Morgunblaðið - 25.01.1986, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986
Sigiirði T. Garð-
arssyni svarað
eftirErnu
Gunnarsdóttur
„Fréttir um atvinnuleysi á Suður-
nesjum", eftir Sigurð T. Garðarsson
í Mbl. 16. jan. eru ein furðulegustu
og ósvífnustu skrif, sem ég hef lengi
^íesið.
Hann virðist kenna verkafólkinu
og verkalýðsfélögunum hér um
atvinnuleysið, sem er með mestum
þunga í desember og janúar.
Hann virðist halda að fólkið hóp-
ist sjálfkrafa á atvinnuleysisbætur
og helst að áeggjan verkalýðsfélaga
til þess að hafa það gott og þurfa
ekki að vinna, þessi letilýður, sem
vinnur í frystihúsunum.
Þessi maður er framkvæmda-
stjóri í ftystihúsi.
Hvemig má það vera? Veit hann
ekkert um atvinnuástandið utan
Voganna? Veit hann ekkert um
atvinnuleysistryggingakerfíð? Hef-
yr hann enga hugmynd um, að t.d.
í Keflavík er aðeins eitt fiystihús
starfrækt núna? Öðrum hefur verið
lokað. Og frá miðjum desember
fram í miðjan janúar var öllum
húsum lokað í Njarðvík og Keflavík
oger þaðárvisst.
Mikið af þessu fólki, sem hefur
nánast ekkert atvinnuöryggi, og er
sagt upp vinnu með viku fyrirvara,
em húsmæður og margar þær yngri
með böm. Þessar konur eru ekki
tilbúnar til þess að fara að vinna
inni í Vogum.
Til þess að komast á þessar eftir-
sóttu bætur þarf uppsögn atvinnu-
rekanda. Síðan gefa þeir vottorð
um hvað margar klukkustundir
viðkomandi hefur unnið í dagvinnu
hjá fyrirtækinu síðastliðna 12 mán-
uði. Eftir þessu vottorði era fólki
reiknaðar bætur. Síðan er farið á
félagsmálaskrifstofu bæjarins og
sótt um atvinnuleysisbætur.
Þá er umsóknin send úthlutunar-
nefnd, sem metur hana. Bætumar
era reiknaðar út hjá verkalýðsfélög-
unum og greiddar þar, en féð er
sótt til Tryggingastofhunarinnar,
hér hjá bæjarfógetaembættinu í
Keflavík — þá er það á hreinu.
— eftir 5 fisk-
vinnslukonur
Eftir að hafa lesið grein Sigurðar
Garðarssonar í Morgunblaðinu
þann 16. janúar og viðtal við hann
í DV daginn eftir urðum við fyrst
hissa og síðan reiðar vegna skrifa
þessa manns. Við sem undirritum
þessa grein eigum það sameiginlegt
að hafa unnið hjá hans fyrirtæki í
gegnum árin, en við eram búsettar
í Vogum.
Sigurður kallar Suðumesjamenn
letingja. Hann getur svarað fyrir
sig hvað það varðar, en okkur fínnst
hann ómerkilegur og ósvífínn að
kasta þannig skít í það fólk sem
er búið að þræla hjá hans fyrirtæki
á liðnum árum. Hann heldur því
fram að það fólk sem hann hafí
fengið af atvinnuleysisskrá séu
tómir letingjar. Þar með hlýtur
hann að telja þær örfáu hræður sem
Vmnusiðferði
Sigurður talar um slæmt vinnu-
siðferði. Ég ætla nú að minnast á
það vinnusiðferði sem snýr að físk-
vinnslufólki, en framkvæmdastjór-
inn er líklega þar á öndverðum
meiði.
Eins og áður er sagt er atvinnu-
enn vinna hjá honum letingja, því
að þær voru á atvinnuleysisskrá.
Það kemur úr hörðustu átt að hann
kallar þessar bætur leti- og tekju-
tiyggingarbætur, því að hann hefur
verið manna iðnastur við að senda
fólk á þessar bætur, af því að hans
fyrirtæki hefur aldrei getað skaffað
sínu starfsfólki fulla atvinnu. Hann
talar um að vinnandi fólk sinni ekki
sínum skyldum í sambandi við
uppsagnarfrest og annað.
