Morgunblaðið - 11.10.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.10.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. OKTÓBER1985 Fjögur íslensk lið í Evrópukeppni FJÖGUR íslensk lið leika nú í annarri umferð Evrópukeppn- innar í handknattleik. FH mætir sænska liðinu Redbergslid í Evrópukeppni meistaraliöa, Víkingur mætir spænska liðinu Deportivo Teka, í keppni bik- arhafa, Valur mætir sænska liö- inu Lugi í keppni IHF og loks leika stúlkurnar úr Val við danska liöiö Redovre í keppni bikarhafa kvenna. Hér fer á eftir dráttur í hverri keppni fyrir sig. Evrópukeppni meistaraliða: Ureaedd. Porsgrunn, Noregi — Sc Magdeburg, Austur-Þýska- landi. DFS Kremikowzti Sofia, Búlgaríu — Helsingar, Danmörku. Metaloplastica, Júgóslavíu — Borac Banja Luka, Júgóslavíu. GKS Wybrzeze Gdansk, Póllandi — BSV Bern, Sviss. Tatabanyai, Ungverjalandi — Dukla Prag, Tékkóslóvakíu. Steaua Bukarest, Rúmeníu — VFL Gummersbach, Vestur- Þýskalandi. Atletico de Madrid, Spáni — Atse Waagner Biro, Austurr. FH, Islandi — Redbergslid, Sví- þjóö. Fyrri leikir veröa aö fara fram á tímabilinu 28. október til 3. nóvember og siöari leikurinn frá 4. nóvember til 10. nóvember. Evrópukeppni bikarhafa: Fredensborg/Ski, Noregi — Vaev Epitoek SC, Ungverjalandi. TV Grosswallstadt, V-Þýskalandi — Zeljeznicar Nis, Júgóslaviu. Amicitia Auerich, Sviss — Herschi, Hollandi. Víkingur, islandi — Grupo Dep- ortivo Teka, Spáni. FC Barcelona, Spáni — Hellerup IF, Danmörku. Lokomotiva Trnava, Tékkóslóv- akíu — Filippos Veria, Grikk- landi. SC Empor Rostock, A-Þýska- landi — HK Drott, Svíþjóö. U.S.A.M. Nimes, Frakklandi — Minaur Baia Mare, Rúmeniu. Leikirnir veröa aö fara fram á sama tímabili og í Evrópukeppni meístaraliöa. Evrópukeppni IHF: RTV 1879 Basel, Sviss — Raba Vasas Eto Gyöer, Ungverjalandi. G.-Sporting Neerpelt, Belgíu — Proleter Nafta-Gas, Júgóslavíu. Lugi, Svíþjóö — Valur, íslandi. C.B. Tecnisa Alicante, Spáni — Stella St. Maur, Frakklandi. Virum-Sorgenfri HK, Danmörku — PM Champion Jeans Scafati, Ítalíu. SC Dynamo Berlin, A-Þýskalandi — Askoe Exakta Liz, Austurríki. Politehnica Timisoara, Rúmeníu — Tatran Presov, Tókkósló- vakíu. Athen, Grikklandi/Dimitrov, Búlgaríu — THV Kiel, V-Þýska- landi. Þessir leikir þurfa aö fara fram á sama tíma og í hinum tveimur keppnunum. Evrópukeppni bikar- hafa í kvennaflokki: Rodovre HK, Danmörku — Val- ur, fslandi. Terom lasi, Rúmeníu — Renault Landhaus Vin, Austurríki. Sverresborg Trosdheim, Noregi — SV Fides St. Gallen, Sviss. Spartacus SC Budapest, Ung- verjalandi — TSC Berlín, A-Þýskalandi. DFS Kremikowtzi, Búlgaríu — TEC. Cassano Magnago, Ítalíu. Radnicki Belgrad, Júgóslavíu — Mades Seguros, Spáni. AHV Swift, Hollandi — VFL Eng- elskirchen, Frakklandi. Fyrri leikur þessara liöa á aö fara fram á tímabilinu frá 30. desember til 5. janúar og seinni leikurinn frá 6. janúar til 12. janú- ar. Framstúlk- urnar urðu á undan Val í blaðinu hjá okkur á þriöju- daginn sögðum við að Vals- stúlkurnar væru fyrstar ís- lenskra kvennaliða til að kom- ast I aðra umferð Evrópu- keppninnar í handknattleik. Þetta er ekki alls kostar rétt. Hið rétta er aö árið 1972 komst Fram í aðra umferö þessarar keppni. Fram lék viö Maccaby frá ísrael í fyrstu umferðinni og vann báöa leikina. i annarri umferö fékk liöiö Ferencvaros frá Ungverjalandi og tapaöi fyrir því. Þaö voru því Framstúlkurnar sem voru fyrstar til aö komast í Evrópukeppni áriö 1972. Þaö breytir því þó ekki aö Valsstúlk- urnar uröu um helgina fyrstar í aöra umferö Evrópukeppni bik- arhafa. Golfmót VEGNA fjölda áskorana verð- ur haldiö enn eitt mót hjá Golfklúbbi Reykjavíkur á morgun, laugardag. Mótiö veröur styrktarmót fyrir