Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985
B 7
Fólk þarf fyrr eða síðar á
þessari kunnáttu að halda
— segir Halldór Pálsson sem stjórnar námskeiðum í skyndihjálp á vegum Reykjavíkurdeildar RKÍ
Reykjavíkurdeild Rauða
kross íslands byrjaði í fyrra-
haust með námskeið í skyn-
dihjálp í fyrirtækjum. Stjórn-
andi þessara námskeiða er
Halldór Pálsson. Blaðamað-
ur Morgunblaðsins ræddi við
Halldór og spurði hann um
námskeiðin.
„Þessi námskeið eru mjög hag-
nýt fyrir starfsfólk í fyrirtækjum
þar sem hafa þarf afskipti af
mörgu fólki, því fyrr eða síðar
kemur að því að það þarf á þessari
kunnáttu í skyndihjálp að halda.
Einnig kemur þessi kunnátta að
góðum notum á heimilunum.
Heiidarnámskeiðið er 12
kiukkustundir, sem skiptast á 3 til
4 daga. Þá er farið í gegnum öll
helstu atriði skyndihjálpar. Ég get
haldið námskeiðin í fyrirtækjum
sem hafa góða aðstöðu, svo sem
sjónvarp og myndbandstæki, en
annars er góð aðstaða í kennslusal
Rauða krossins í Nóatúni. Há-
marksfjöldi þátttakenda er 18 á
hverju námskeiði, en best er að
hafa 10 til 15 manns í einu. Við
bjóðum einnig upp á upprifjun-
arnámskeið, en flestir þurfa að
fara á heildarnámskeið á þriggja
ára fresti og upprifjunarnámskeið
þess á milli til þess að halda þess-
ari kunnáttu við.“
— Hafa ekki flestir fengið til-
sögn í skyndihjálp áður?
„Jú, flestir hafa einhvern tíma
farið á svona námskeið. En það er
greinilegt að upprifjunar er þörf.
Við höfum látið fólk taka nokkurs
konar inntökupróf í upphafi nám-
skeiðsins og þá kemur í ljós að
heilmikið vantar á að kunnáttan
sé í lagi. Það er vitað að þeir sem
Leitað
að trillu
LEIT var hafin að sex tonna trillu á
Breiðafirði í gærdag eftir að hún
svaraði ekki ítrekuðu kalli. Um ell-
efuleytið í gærmorgun hafði trillan
samband við vélbát á firðinum, og
var ákveðið að samband yrði aftur
haft kl. 12.45. Trillan svaraði þá
ekki kalli og hafði þá skipstjóri vél-
bátsins samband við Slysavarnafé-
lagið og var ákveðið að undirbúa
leit þar sem veður var slæmt fyrir
báta af þessari stærð. Flugvél Land-
helgisgæslunnar, TF-SYN, var þegar
búin til leitar og fann hún trilluna
kl. 14.55 norðvestur af Öndverðar-
nesi, um sex mflur frá landi. Allt
reyndist vera í stakasta lagi.
Að sögn Þorvaldar Axelssonar
frá Slysavarnafélaginu var nærri
komið til annarrar leitar í gær,
þegar bátur frá Raufarhöfn sinnti
ekki tilkynningaskyldu sinni.
ekki eru vel að sér í skyndihjálp
veigra sér við að hjálpa til ef þeir
koma á slysstað, en þessi nám-
skeið auka sjálfstraustið til muna.
í fyrra var t.d. maður hjá mér á
svona námskeiði. Viku eftir að
námskeiðinu lauk varð hann vitni
að því að maður fékk hjartatilfelli.
Hann beitti hjartahnoði og var
hjarta mannsins farið að slá aftur
áður en sjúkrabíllinn kom á stað-
inn.
Helsta vandamálið er að fá fólk
til að koma á námskeiðin kannski
vegna þess að það telur sig vita
allt sem fram fer. En það er áber-
andi hvað fólk verður áhugasamt
eftir fyrsta tímann."
— Hafa mörg fyrirtæki nýtt
sér þessa þjónustu?
„Við erum að fara aftur i gang
núna eftir sumarfríin, en nokkrir
tugir fyrirtækja héldu slík nám-
skeið í fyrra og um 500 manns
luku námskeiðunum og fengu af-
hent skírteini. Reykjavíkurdeildin
hefur einnig aðstoöað við nám-
skeiðahald úti á landi í samráði
við deiidir Rauða krossins þar,“
sagði Halldór Pálsson að lokum.