Hefur hann engar skyldur við
það sama fólk?
Er ekki gagnkvæmur uppsagnar-
frestur? Hann hefur ekki farið eftir
þeim skyldum sjálfur heldur sagt
við fólk að loknum vinnudegi að
hann hringi í það þegar vinna
hæfíst aftur. Svo bíður það og bíður
heima eftir að kallið komi og lætur
auðvitað skrá sig atvinnulaust á
meðan, því ekki borgar þetta fyrir-
tæki kauptryggingu.
Svo hringir Sigurður í fólkið eftir
öryggi fískvinnslufólks nánast ekk-
ert. Því er sagt upp með viku fyrir-
vara, hvenær sem atvinnurekanda
þóknast. Hann getur látið skipin
sigla og sent fólkið heim, jafnvel
svo vikum skipti og oft á ári.
Annað mál er það, þegar mikill
afli berst að landi, þá er ætlast til
að þetta fólk vinni myrkranna á
miili, oft á kvöldin og um helgar.
Kannast ekki einhver við þetta?
Spurt er á föstudegi: „Hvort viljið
þið vinna í kvöld eða fyrramálið?"
(laugardag) eða þetta: „Meirihluti
fólksins vill byija kl. 05.00 í fyrra-
málið, ertu ekki samþykk?" og það
jafnvel laugardag eftir laugardag,
um hásumarið, eða útvarpstilkynn-
inguna: „Vinna byijar (i tilteknu
húsi) kl. 07.55 í fyrramálið," jafnvel
á laugardegi eða sunnudegi.
1—3 vikur og segir að það sé vinna
daginn eftir.
Þetta kallar hann leti!
Ef hann heldur að einhver verði
ríkur af að vera á atvinnuleysis-
bótum þá ætti hann að prófa það
sjálfur.
Ætli hann gæti þá farið í utan-
iandsreisur nokkrum sinnum á ári?
Svo era atvinnuleysisbætur ekkert
hærri á Suðumesjum en annars
staðar á landinu.
Við eigum til atvinnuleysisskrán-
ingarskírteini frá árinu 1984 en það
ár unnum við hjá hans fyrirtæki.
Þar kemur í ljós að frá 1. janúar
til 10. ágúst vora 520 atvinnuleys-
istímar eða tæpir 4 mánuðir af
8.
Lái okkur svo hver sem vill að
hafa hætt hjá þessu fyrirtæki.
Auðvitað er fyrirtækið búið að
auglýsa sig sjálft í gegnum árin og
þess vegna fær það ekki fólk til
starfa, hvorki til sjós né lands.
Þetta lætur þetta auma og lata
fískvinnslufólk, sem er um 5% af
vinnandi fólki í landinu, en aflar
50% af gjaldeyri þjóðarinnar, bjóða
sér, eins og kom fram í grein Jóns
Karlssonar framkvæmdastjóra í
Brynjólfí hf. í Njarðvík í Morgun-
blaðinu 14. jan. síðastl. Er það mjög
góð grein og ættu stjómvöld að
gefa henni gaum.
Að lokum, Sigurður T. Garðars-
son, ég undrast ekki að þig skuli
vanta fólk í vinnu. Þú ættir að biðja
allt fískvinnslufólk afsökunar, og
einnig starfsfólk verkalýðsfélag-
anna í Keflavík.
Höfundur er húsmóðir ogfisk-
vinnslukona íKeflavík.
Hann talar um að fólk rápi á milli
vinnustaða með sínar skoðanir. Þó
að hann líti á verkafólk sem letingja
og aumingja þá er ennþá skoðana-
frelsi í þessu landi, hvort sem hon-
um líkar betur eða verr. Þegar
honum hefur verið bent á að ýmis-
legt sem hann hefur sett á á sínum
vinnustað, svo sem framsamið
launakerfí, sé ekki eftir gerðum
samningum milli Vinnuveitendafé-
lagsins og launþegasamtaka hefur
hans svar verið: Ég hef ekki samið
um þetta, stelpur!
