Morgunblaðið - 11.10.1985, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. OKTÓBER1985
Það er glæsilegt þetta gamla hús á Hvammstanga sem
löngu hefur hýst verslun Sigurðar Pálmasonar. Væri það
á göngu um landsins mörgu pláss að höfuðborginni meðtal-
inni, þá mætti margur steinkassinn taka ofan í auðmýkt fyrir
þessu stásslega sköpunarverki.
Og ennþá er meira en brúklegt að hvíla lúin bein innandyra
í gamla húsinu. Hér má sjá starfsfólkið í sláturhúsi Sigurðar
Pálmasonar eiga stund milli stríða, strákar kasta sér í stiga-
gangi og stofum og stelpurnar frá Laugabakka að rabba yfir
kaffibolla um afköst dagsins, nú eða bara spjalla um ballið
sem var eða verður...
Ljósm./Matthías G. Pétursson
pAlmason
SÍGUBÐUR
BRÆÐURNIR
GUÐBJÖRN OG GUNNAR GUÐBJÖRNSSYNIR
Fyrsta skreflð að verða
r, svo ... kannski frægir
í skóla, frekar taugaóstyrkur, enda
aldrei komið nálægt söng áður, en
það endaði með því að ég fór með
aðalhlutverkið á nemendamóti
skólans."
Það má eiginlega segja að þetta
hafi allt saman byrjað upp úr
þessu og ég fengið bakteríuna. Ég
fór og lærði hjá Magnúsi Jónssyni
í Söngskólanum um tíma en leiðin
öllum þessum brennandi áhuga og
Gunnar bróðir minn ákvað að læra
söng líka.“
— Gunnar, hvar hófst þú námið?
„Ég fór fyrst til Snæbjargar
Snæbjarnardóttur og þaðan til
Sigurðar Demetz. Hann er alveg
frábær og þykir held ég dálítið
sérstakt að fá að kenna bræðrum."
Ég hef ekki enn sem komið er
Ef maður tekur sönginn ekki
alvarlega, þá er bara að
sleppa því og demba sér í eitthvað
annað, segir Guðbjörn Guðbjörns-
son, annar tveggja bræðra sem
stunda söngnám af kappi hjá Sig-
urði Demetz.
„Ég hafði aldrei trú á mér sem
söngmanni, og þegar ég sótti um
inngöngu í Verslunarskólakórinn
Ljósm./ RAX
frettum
hélt ég að þar hefði ég fengið
staðfestingu á því. Ég fór í inn-
tökupróf og var látinn syngja
mikið lengur en aðrir og hélt nátt-
úrulega að það væri til að reyna
að finna eitthvað jákvætt við söng
minn. begar listinn birtist svo með
þeim sem komust inn var mitt
nafn á honum en, ég svei mér þá
efaðist um að þetta væri rétt og
hélt að um misskilning væri að
ræða. Þegar Jón Kristinn Cortes,
stjórnandinn, hringir svo í mig,
held ég að hann ætli að segja mér
frá þessu. Tilefnið var þó annað
og hann boðar mig í prufu í hlut-
verk Perons í Evitu. Ég fór niður
lá svo í Nýja tónlistarskólann til
Sigurðar Demetz og þar er ég
ennþá. Eftir stúdentsprófið lá leið-
in í Háskólann, en j>að nám vék
svo fyrir söngnum. Ég ætlaði mér
aldrei að verða söngvari, heldur
var ég ákveðinn í að verða stjórn-
málamaður, hafði alltaf gaman af
félagsmálum og var ákveðinn í að
hasla mér völl á því sviði.
Sigurður Demetz tók mig eigin-
lega upp á arma sína og hefur
ætíð verið mjög örlátur á tíma og
hvatt mig óspart. Hann er kröfu-
harður og hjá honum dugir ekki
að vera með slóðaskap.
Ég smitaði svo útfrá mér með
getað einbeitt mér eins mikið að
náminu og Guðbjörn því ég lauk
stúdentsprófinu í vor og er enn að
vinna. En það stendur allt til bóta
um áramót"
— Hafið þið alltaf haft áhuga
fyrir óperusöng?
^Nei og þó. Pabbi okkar var
skipstjóri og þegar hann var í landi
glumdi slík tónlist í eyrum okkar,
bæði á heimilinu og í bílnum. Hann
vildi að við hlustuðum á slíka tón-
list og þó að þetta hafi oft angrað
okkur þegar við vorum smápjakk-
ar þá kunnum við að meta það
núna. Við höfðum reyndar lúmskt
gaman að þessu og vorum að stel-
ast til að hlusta á óperur þegar
vinir og félagar voru ekki nærri á
unglingsárunum, því þeim þótti
lítið til þess koma að hlusta á
annað en Slade og þessháttar. !
dag erum við ónýtir við að hlusta
á popp og gerum reyndar ekki.“
— Áhuginn hefur þannig ætíð
blundað með ykkur?
„Líklega. Fjölskyldan er öll mjög
söngelsk og söngfólk í ættinni.
Ketill Jensson söngvari er t.d.
föðurbróðir okkar.“
- Hjálpist þið bræður að?
„Já já, það gerum við og hvetjum
hvor annan. Samkeppnin sem ríkir
er bara af hinu góða og engin ill-
indi henni samfara. Það er helst
að rifist sé um hver eigi að vaska
upp og þessháttar þ.e.a.s. sambúð-
arvandamál þvi við deilum íbúð-
inni með okkur."
— Þeir bræður hafa verið önn-
um kafnir undanfarið og virðast