Morgunblaðið - 11.10.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.10.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. OKTÓBER1985 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Eftir fyrsta kvöld í Barometer- keppni félagsins er staðan þessi: Aldís Schram — Sóffís Theódórsdóttir 122 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 100 Sigriður Pálsdóttir — Petrína Ferseth 80 Dúa Ólafsdóttir — Véný Viðarsdóttir 77 Ingunn Hoffmann — ólafía Jónsdóttir 76 Gerður ísberg — Ólafía Þórðardóttir 58 Erla Ellertsdóttir — Kristín Jónsdóttir 50 Rósa Þorsteinsdóttir — Ásgerður Einarsdóttir 49 Guðrún Jörgensen — Erla Guðmundsdóttir 46 Margrét Margeirsdóttir — Júlíana ísebarn 32 Spilað verður næsta mánudag og hefst spilamennskan kl. 19.30 í Skipholti 70. Frá Bridssambandi íslands íslandsmót kvenna í tvímenn- ingskeppni verður haldið um næstu helgi (laugardag og sunnudag) í Gerðubergi í Breið- holti. Spilamennska hefst kl. 13 báða dagana. Sl. þriðjudag voru 15 pör skráð til leiks í kvennamótið, sem er afar dræm þátttaka, vægast sagt. Spilað verður eftir Baromet- er-fyrirkomulagi, allir v/alla og 4—5 spil milli para (fer eftir endanlegri þátttöku). fsiandsmótið í parakeppni (blönduðum flokki) verður haldið í Gerðubergi um aðra helgi. Þar eru þegar skráð til leiks 12 pör, en frestur til að tilkynna þátt- töku í það mót, rennur út mið- vikudaginn 16. október nk. Spil- aður verður Barometer einnig í þessu móti. Síðasta ár voru yfir 20 pör í báðum þessum mótum. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. Athygli er vakin á því, að spil- að er um gullstig í báðum þessum mótum, sem og í öllum mótum á vegum Bridssambands íslands. Bridsdeild Skagfirðinga Allt að 6 pör geta blandað sér í toppbaráttuna hjá Skagfirðing- um í Barometer-keppninni síð- asta kvöldið. Aðeins er ólokið 5 umferðum (20 spilum) og er staða efstu para þessi: Ármann J. Lárusson — Jón Þ. Hilmarsson — 211 Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson — 207 SteingrímurSteingrímsson — Örn Scheving 188 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 167 Guðrún Jörgensen — Þorsteinn Kristjánsson 152 Guðmundur Aronsson — Sigurður Ámundason 146 Bernódus Kristinsson — Birgir Jónsson 115 Guðni Kolbeinsson — Magnús Torfason 82 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 73 Annan þriðjudag hefst svo aðalsveitakeppni félagsdins. Efstu sveitir úr þeirri keppni fá rétt til þátttöku í heimsókn fé- lagsins til Sauðárkróks á sælu- viku á næsta ári. Ólafur Lár. og Sigmar sjá um skráningu. Einnig er vakin athygli á því, að almennur félagsfundur verður haldinn að lokinni spilamennsku næsta þriðjudag. Þar verða af- hent verðlaun fyrir allt síðasta keppnisár, auk yfirstandandi keppni. ijiROAn m mnnariegaWSEZCZ^ l7 úrvals skemmtikraftar meö þa 2a9ga Bjarna, Ómar Ragnarssorv 8egsa Biarna, Magga Ola °a MtemmaGunn í fararbrodd. sern —______faraakostunw- Vár aUjrei venb ^odelsamtökin sýna Þaö I Pöntunarlistanum frá / v B.M. Magnússon. fe núþtiö, þaöer Villikryddaö lambalæri Fyllt bökuö epli moö kókostytlingu og rjóma. verturátcosið. Ufjgió ykkur miða strax 1 ^J! uPP8elt nnr um s f. helQL BRGWPKWm Sími 68-50-90 V£ITIMGAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA. Gðmlu dansarnir í kvöld kl. 9—3. Hljómsveitin DREKAR ásamt hinni vinsælu söngkonu MATTÝ JÓHANNS Aóeins rúllugjald. This is the night! Dansinn sem allir hafa beðið eftir, frnmsýndur í kvöld. Módelsamtökin með pottþétta tískusýningu. Þetta er kvöldið. Ekkert væl og tökum kvöldið með stæl. Mætum í Sigtún. §i$tún \vStel 7A0A ððlnQðoLue Salur meö sögu ilndrel/ AOA Föstudagur Lokað í Súlnasal — Einkasamkvæmi M'tmisbar er DÚETTINN á sínum staö yfir helgina Laugardagur. Laugardagur Hljómsveit GRÉTARS ÖRVARSSONAR leikur fyrir dansi Ý* O * Laugardagur GLÆSILEGUR 3-RETTADUR KVÖLDVERÐUR framreiddur öll laugardagskvöldfrá kl. 19. paman.r i s.ma 20221

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.