Halldór Pálsson
MorxunbUAM, JúIíun
15%
M'0°
Heimilistækin frá RAFHA eru falleg og
vönduð og njóta mikilla vinsælda hér á landi.
Nú er freistandi hausttilboð hjá RAFHA:
Eldavélar, kæli- og frystitæki ásamt þvottavélum
með 15% staðgreiðsluafslætti og 7% á afborgunarkjörum.
Tilboðið stendur til 1. nóvember 1985.
ZANUSSI Helluborð
Stálhelluborð meö tveimur
hitastillihellum og hliföarkanti
fyrir rofa.
Mál: (HxBxD)
3 x 58 x 50 cm.
Innb. mál: (B x D)
55.3 x 46,8 cm.
kr. 10.478
— 15% stg. kr. 8.906
EB 3
Innbyggður blásturs-
ofn
Mál framhlið:
59.4 x 59,4 cm.
Innb. mál: (H x B x D):
59 x 56 x 55 cm.
Meö klukku.
Sjálfhreinsandi blástursofn.
Innbyggö grill element.
Xr. 4W90
— 15% stg. kr. 16.312
w
E
■■■■■ SaOCASD
Verslunin Rafha, Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Simar: 84445, 686035.
Hafnarfjöröur, símar: 50022, 50023,50322.
RAFHA Eldavélar
Fáanlegar i 5 litum. Fjórar hell-
ur, þar af ein mjög stór: 22
cm. o.
Ofn meö undir- og yfirhita og
grillelementi.
Hitahólf undir ofni.
Einnig fáanlegar meö inn-
byggöum grillmótor og klukku
baki.
Barnalæsing í ofnhurö.
Tveggja ára ábyrgö.
Mál: (H x B x D).
90x58x62 cm.
kr. 18.985
—15% stg. kr. 16.137
Blásturseldavél
Fáanlegar i 5 litum. 4 hellur,
þar af ein mjög stór: 22 cm. o.
Sjálfhreinsandi blástursofn
meö undir- og yfirhita.
Hitahólf undir ofni.
Fáanlegir aukahlutir.
Klukkubak m/kjöthitamæli.
Breytileg hæö, frá 85 — 90 cm.
Mál: (HxBxD):
85 x 60 x 60.
kr. 27.950
—15% stg. kr. 23.758
RAFHA Gufugleypar
^3
KÆLISKÁPAR MEÐ FRYSTIHOLFI
Z 2010 Kæliskápur
Kælir: 200 Itr.
meö frystihólfi (**) 14 Itr.
Mál: IHxBxD):
125,5 x 52,5 x 53 cm.
Orkunotkun 1,0 kWh/24T.
— 15% stg.
kr.19.985
kr. 16.987
ZB 25/2 TR Kælir/frystir
Kælir: 200 Itr.
| frystir: 50 ltr.Q**3
Frystigeta 3,5 kg á sólarhring.
Mál. (H x B x D):
142 x 52,5 x 60 cm.
Sjátfvirk afhríming á kæli.
Má snúa huröum.
Orkunotkun 1,6 kWh/24T.
kr. 23.850
— 15% stg. kr. 20.273
Z 518/8 R Kælir/frystir
Kælir: e:i»»»11H0 Itr.
Frystir 80 Itr.
Frystigeta 8 kg á sólarhring.
Mál: (H x B x D):
140 x 54,5 x 59,5.
Sjálfvirk afhriming.
Má snúa hurðum.
Orkunotkun 1,4 kWh/24T.
-15% stg.
kr. 25.980
kr. 22.083
Fáanlegir í 5 litum. Blástur
bæöi beint út eöa I gegnum
kolsiu.
Tveggja ára ábyrgö.
Mál: (HxBxDI:
8 x 60 x 45 cm.
kr. 6.828
-15% stg. kr. 5.861
Z 21/10 PR
Kælir/frystir
Kælír: 200 Itr.
Frystir: 100 Itr.
Frystigeta: 11 kg
á sólarhr.
Mál: (HxBxDI:
153 x 60,5 x 60 cm.
Sjálfvirk afhríming.
