Samanlagt 5—7 FRAM varö ( gærkvöldi bikar- meístari ( öörum flokki karla ( knattspyrnu er þeir unnu Fylki meö þremur mörkum gegn einu i úrslitaleik á Valbjarnarvelli. Leikurinn var frekar jafn í fyrri hálfleik og góö barátta í Fylkis- strákunum sem skoruöu fyrsta markiö er 20 mínútur voru búnar af leiknum. Mark þeirra geröi Baldur Bjarnason og var þaö sér- Crystal Palace — Chartton Athl. 1—1 Samanlagt 3—2 Gillingham — Southond Utd. 2—0 Samaniagt 3—1 Hull City — Halifax Town 3—0 Samaniagt 4—1 Middlosbrough — Mansfiskl 4—4 Samanlagt 4—6 MiHwall — Cofchastar Utd. 4—1 Samanlagt 7—3 Nowport County — Bristol R. 1—0 Samanlagt 1—2 North. Town — Pstsrb. Utd. 2—0 Samanlagt 2—0 Oriont — Aldorshot 2—2 Samanlagt 5—3 Rochdaie — Worxham 2—1 Samanlagt 2—5 Shoff. Utd. — Rothorh. Utd. 5—1 Samanlagt 0—2 Stockport — Bolton 1—1 Samanlagt 2—5 Swanaea City — Carditl City 3—1 Samanlagt 4—3 Swindon Town — Torquay Utd. 2—2 Samanlagt 4—3 1 i 1 0—1 Enska t J knatt- spyrnan lega glæsilegt, fast skot frá vítateig undir markvinkilinn. Eftir markiö tóku Framarar völd- in á vellinum, sjálfsagt vanmetiö Fylki í upphafi leiksins. Undir lok fyrri hálfleiks skoraöi Jónas Guö- jónsson gott mark eftir varnar- mistök í vörn Fylkis, 1 — 1, og þannig var staöan í hálfleik. j síðari hálfleik byrjuöu Fylkis- menn betur og var Ólafur Jóhann- MorfpmbUAió/ Ein*r Fahir • Njáll Eiösson ver besti maöur vallarins þegar KA sigraöi liö Njarövíkur í gærkvöldi. esson nálaBgt því aö skora er hann fékk góöa fyrirgjöf fyrir markiö, en skalli hans fór rétt yfir markiö. Jónas Guðjónsson skoraöi sitt annaö mark fyrir Fram, sem kom eftir góöa sendingu inn í teig Fylkis og hann afgreiddi boltann viö- stööulaust í bláhorniö efst, vel gert. Eftir þetta var allur vindur úr Fylki og Fram sótti mun meira síö- ustu mínúturnar og bætti þriöja Einn leikur fór fram í íslands- mótinu í 2. deild í knattspyrnu í gærkvöldi. KA sigraöi liö Njarö- vlkur 2—0 í Njarövík. í hálfleik var staöan t—0. Sigur KA var nokkuö sanngjarn en eftir gangi leiksins heföi Njarövíkurliöinu þó átt aö takast aö skora eitt mark. Leikmenn KA áttu mikið meira í fyrri hálfleiknum og léku þá oft vel saman. Markaskorarinn mikli Tryggvi Gunnarsson skoraöi lag- legt mark á 36. mínútu fyrir KA og var þaö eina mark halfleiksins. A 59. mínútu síöari hálfleiksins skor- aöi svo Bjarni Jónsson fyrir KA og innsiglaöi sigur liösins. Njarövíkur- liöiö átti þó mun meira í síöari hálf- leiknum og átti nokkur sæmileg marktækifæri en tókst ekki aö skora. Bestu menn KA í leiknum voru (jeir Steingrímur Birgisson, Tryggvi Gunnarsson og Njáll Eiösson. Njáll var áberandi besti maöur vallarins. I Liöi Njarðvíkur voru bestir Guö- mundur Valur, Guðmundur Sig- hvatsson Og Örn Bjarnason mark- vöröur. markinu viö er 10 mín. voru til leiksloka, þaö var Arnar Hallgríms- son sem skoraöi meö skalla eftir aukaspyrnu. Sigur Fram var sanngjarn, Fylk- ismenn stóöu þó í þeim til aö byrja meö en döluöu er líöa tók á leik- inn. Framarar unnu þarna sinn annan titil á sjö dögum, þar sem þeir uröu Islandsmeistarar í síö- ustu viku. Ólafur afgreiddi Fylki — Framarar urðu bikarmeistarar í 2. flokki karla í gærkvöldi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.