Morgunblaðið - 11.10.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.10.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. OKTÓBER1985 HSÍ fær 5 aura af hverjum bensínlítra sem OLÍS selur „MEÐ þessu framlagi okkar vilj- um viö styöja viö bakiö á íslensk- um handknattleik og íslenskum íþróttamönnum, og það er okkur mikil ánaagja aö taka þátt í þessu > samstarfi viö HSÍ sagöi fram- kvæmdastjóri OLÍS, Þóröur Ás- geirsson, á blaöamannfundi í gærdag er hann tilkynnti aö OLÍS ætlaði aö gefa 5 aura af hverjum bensínlítra sem seldist hjá fyrir- tækinu til HSÍ í því skyni aö styrkja undirbúning fyrir heims- meistarakeppnina i handknatt- leik sem fram fer í Sviss í febrúar. Miðað viö bensínsölu OLÍS á sama tíma í fyrra er hér um að ræöa upphaeö um 800 þúsund til eina milljón króna sem kemur í hlut HSÍ. En aö sjálfsögöu veröur út- söluverö á bensíni óbreytt. Jón Hjaltalín Magnússon for- maöur HSj sagöi á blaöamanna- fundinum í gærdag aö hann mæti þennan samning viö OLiS uppá 2 milljónir króna. Ýmislegt fleira væri inni í myndinni, margskonar stuön- ingur og svo heföi OLÍS gefiö HSÍ 400 handbolta sem dreifa ætti á bensínstöövum OLÍS. OLÍS mun auk þess stuöla aö þvi aö kynna handknattleikslands- liðiö og einstaka leikmenn þess og hefur í því markmiöi látiö fjölda- framleiöa Ijósmyndir af hverjum • Landsliöiö í handknattleik fær mörg og »tór verkefni á næstu dögum. einstökum þeirra 20 manna sem valdir hafa veriö í landsliöshópinn og æfa nú fyrir heimsmeistara- keppnina. í næstu viku og allt fram til 15. mars 1986 munu svo allir þeir sem kaupa bensín fyrir 500 kr. eöa meira á bensínstöövum OLÍS fá ókeypis Ijósmynd af einum landsliösmanni en geta þó ekki valiö sjálfir af hverjum hún veröur. Þeir, sem ná aö safna myndum af sjö leikmönnum, þar af einum markmanni, hafa þar meö fengiö landsliö. Má ætla aö vinsælt veröi aö safna myndum þessum einkum meöal yngri kynslóöarinnar og þetta veröi því góö kynning á þeim ungu mönnum sem svo mikiö leggja á sig til aö geta haldiö uppi hróöri islands á erlendri grund. OLÍS hefur einnig ákveöið aö gefa HSÍ vandaöa handbolta úr góöu leöri af Runcanor-gerö, ungl- ingastærö. Meö þessu vill OLÍS stuöla aö útbreiöslu handknatt- leiks á íslandi. HSÍ hefur ákveöiö aö dreifa boltum þessum þannig aö á meö- an hinir 400 boltar endast fá þeir einn aö gjöf sem ná aö safna Ijósmyndum af landsliöi, þ.e. sjö af leikmönnum þeim sem OLÍS kynn- ir. Boltanum fylgir svo stór Ijós- mynd af landsliöinu og boösmiöi á einhvern landsleikja islands hér á landi í vetur. „Áætlaður kostnaður fyrir HM 13 milljóniri‘ „ÁÆTLAÐUR kostnaður okkar viö undirbúning landsliösins fyrir heimsmeistarakeppnina í Sviss nemur í kring um 13 milljónir króna. Við höfum fengið styrk aö upphæö 2 milljónir frá fjármála- ráöherra og nú hafa forsvars- menn Olís ákveöiö aö taka þátt í eflingu handknattleiksíþróttar- innar á islandi og undirbúningi landsliðsins fyrir Heímsmeistara- keppnina í Sviss, á mjög mynd- arlegan hátt. andi atriöi af hálfu OLIS. 1. íslenska karlalandsliöiö í handbolta fær 0.05 kr. af hverjum bensínlítra, sem selst í bensín- stöövum OLÍS frá 1. október 1985 til 15. mars 1986. 2. Margt smátt gerir eitt stórt. Fyrir HSÍ getur þetta þýtt um eina milljón króna. Meö því aö versla viö OLÍS ert þú beint aö styrkja íslenskan handknattleik. 3. Sá sem kaupir bensín á bens- ínstöövum OLIS fyrir 500 kr. eöa meira fær ókeypis Ijósmynd af einum landsliösmanní sem er í 20 manna landsliðshópí HSÍ vegna heimsmeistarakeppninnar í Sviss Mun þetta vera einn öflugasti stuöningur sem fyrirtæki hérlendis veitir til íþróttamála. Handknattleikssambandiö og landsliösmenn þakka forsvars- mönnum og starfsfólki Olís sýndan velvilja og hvetja alla áhugamenn um handknattleiksíþróttina og kynna sér þjónustu Olís og taka þátt í undirbúningi fyrir A-heims- meistarakeppnina," sagöi Jón Hjaltalín formaöur HSÍ. „Góöur árangur íslenskra 25. febrúar til 8. mars 1986. 