Orkunotkun 1,7
kWh/24T.
Má snúa huröum.
kr. 31.430
-15% stg. kr. 26.716
Z 16/2 R Kælir/frystir
Kælir: 160 Itr.
Frystir: C-»»**i 120 Itr.
Frystigeta: 13,5 kg á sólarhr.
Mál: (HxBxDI:
169x53x60 cm.
Sjálfvirk afhriming á kæli.
Má snúa huröum.
Orkunotkun 1.8 kWh/24T.
—15% stg. kr. 29.320
Z 21/15 PR Kælir/frystir FRYSTIKISTUR
FRYSTISKÁPAR
Z 1420 VRM Frysti-
skápur
| Frystir: 1Ú...1125 Itr.
’ Frystigeta 15 kg á sólarhring.
Mái: IHxBxDI:
85 x 54.5 x 59,5 cm.
Má snúa hurö.
Orkunotkun 1,0 kWh/24T.
kr. 23.564
-15%stg. kr. 20.021
ÞVOTTAVELAR
Z999TX
Þvottamagn: 4,7 kg.
Mál: (HxBxD):
85 x 60 x 60 cm.
22 þvottakerfi.
Stiglaus hitastillir meö eöa án
þeytivindu, 500/1000 snún.
þeytivinda.
kr. 37.740 —
— 15% stg. kr. 32.079
Kælir: 200 Itr,
Frystir: » 150 Itr.
Frystigeta 16,5 kg á sólar-
hring.
Mál: (HxBxDI:
171 x 60.5 x 63.5 cm.
Sjálfvirk afhriming á kæli.
Má snúa huröum.
Orkunotkun 2,0 kWh/24T.
kr. 38.321
— 15% stg. kr. 32.572
ZB 2001 VR Frysti
skápur
Frystir: 05*3200 Itr.
Frystigeta: 15 kg á sólarhr.
Mál: IHxBxD):
128,5 x 52,5 x 60 cm.
Sama hæö og 240 I kælir.
Má snúa hurö.
Orkunotkun 1.3 kWh/24T.
kr. 30.629
—15% stg. kr. 26.035
Z 918 X Þvottavól
Þvottamagn: 4,2 kg.
Mál: (HxBxD):
85 x 60 x 55 cm.
16 þvottakerfi.
400/800 snún. vinduhraöi.
Z 300 Frystikista
Frystir: II—1271 Itr.
Frystigeta: 23 kg á sólarhr.
Mál. (H x B x D):
85 x 92 x 65 cm.
Orkunotkun 1,4 kWh/24T.
—-kr. 28.074
—15% stg. kr. 24.713
ZA 2601 VR Frystiskápur
Frystir: 0*13260 Itr.
Frystigeta: 20 kg á sólarhr.
Mál: IHxBxD):
151 x 60 x 60 cm.
Meö boróplötu.
Má snúa hurö.
Orkunotkun 1,5 kWh/24T.
kr. 34.230
— 15% stg. kr. 29.096
Z 910 T Þurrkari
Þvottamagn: 4,2 kg.
Mál: (HxBxD):
85x60x57 cm.
Má setja ofan á þvottavél.
Utblástur aö ofan og til vinstrí.
— 15% stg.
kr. 30.651
kr. 26.053
Z 400 Frystikista
Frystir: 05*3396 Itr.
Frystigeta: 30 kg á sólarhr.
Mál: (HxBxDI:
85 x 126 x 65 cm.
Orkunotkun 1,6 kWh/24T.
kr. 3T.543
— 15% stg. kr. 26.871
ZA 3500 VR Frysti-
skápur
Frystir: Q***J 350 Itr.
Frystigeta: 38 kg á sólarhr.
Mál: (HxBxD):
210 x 50.5 x 59,5 cm.
Má snúa huröum.
Orkunotkun 1,8 kWh/24T.
kri«i499
—15% stg. kr. 44.369
Z 80 Uppþvottavál
j 7 þvottakerfi.
( Mjög hljóölítil, aðeins 48 dB.(
Sparnaöartakki.
j Tekur inn heitt eöa kalt vatn.
Innb. mál: (H x B x D):
82 x 59,5 x 57 cm.
kr. 22.669
-15% stg. kr. 19.269
kr. 29.574
-15% stg. kr. 25.138