Morgunblaðið - 11.10.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.10.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. OKTÓBER1985 29 ' smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F.12=16710118’/i = 9.O. I.O.O.F.= 16710118’/!=Sp. Frá Guðspeki- fólaginu ÁtkriHsrsími Ganglera er 39573. i kvöld kl. 21.00 flytur John Landow erindl: Hver er sinnar gæfu smiöur. Fyrirlesturinn er fluttur á ensku en túlkaöur á ís- lensku. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 13. okt. 1. Kl. 10.30 Fagradalafjall (367 m) — Núpshlíö. Ekið aö Hös- kuldarvöllum. gengið þaðan á Fagradalsfjall og suöur aö Núps- hliö.Verökr.400,-. 2. Kl. 13.00 Höskuldarvellir — Grænavatnseggjar — Núpshliö. Ekiö aö Höskuldarvöllum og gengiö þaöan. Verö kr. 400,-. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ath : Helgaferö 18.-20. okt. Mýr- dalur — Kerlingardalur — Höföabrekkuheiöi. Gist í Vík. Ferðafélag íslands. í KFUM - KFUK Við byggjum Fyrsta samkoma Haustátaks 85 veröur í kvöld í húsi KFUM og KFUK við Amtmannsstíg 2B. Kl. 20.00 verður bænastund í umsjón Höllu Bachmann. Kl. 20.30 hefst samkoma í stóra salnum. Yfirskrift: .Við byggjum á góöum grunni". Ræðumaöur verður sr. Ólafur Jóhannsson. Söngur. viötöl o.fl. Stjórnandi veröur Sigurbjörn Þorkelsson. Seinni hluta samkomunnar verö- ur stund fyrir bömin I sal. Eftir samkomuna veröur veit- ingasala i umsjá fjáröflunar- nefnúar fyrir Holtavegshúsiö. Einnig veröa syndar videómyndir frá ýmsum þáttum starfsins i sumar. Allir velkomnir á samkomuna í kvöld og einnig á samkomurnar sem veröa annaö kvöld og sunnudag. KFUM, KFUK, KSS, SÍK, KSF. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast lönaöarhúsnæöi óskast Fyrirtæki óskar eftir 150-300 fm iönaöar- húsnæöi á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir þrifalegan rekstur. Upplýsingar í sími 44770. Styrkir til náms í Svíþjóö Sænsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlendum námsmönnum til aö stunda nám í Svíþjóö námsáriö 1986-87. Styrkir þessir eru boðnir fram í mörgum löndum og eru öðru fremur ætlaöir til náms sem ein- göngu er unnt aö leggja stund á í Svíþjóö. Styrkfjárhæðin er 3.510 s.kr. á mánuöi námsáriö, þ.e. 9 mánuöi. Til greina kemur aö styrkur veröi veittur í allt aö þrjú ár. - Nánari upplýsingar um styrki þessa fást í mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, en umsóknir skulu sendar til Svenska Institutet, box 7434, S-103 91 Stockholm, og lætur sú stofnun í té tilskilin ufnsóknareyöu- blöö fram til 1. desember nk., en frestur til að skilaumsóknumertil 15. janúarnk. Menntamálaráöuneytiö, 4. október 1985. Óskilahestar í Kjalarneshreppi Steingrárhesturca. 12v. Markaöur. Rauöstjörnótturca. 16v. Markrfjööura.v. Steingrár hestur 5-6 v. Ómarkaður. Veröa seldir laugardaginn, 19. okt. kl. 10. f.h. viö Arnarhamar hafi réttir eigendur ekki gefið sig fram. Uppl. hjá Hirti Egilssyni vörslumanni, sími 74091. Hreppstjóri. Styrkir til náms í Sviss Svissnesk stjórnvöld bjóöa fram í löndum sem aöild eiga aö Evrópuráöinu átta til tólf styrki til háskólanáms í Sviss háskólaáriö 1986—87. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms viö háskóla og eru veittir til 9 mánaöa námsdval- ar. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi nægilega þekkingu á frönsku eöa þýsku og þurfa þeir aö vera undir þaö búnir, aö á þaö veröi reynt meö prófi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og hafa lokiö háskóla- prófi áöur en styrktímabil hefst. - Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. desember nk. á tilskildum eyöublöö- um.sem þarfást. Menn tamálaráðuneytiö, 4. október 1985. Nonni hf. — Nnr. 6654-4109 Grandagarði 5 — Rvík Auglýsir að gefnu tilefni: Fyrirhuguö slit á Nonna hf., nnr. 6654-4087, Reykjavík, sem auglýst voru í Lögbirtinga- blaöinu 26. sept., 2. okt. og 4. okt. sl. eru okkur