Morgunblaðið - 11.10.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. OKTÓBER1985
19
Messur úti á landi
KIRKJUHVOLSPRESTTAKALL.
Sunnudagaskóli í Þykkvabæ kl.
10.30 á sunnudag. Guðsþjónusta
í Kálfholtskirkju kl. 14. Sr.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir,
sóknarprestur.
KELDNAKIRKJA á Rangárvöll-
um. Guðsþjónusta sunnudag kl.
14. Aðalsafnaðarfundur eftir
messu. Sr. Stefán Lárusson.
SEYÐISFJARÐARKIRKJA. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14.
Orgelvígsla. Forspil leikið frá
kl. 13.30. Sr. Heimir Steinsson
predikar. Sr. Magnús Björnsson
þjónar fyrir altari. Tónleikar og
samsöngur kl. 16.30. Kirkjukór-
ar og organistar frá Neskaup-
stað, Eskifirði, Reyðarfirði, Eg-
ilsstöðum og af Héraði taka
þátt í hátíðinni. Kirkjuskóli
laugardag kl. 11.
SIGLUFJARÐARKIRKJA. Laug-
ardagur, barnamessa kl. 9.30
vegna komu gesta frá Akureyri.
Sunnudagur, guðsþjónusta kl.
14. Sr. Pálmi Matthíasson pred-
ikar og þjónar fyrir altari.
Kirkjukór Lögmannshlíðar-
Glerársóknar syngur undir
stjórn Jóns Hlöðvers Áskels-
sonar. Eftir messu, nokkur
óskalög flutt fyrir kirkjugesti.
Sr. Vigfús Þór Arnason.
Hjúkrunarfræðingur
Rauöi kross íslands óskar aö ráöa hjúkrunarfræöing til
starfa á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík.
Meöal verkefna er skipulagning skyndihjálparfræöslu og
mál sem tengjast sjúkraflutningum í landinu, neyöarvarnir
og önnur félags- og heilbrigöismál.
Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Rauöa kross
íslandsáskrifstofu félagsins, Nóatúni21, Reykjavík.
Rauói Kross lslands
HaustlaLmar
Heilsum
Plöntun
, páskaffljur og HvítasunnuWjur.
Krókusar í öllum litum.
Gííurlegt úrvat laukí
Appeldorn og lágvaxnir,
50 stk. í pk- 329.-
Jölateufár
Jólatúlípanar, rauöir og gulir.
Jólahyaointur í öllum litum 39 kr. stk.
Athuqið
l er ráðlegt
Pinarskott (Pepperomea) áður 160 nú 95,
PiparsKouvrcHH 240.- nu 95.-
Ekki
aö draga plöntun
haustlauka öllu lengur.
Pétur Jónsson
__________Hatttftason
garftyrkiutrœðingor gar6yrk|u
sérfræðingar kynna og veite góð ráð
HU9S'6 iaukana ^rðandi piöntun, staðsetnmgu og
meðterð haustlauka.
Gróðurhúsinu við Sigtún: Srmar 36770 68634 15*13