Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 3
B 3 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 X X BOLHOLTI 6, SIMAR 68-74-80 OG 68-75-80 Okkar dansar eru spes Vetrarönn I hefst mánudaginn 30. september og lýkur meö jólagleöi og nemendasýningu í desember. KENNSLUSTAÐIR Reykjavík — Bolholt 6 — Geröuberg — Hverfisgata 105. Hafnarfjöröur — Sjálfstæöishúsiö Strandgötu 29 Þad sem við kennum i vetur Barna- dansar Undirstaða fyrir alla samkvæm- isdansa. Hringdansar — sungið með. Gamlir dansar og spunku- nýír dansar. Jazzballet - Jazzdans Nýtt diskó-jazz — Freestyle: Nýir dansar — Kennt eftir viöurkenndu bresku keppniskerfi. Einstaklingsdansar — paradansar og hópdansar. Aöeins allra nýjustu lögin ráöa rikjum. Þetta er fyrir börn, unglinga og ungar konur á öllum aldri. Strákar og stelpur elska mýkt og lipurð viö hugljúfa músik. Dansgleðin fær útrás í einföldum spor- um og til verða léttir og skemmtilegir dansar fyrir börn og fullorðna. Kaffikvörnin: Eldri borgarar dansa á föstudagseftir- miödögum. Þeir sem voru í fyrra veröa kl. 15—16.30 (framhald). Nýr hópur verður kl. 16.30—18.00 (byrjendur). Kaffi á könn- unni í hléinu. — Velkomin í hópinn. Kennari: Hermann Ragnar. Gestir dansskólans frá jólaböllunum, þau Merete Hachman og Jesper Sörensen í dansi á Hótel Sögu. Jazzleikskólinn: Börn á aldrinum 4—7 ára læra létta jazzleikdansa. Þau herma eftir Guffa — Mikka mús og Jóakim. Spennandi nýir dansar fyrir framhaldsnemendur frá í fyrra. Stepp — Tap-dans Allir geta lært aö steppa. Step er bæöi fyrir stelpur og stráka. Börn frá 8 ára aldri, unglingar og full- orönir. Hver man ekki eftir Gene Kelly og Fred Ast- air ? Þaö er enginn of gam- ail aö reyna. Samkvæmis- dansar: Hjón og pör Hagnýt spor og dansar, sem viö notum þegar viö förum út aö dansa. — Gamlir og nýir samkvæm- isdansar. Upprifjun á gömlu góöu sporunum frá í gamla daga. itt’ Suöur-Amerískir dansar og Diskó-jazz -Freestyle: Börn 10—12 ára og Ungl. 13—16 ára. Samkvæmisdansar eru á uppleiö og þaö hefur alltaf verið okkar metnaöur aö kenna þá börnum. ’A tími Rumba — Samba — Cha, cha — Jive/Rock-Pasidoble. Vi tími Diskó-jazz — Freestyle. Missið ekki af einstöku tækifæri. Nýtt: Innritun fer fram dagiega í Boiholti 6 frá kf. 14—19. Símar: 68-74-80 og 68-75-80. — Hringiö — viö finnum rótta hópinn. Skírteini verða afhent iaugardaginn 28. september og sunnudaginn 29. sept. í Bolholti 6 frá kl. 14—19 báöa dagana. Kennsla hefst mánudaginn 30. septem- ber. — Greiðslukortaþjónusta — Fjölskylduafsláttur. Skrifstofan í Bolholti 5 er opln daglega frá kl. 14—20 mán,—föst. Á laugardög- um opnum viö kl. 12 á hádegí og lokum kl. 17. Kynningarverö fyrir alla í þessum hópum til áramóta. Æfingabúningar Litríkir og fallegir dans- þúningar, æfingaskór og plötur undir steppskóna fást á staönum. Gott verö. Framhaldsflokkar: Fyrir þá sem voru í fyrra eru framhaldsflokkar. Nýir þrælgóöir dansar og ný spor. — Haldiö veröur áfram þar sem frá var horfiö. Hafió samband vió okkur sem fyrst og við finn- um i w nn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.