sveit GR, sem keppir í Evr- ópukeppni félagsliöa í golfi í næsta mánuði. Leikin veröur 18 holu punktakeppni meö fullri forgjöf. Ræst veröur út kl. 9.00 til 13.00. Firmakeppni ÍK: Ljósver vann LJÓSVER hf. sigraði Hafskip 1—0 í úrslitaleiknum í firma- keppni ÍK í knattspyrnu utan- húss sem fram fór á Vallar- geröisvelli í Kópavogi 5. og 6. október. Þaö var sjálfur forstjóri Ljósvers sem skoraði sigur- markiö á lokaminútunum í hörkuspennandi leik. Sex liö komust í undanúrslit keppninn- ar, auk Ljósvers og Hafskips voru þaö Sól hf., Hagvirki, Sparisjóöur Kópavogs og Þjóö- viljinn. Tveir til Englands TVEIR knattspyrnuþjálfarar frá ÍK, Helgi Þóröarson og Grtar Bergsson, eru á förum til Eng- lands þar sem þeir fylgjast með æfingum hjá Sheffield Wednes- day, liði Siguröar Jónssonar. Þeir munu dvelja hjá félaginu um tíu daga skeiö. Helgi og Grétar eru báöir þjálfarar yngri flokka hjá ÍK. Morgunblaöiö/Friðþjófur Hlíöaskóli tók þátt í norræna skólahlaupinu sem fram fór viö Kjarvalsstaði á miðvikudag. Hér eru krakkarnir rétt áður en lagt var af stað í hlaupið. Norræna skólahlaupið • Krakkarnir komnir af stað og áhuginn leynir sér ekki. AÐ FRUMKVÆÐI Norrænu skóla- íþróttanefndarinnar fór fram skólahlaup á Norðurlöndum á tímabilinu okt.—nóv. á sl. skóla- ári. Þrátt fyrir þá röskun sem varð á skólahaldi hér á landi í október tóku 79 skólar þátt í hlaupinu og hlupu 14.874 þátttakendur sam- tals 51.347 km. Með „norræna skólahlaupinu" er leitast viö aö hvetja nemendur, kennara og aöra starfsmenn skól- anna til þess aö æfa hlaup eöa aörar íþróttir reglulega og stuðla þannig aö betri heilsu og vellíðan. Þá er meö skólahlaupinu, sem fram fer á öllum Noröurlöndum um svipaö leyti, leitast viö aö kynna norrænu skólaíþróttanefndina og norrænt samstarf um íþróttamál í skólum. Þess er vænst aö „norræna skólahlaupiö" veröi framvegis ár- legur viöburöur í íþróttalífi grunn- og framhaldsskóla á öllum Noröur- löndum og fari fram í öllum Norö- urlöndunum um líkt leyti eöa á tímabilinu 1.—15. október. Ákveðið hefur veriö aö hlaupið fari fram hér á landi á tímabilinu 17. september til 15. október. Er hér meö hvatt til þess aö allir skólar veröi meö í norræna skóia- hlaupinu 1985. Aö hlaupinu loknu fær hver þátttakandi og einnig hver skóli viöurkenningrskjal þar sem greint veröur frá heildar- árangri hans. Einnig verða heildar- urslit birt í fjölmiölum og send skólum landsins. Umsjón meö „skólahlaupinu 1985“ hefur samstarfsnefnd skip- uð Reyni G. karlssyni íþrótta- fulltrúa og Birni Magnússyni full- trúa, fyrir hönd íþrótta- og æsku- lýösmáladeildar menntamálaráöu- neytisins og Siguröi Helgasyni, deildarstjóra, fyrir hönd út- breiöslunefndar Frjálsíþróttasam- bands íslands. Undirbúningur (æfingar): Gert er ráö fyrir aö skólarnir sjái þátt- takendum fyrir aöstööu til æfinga, þar sem æfa má á skólatíma eöa utan hans. Þeir sem skipuleggja og sjá um hlaupiö veröa aö gæta þess aö hlaupurunum sé engin hætta búin af umferö. Hlauparar mega velja sér vegalengd, 2,5 km, 5 km eöa 10 km. Hver skóli skipuleggur hlaupiö fyrir sig. Einnig geta fleiri skólar sameinast um framkvæmd hlaupsins. Keppni: Þeir skólar sem óska geta aö eigin frumkvæöi komiö á keppni milli einstakra bekkja t.d. hvaöa bekkur hleypur flesta kílóm- etra miðaö viö fjölda nemenda. Einnig mætti koma á keppni milli skóla meö svipuöum hætti. Nor- ræna skólaíþróttasambandiö læt- ur gera viöurkenningarskjöl til þátttakenda. Hver skóli tilkynnir samstarfsnefndinni í menntamála- ráöuneytinu árangur sinn (sjá eyöublaö) og fær hann síöan sent sérstakt viðurkenningarskjald. (Fréttatilkynning Irá fSÍ)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.