meö öllu óviökomandi. Á einhvern hátt hafa þau mistök átt sér stað í „kerfinu“, aö skrá a.m.k. tvö fyrirtæki meö samanafni. En við erum enn í fullu fjöri þó góöur alnafni okkar hverfi af sjónarsviðinu. Nonnihf., Grandagaröi 5. Símar: 21860 og 28860. Málverk Tilboö óskast í viðkomandi málverk: Þorvald- ur Skúla, 1933 (Gluggi), Jón Engilberts, 1954 (abstrakt). Upplýsingar í síma 21394 milli kl. 19-23. .......... ........... nauöungaruppboö .......... Nauðungaruppboð á lausafjármunum Aö kröfu tollinnheimtu ríkissjóös og hf. Eimskipafélags Islands fer fram opinbert uppboö laugardaginn 12. október 1985 aö Kaplahrauni 3, Hafnarfiröi og hefst kl. 13.30. Uppboöiö fer fram tll lúkningar ógreidd- um en gjaldföllnum aöflutningsgjöldum, flutnings- og geymslukostn- aöi o.fl. Þess er krafist, aö seld veröi ýmis konar húsgögn- og húsgagnahlutar, svo sem bekkir, skápar, innréttingar o.fl., stangajárn 15.326 kg., vörur úr póstverslun, fatnaöur, snyrtivörur o.fl., varahlutir, sýnishorn (stytt- ur), ieirflisar, postulín 118 kg„ glervara 114 kg„ komflögur 1820 kg„ vinyl áklæöi 200 kg„ bHreiö PMW-Audi, brúnn sykur (melassi), kom meö m/s Hofsjökli 27. júlí 1984, vörulisti nr. 5, (viötakandi óþekktur) o.fl. Bæjarlógetinn íHafnarfirði. Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Flóamarkaðsveisla í Skeljanesi 6 Laugardaginn 12.októberfrákl. 14.00-17.00. A boðstólum meöal annars: Otrúlegt úrval af gömlum og góöum húsgögnum, boröum, stól- um, legubekkur (meö útskornu höfðalagi), ævaforn saumavél ofl. Tízkufatnaöur á alla aldurshópa og allar stæröir og frá ýmsum tímum. Skrautmunir og girnilegir smáhlutir. Tilboösverö í flest. Bögglauppboö á barnafötum. Komiö og prúttiö af lífi og sál I Félag einstæöra foreldra. | húsnæöi / boöi | Til leigu verslunar- húsnæði 225 fm viö Skipholt. Laust strax. Uppl. í síma 32213 alla daga milli kl. 10.00-21.00. Iðnaðarhús við Vagnhöfða Til leigu 300 fm iönaöarhúsnæöi á tveimur hæöum. Neöri hæð 180 fm. Stórar innkeyrslu- dyr. Efri hæö 120 fm. Innréttað eldhús, skrif- stofa oglager. Upplýsingar í síma 39150 á daginn og 75836 ákvöldin. Lærið að tala Skólanefnd Heimdallar stendur fyrir byrjendanámskeiöi i ræöu- mennsku og fundarsköpun i Valhöll dagana 23.-25. október. Nám- skeiöiö hefst kl. 20.00 þann 23. Leiöbeinandi veröur Jón Magnússon lögmaöur. Áhugasamir skrái sig í sima 82900. Nefndin. Fylkir FUS ísafirði Aöalfundur veröur haldinn laugardaginn 12. október nk. kl. 15.00 á annarri hæö S jálfstæöishússins á isafiröt. Dagskrá: 1. Ven juleg aöalf undarstörf. 2. Önnurmál. Stjómin. Suðurnes Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna á Suöur- nesjum boöar félaga sína til fundar þriöju- daginn 15. október kl. 20.30 í KK-húsinu. Óiafur G. Einarsson alþingismaöur mætir á fundinn og ræöir st jórnmálaviöhorfin. Fjölmenniö. Stjórnin. Seltirningar — Viðtalstímar Fulltrúar meirihluta sjálfstæóismanna veröa meö viölalstíma í Féiags- heimili Sjálfstæöisflokksins, Austurströnd 3, Seltjarnarnesi nk. laugar- dag 12. okt. kl. 14.00-16.00e.h. Tll vlötals veröa bæjarfulltrúarnir Sigurgeir Sigurösson, Guömar Magnússon og Asgeir S. Asgeirsson Bæjarbúar eru hvattir til aö lita viö og ræöa viö bæjarfulltrúana um bæjarmálln. SjálfstæOisfélðgin á Settjarnamesi. Hvöt — Hádegisfundur Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna i Reykjavík, heldur almennan félagstund i Valhöll laugar- daginn 12. okt. nk. kl. 12.00-14.00. Dagskrá: 1. Kosning kjömefndar fyrir aðalfund fé- lagsins. 2. Kvennaráöstefna SÞ í Nairobi i sumar. Sigriður Snævarr, sendirráöunautur i utanríkisþjónustunni, sem skipuö var formaöur sendinefndar islands á kvenn- aráöstefnu Sameinuöu þjóöanna i Nair- obi i júlí sl. veröur qestur fundarins. Félagskonur f jölmenniö ogtakiö meö ykkur gesti. Léttur hádegisveröur. Stjómln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.