Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 19
Brids Arnór Ragnarsson IvIORG UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986 19 Bridsdeíld Skagfirðinga 34 pör mættu til leiks sl. þriðju- dag, í eins kvölds tvímennings- keppni hjá deildinni. Spilað var í þremur riðlum og urðu úrslit þessi (efstu pör): A) Andrés Þórarinsson — Halldór Þórólfsson 184 Guðmundur Sigurbjömsson — Vilhjálmur Matthíasson 181 Bemódus Kristinsson — Þórður Bjömsson 175 Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 171 B) Hildur Helgadóttir — Karólína Sveinsdóttir 134 Erlendur Björgvinsson — Sævar Amgrímsson 133 Jóhannes Amgrímsson — Stefán Amgrímsson 127 Daði Bjömsson — Guðjón Bragason 116 C) Jón Viðar Jónmundsson — Þórður Þórðarson 127 Gylfi Gíslason — Óiafur Týr Guðjónsson 125 Ármann J. Lámsson — Sveinn Þorvaldsson 120 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 115 Næsta þriðjudag er einnig á dagskrá eins kvölds tvímenning- ur, en annan þriðjudag hefst aðaltvímenningskeppni deildar- innar, sem er barometar (fyrir- fram gefín spil). Skráð verður í hann næsta dag, auk þess sem Ólafur Lárusson hjá BSÍ mun taka við skráningu (s: 18350). Nýtt spilafólk velkomið í Dran- gey v/Síðumúla 35, svo lengi sem húsrúm leyfír. Spilamennska hefstkl. 19.30. Frá Bridssambandi íslands Fyrri hluti árgjalda bridsfélEur- anna innan Bridssambands Is- lands (tímabilið sept.—des. 85) er fallinn í gjalddaga. Þann 15. jan- úar sl. áttu öll félög að hafa greitt 15 kr. pr. spilara pr. spila- kvöld til sambandsins fram að áramótum 85— 86. Vinsamlegast greiðið árgjaldið hið fyrsta. Greiðslu má koma til BSÍ gegn um pósthólf 156, 210 Garðabæ, merkt Bridssambandi íslands. Skilagrein skal fylgja sér- hverri greiðslu. Minnt er á, að allur dráttur á greiðslu frá hverju einstöku félagi bitnar aðeins á viðkomandi svæði, þegar reiknaður er út spilakvóti til Islandsmóts. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Staðan í Aðalsveitakeppni fé- lagsins eftir 4 umferðir: Þórarinn Árnason 84 Gunnlaugur Þorsteinsson 76 Sigurður ísaksson 72 Guðmundur Jóhannsson 70 Ágústa Jónsdóttir 68 Viðar Guðmundsson 63 Amór Ólafsson 59 Jóhann Guðbjartsson 50 Mánudaginn 27. janúar verða spilaðar 5. og 6. umferð. Spilað er í Síðumúla 25 og hefst spila- mennskan stundvíslega kl. 19.30. Bridsfélag kvenna Eftir 3 umferðir í sveitarkeppni er staðan þessi: Guðrún Halldórsson 60 Gunnþórunn Erlingsdóttir 58 Lovísa Eyþórsdóttir 55 Guðrún Bergsdóttir 52 Sigrún Pétursdóttir 46 Alda Hansen 43 ólafía Þórðardóttir 43 Áfram verður haldið næsta mánudag. ER VIÐ TONÍC / LÍTRATÁLI HF. OLGERÐIN EGILL SKALLAGRIMSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.