Morgunblaðið - 15.09.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 15.09.1985, Qupperneq 34
34 B MORGUKBLADIp, SUNHUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 j ——— 1 VINSÆLDALISTAR VIKUNNAR Rás 2 1.(1) Dancing In The Street David Bowie/Mick Jagger 2. ( 5) Rock Me Amadeus Falco 3. ( 2) Into The Groove 4. ( 3) Tarzan Boy Baltimore 5. ( 7) Shake The Disease DepecheMode 6. ( 8) PeepingTom Rockwell 7. ( 6) Money for Nothing 8. ( 4) We Don’t Need Another Hero TinaTurner 9. (10) InTooDeep DeadorAlive 10. (—) Parl Time Lover StevieWonder 11. (—) You Can Win If You Want Modern Talking 12. (13) Secret OMD 13. ( 9) Á rauðu Ijósi 14. (16) Road to Nowhere TalkingHeads 15. (11) Uve Is Life OPUS 16. (17) Tve Got You Babe 17. (15) Glory Days 18. (—) Alone Without You King 19. (—) Running up That Hill KateBush 20. (-) PopLife Mick Jagger og Tina Turner hafa b»ði ástæðu til að gleðjast þessa dagana. Jagger er í fyrsta sæti í Bretlandi og á rásarlistanum og Tina Turner stefnir ótrauð á fyrsta sætið í Bandaríkjunum. Er í öðru sæti þessa stundína. Bretland 1. (—) Dancing In The Street .David Bowie/Mick Jagger 2. (10) Holding oot tor A Hero ...Bonnie Týter 3. ( 2) I Got You Babe .....UB/40Chrissie Hynde 4. ( 3) Tarzan Boy ................Baltimore 5. (20) Part Time Lover ........Stevie Wonder 6. ( 6) Drive ........................Cars 7. ( 4) Into The Groove ...........Madonna 8. ( 5) Running up That Hitl ...... Kate Bush 9. ( 7) Say l'm Your Number One . Princess 10. (11) BodyAndSoul.................MaiTai Bandaríkin 1. ( 1) St. Elmo’s Rre ............John Parr 2. ( 3) We Don't Need Another Hero ..Tine Turner 3. ( 6) Money For Nothing ........Dire Strails 4. ( 7) Cherish ............. Kool and The Gang 5. ( 2) Power Ot Love ...........Huey Lewis 6. ( 8) Don’t Loose My Number .... Phil Collins 7. ( 4) Freewayof Love .......Aretha Franklin 8. (12) Freedom .....................Wham! 9. (10) Pop Life ................. Prince 10. (11) Invindble ..............PatBenatar Þessir tveir eru með geðþekkustu poppurum landsins. Popparinn er ekki i neinum vafa um það eftir aö hafa spjallað viö þessi Ijúfmenni. Af úri Magnúsar og ýmsu fleira — Magnús og Pálmi í Mannakornum spurðir spjörunum úr UMSJÓN JÓN ÓLAFSSON „Þaö er fyrst núna sem við höfum getað smalað í hljómsveit til að koma fram opin- berlega. Menn hafa veriö í sumarfríi og upp- teknir við aðra hluti,“ sagði Magnús Eiríks- son, helsti fánaberi Mannakorna í spjalli við Popparann í tilefni af lerð þeirra um landið. Pálmi Gunnarsson bassaleikari og söngvari var einnig til staöar og sagði: „Það má gjarn- an koma fram að eftir þonnan túr verður haldið áfram af fullum dsmpi. Við ætlum aö spila alveg á fullu í vetur." Þaö er ekki sf einekærri peningaþörf sem þiö takiö til við tónleikahald eða hvað? Nei, nei,“ svaráð) Pálml og hló viö. .Viö i Mannakornum höfum yftrleitt ekki fylgt plöt- um okkar neitt eftir. Kaupendur eiga þó svo sannarlega skiliö aö fá aö sjá þaö sem þeir kaupa. Því gerum viö þetta meö glööu geði.“ Magnús bætti þarna vió: „Svo er þaö alltaf hættan á að staóna i stúdíóvinnunni." Það skal tekið fram áður en lengra er hald- iö að Mannakorn er skipuö eftirtöldum á þessu ferðalagi um landið: Magnús og Pálmi sjá um söng, gítar- og bassaleik, Sigfús Óttarsson ber bumbur, Guðmunriur Bene- diktsson spilar á hljómborö og raddar vænt- anlega þegar við á og Jens Hansson sem blæs í saxófóna og spilar á hljómborð þegar þannig liggur á honum. Hvernig hefur ykkur verið tekiö hingað til? „Við erum mjög ánægðir með bæði viö- tökur og aðsókn,“ svaraði Magnús. Og hvernig er prógramminu háttaö? „Þetta eru hljómleikar og ball á eftir, stund- um eingöngu hljómleikar og stundum ein- göngu ball." svaraði Magnút. „Við erum með 50 laga alíslenskt pró- gramm. Öll Mannakornslögin auk taga af sólóplötum mínum eöa Magga," bœtti Pálmi viö. Hvar verðiö þiö á næstunni? „Við erum nýkomnir frá Hellissandi og Hnífsdat. Næst er það Noröurlandið, þ.e. POPPARI VIKUNNAR IviLHJÁLMUR ÁSTRÁÐSSON Þeir eru margir sem hafa tekiö iétt dansspor undir tónlist