4. Sá sem nær að safna myndum af sjö leikmönnum, þar af einni mynd af markmanni, hefur þar meö fengið landslið. 5. HSÍ gefur þeim sem framvísa sjö mynda landsliöi einn góöan handbolta úr leðri og auk þess eina stóra Ijósmynd af hand- knattleiksliöinu og aögöngumiöa aö einum af mörgum landsleikj- um, sem háöir veröa á íslandi í vetur. Allt aö 400 handboltum verður ráöstafað á þennan hátt. HSÍ og landsliösmennirnir munu síöan kynna íþrótt sina á bensínstöðvum OLÍS eftir því sem tilefni þykir til. • Jón Hjaltalín Magnússon íþróttamanna í keppni viö landsliö stórþjóöa vekur mikla athygli er- handknattleik í fyrrakvöld í Digranesi. Þar mættust lið HK og Hauka og er skemmst frá því aö segja aö Haukar töpuðu þar sín- um fjóröa leik í mótinu til þessa. Lokatölur uröu 24:20 fyrir HK og allt útlit er fyrir það aö þeir veröi meö í toppbaráttunni í 2. deild- inni i vetur. Haukar hafa leikið fimm leiki til þessa í deildinni og tapaö fjórum. lendis og er góö kynning fyrir is- land, land, þjóö og útflutnings- vörur. í handknattleiksiþróttinni hefur tekist aö ná sérstakiega góö- um árangri og á þaö jafnt viö um félagsliö sem landsliö. Landsliöiö hefur leikið í sex af átta heims- meistarakeppnum A-liöa frá 1954, þegar viö unnum okkur fyrst rótt til þátttöku. Þegar haft er í huga aö aðeins 16 af 130 þjóöum, sem iöka handknattleik, taka þátt i A-keppni dylst engum aö árangur landsliö- sins í handknattleik er svo sannar- lega á heimsmælikvaröa. Þessi árangur landsliösins byggist á því aö leikmenn hafi sambærilega aöstööu til undirbún- ings viö aöstööu leikmanna ann- arra þjóöa. Þessi aöstaöa veröur þvi aöeins sköpuö aö áhugi og velvilji ein- staklinga og forsvarsmanna fyrir- tækja komi til.“ Svo mörg voru orö formanns HSÍ. HK hefur á hinn bóginn leikið fjóra leiki og unniö þrjá þeirra þannig aö liöiö stendur tiltölulega vel aö vigi i deildinni. STADAN i 2. deild er þessi Ármann 4 4 0 0 94:82 8 ÍR 4 3 1 0 94:85 7 UBK 4 3 0 1 102:80 6 HK 4 3 0 1 95:86 6 Þór 3 1 0 2 57:63 2 Haukar 5 1 0 4 102:111 2 UMFA 4 0 1 3 96:107 1 Grótta 4 0 0 4 70:96 0 • Bogdan okki ánægöur. Landsliðið æfir í V-Þýskalandi BOGDAN landsliösþjálfari var ekki beint upprifinn þegar hann var inntur eftir því hvernig undir- búningur fyrir HM í Sviss gengi. „Sumariö fór aó mestu til spíllis, undirbúningurinn hefur ekki ver- ió nema svona 50 prósent af því sem hann átti aó vera. Ég fékk aldrei alla landsliösmennina saman á æfingar og þaó hefur ýmíslegt veriö aö.“ En nú er aö rætast úr. Landsliö- iö heldur utan næstkomandi fimmtudag í æfingabúöir til V-Þýskalands og leikur þar þrjá æfingaleiki viö þýsk félagsliö og æfir liðið jafnframt á hverjum degi. Aö sögn Jóns Hjaltalíns for- manns HSÍ hafa allir íslensku leik- mennirnir sem spila í V-Þýskalandi gefiö kost á sér til æfinga og undir- búnings fyrir keppnina. En hugs- anlegt er aö sumir þeirra geti ekki veriö meö allan tímann i þeim æf- ingum og undirbúningi sem nú er aö hefjast vegna vinnu, náms og mikilvægra leikja ytra. Flestir þeirra munu þó leika einhverja af þeim leikjum sem framundan eru í Sviss í lok þessa mánaöar. En eins og skýrt hefur veriö frá þá leikur landsliöiö fimm leiki í Sviss, þar af tvo leiki gegn Rúmenum og A-Þjóöverjum sem eru í hópi sterkustu handknattleiksþjóöa heims í dag. Samningur HSÍ og OLÍS í samningi HSÍ felast eftirfar- Enn tapa Haukar EINN leikur var í 2. deild karla í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.