valinni af Vilhjálmi Ástráðssyni. Kappinn sá er búinn að vera viðloöandi annan hvern plötuspilara í ööru hverju veitingahúsi. SUMSE: Einn ástsælasti plötusnúður okkar Frónverja fyrr og síöar. Eitthvað hefur hann líka verið með puttana í sýningarvélum Laug- arásbíós. Hér er listi Vilhjálms. Uppáhaldsplöturnar: Uppáhaldslögin: 1. Mirage 1. Gypsy Fleetwood Mac Fleetwood Mac 2. Breakfast in America 2. LogicalSong Supertramp Supertramp 3. BoysandGirls 3. Sultansof Swing Bryan Ferry DireStraits 4. OfftheWall 4. Abracadabra Michael Jackson Steve Miller Band 5. Before the Flood 5. ComeonEileen Bob Dylan and the Band Dexy's Midnight Runners 6. Layla 6. Could you be loved Derek and the Dominos Bob Marley and the Wailers 7. Exodus 7. SlavetoLove Bob Marley and the Waifers Bryan Ferry 8. Liveandlet 8. Don’tyouforgetaboutme 10 cc. SimpleMinds 9. Madonna 9. OnemoreNight Madonna PhilCollins 10. Outoftheblue 10. EyeintheSky Electric Light Orchestra Alan Parsons Project Sjaliinn og Húsavík. Svo kemur þetta hvert á eftir ööru eins og eðlilegt er. Kannski endum við þetta á Hornafirði,“ sagði Pálmi og brosti. Af hverju á Hornafirði? „Við eigum góöa kunningja þar. Einfalt mál.“ (Sameiginlegt svar.) Svona túr er væntanlega mjög krefjandi? „Hann er það. Þetta er svona upp og ofan. Menn eru misjafnlega fyrir kallaöir eins og fólkið er misjafnt," sagöi Magnús. Hvaö eruð þiö aö dedúa fyrir utan þetta? „Bara hitt og þetta," sagði Magnús. „Ég ætla aö vera duglegur aö taka upp lög og hlusta, því væntanlega geri ég plötu á næsta ári. Stefnan er mjög óskýr ennþá,“ sagöi Pálmi. Hvaö meö Blús Company? „Þaö mun starfa af fullum krafti (vetur.“ Hverjir veröa í því? „Þaö verðum alltaf viö Pálmi og vonandi Ásgeir Óskarsson og Guömundur Ingólfsson," svaraöi Magnús. Ég heyröi ykkur spila létt lag á Rás 2 um daginn. Voruö þió stressaöir? „Viö vorum nú aöallega í tímahraki. Vorum seinir fyrir og náðum ekki aö stilla kontra- bassann og gitarinn,“ svaraði Pálmi. Eruð þið óstundvísir eins og svo margir islenskir popparar? „Ég var nú aö fá nýtt úr og vonandi hjálpar þaö mér til aö vera á réttum tíma. Ég er þeirr- ar skoðunar aö óstundvisi sé algjört virö- ingarleysi gagnvart öörum," sagöi Magnús. Þetta akademíska korter hérna myndi hvergi líðast erlendis,“ bætti Pálmi viö. Eruð þið ánægöir meö íslenska popp- skribenta? Magnús varð tyrir svörum. „Þetta er allt saman svo þokukennt. Menn koma og fara og umfjöllun öll er mjög óskipulögö. Poppiö í Mogganum siöustu árin hefur aö mínu áliti veriö þoku hulið. Það finnst mór ekki sæma mest lesna blaöinu á landinu. Vonandi stend- ur þetta allt til bóta.“ En hvaö meö íslenskt popp i dag? „Þaö er blóðugt hvernig staöan er i dag. Margir hverjir neyöast til að gefa þetta út sjáltir og margir eru á peningabömmer vegna lélegrar plötusölu. Gildir þá einu hvort etnið er gott eöa slæmt. Hins vegar margir ágætir menn aö gera góða hluti og nýliöarniar sumir hverjir lofa góðu,” svaraöi Pálmi. Á hvað hlustiö þió félagarnir þessa dag- ana? Á rauöu Ijósi? „Nei, ætli maður sé ekki að fá nóg af því,“ svaraði Magnús og brosti í kampinn. „Ég hlusta ekki á neitt sérstakt. Ég hef gaman af Los Lobos.“ En Pálmi? Sting er mikiö á fóninum hjá mér. Nýja platan er dulítiö djössuö og þaö er kannski þess vegna sem ég hef svona gaman af henni.“ Rás 2? „Þar mætti nú margt betur fara. Ég get nefnt Mannakornsplötuna sem dæmi. Sama lagiö er spilaö attur og aftur þó aö platan innihaldl mörg önnur ágæt lög. Dagskrárgerö- arrnennlmir flestir eru ekki nógu iönir viö aö kynna fjölbreytta tónlist fyrir fólki, þekkta listamenn sem og óþekkta,” sagði PálmL Fær Pálmi Gunnarsson aldrei að semja lög á Mannakornsplötur? „Jú, jú. Þegar hann kemur meö eitthvaö aögengilegt sem fer vel í fólkiö," svaraöi Magnús. „Hann er bara svo kröfuharöur viö sjálfan síg.“ Aö lokum: Lifa Mannakorn á meöan Pálmi og Magnús lifa? „Ætli viö veröum ekki látnir performera þetta á elliheimilunum,” svaraöi Magnús og glotti. Aö svo búnu henti Popparinn þessum sómamönnum út og skellti!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.