Við ætlum ekki að eyða fleiri
orðum í sambandi við þessa grein
en vonum bara að hann og hans
fyrirtæki komi sér í burtu til þess
staðar sem engir letingjar era, því
að þetta fyrirtæki er hreinlega
dragbítur á þessu sveitarfélagi.
Meðal annarra orða: Er Sigurður
Garðarsson virkilega í framboði
fyrir Sjálfstæðisflokkinn í bæjar-
stjómarkosningunum hér á Suður-
nesjum?
Hvað segir forysta Sjálfstæðis-
flokksins við þessu skítkasti á
verkafólk á Suðumesjum? Er verið
að reyna að minnka flokkinn?
Höfundar eru: Inga Ósk Jóhanns-
dóttir, Gróa Aðalsteinsdóttir,
Kristjana Aðalsteinsdóttir, Þóra
Bragadóttir og Margrét Helga-
dóttir.
Kaldar kveðjur til
Suðumesjamanna
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
Nr. 16.
<£ú.KL09.15
Dollari
Stpond
KuLdollari
Dönskkr.
Norskkr.
Scnskkr.
FLmark
Fr.franki
Belg. franki
Sr.franki
HoU. gyUini
ar
Austurr.sch.
Portescudo
Sp. peseti
Jap.yen
Jrsktpund
)sDR(Séret
24. janúar 1986
ToU-
Kr.
Kaup
42,480
59^202
30,144
4,7384
5,6302
5^913
73398
5,6955
03551
20,6489
153178
173013
0,02564
2,4878
0,2714
02785
021449
52,015
463121
Kr.
Sala
42,600
59269
30229
4,7518
5,6461
5,6071
72620
5,7116
02575
20,7073
152616
172507
0,02572
2,4949
02722
02793
021410
52,165
46,6432
gengi
42,120
30,129
4,6983
52549
52458
7,7662
52816
02383
202939
15,1893
17,1150
0,02507
2,4347
02674
02734
020948
52266
462694
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóðsbækur.................. 22,0091)
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 25,00%
Búnaöarbankinn.............. 25,00%
iðnaðarbankinn.............. 23,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Samvinnubankinn............. 25,00%
Sparisjóðir................. 25,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 30,00%
y. Búnaðarbankinn................ 28,00%
Iðnaðarbankinn.............. 26,50%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Sparisjóðir................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn............ 31,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 32,00%
Landsbankinn................ 31,00%
Útvegsbankinn............... 33,00%
Innlánsskírteini
* Alþýðubankinn.................. 28,00%
Sparisjóðir................. 28,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við iánskjaravísitclu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn..............
Búnaðarbankinn.............
Iðnaðarbankinn.............
Landsbankinn...............
Samvinnubankinn............
Sparisjóðir................
Útvegsbankinn.............
Verzlunarbankinn...........
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn..............
Búnaðarbankinn............
Iðnaðarbankinn............
Landsbankinn..............
Samvinnubankinn............
Sparisjóðir................
Útvegsbankinn.............
Verzlunarbankinn...........
með 18 mánaða uppsögn:
Útvegsbankinn.............
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar........
- hlaupareikningar.........
Búnaðarbankinn............
Iðnaðarbankinn............
Landsbankinn..............
Samvinnubankinn...........
Sparisjóðir...............
Útvegsbankinn.............
Verzlunarbankinn...........
Stjörnureikningan I, II, III
Alþýöubankinn..............
Safnlán - heimílistón - IB-tán - pkjslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaðarbankinn............
Landsbankinn..............
Sparisjóðir...............
Samvinnubankinn...........
Útvegsbankinn.............
Verzlunarbankinn..........
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaðarbankinn............
Landsbankinn..............
Sparisjóðir........:......
Útvegsbankinn.............
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandarikjadollar
Alþýðubank'nn.............
Búnaðarbankinn..........
Iðnaðarbankinn............
Landsbankinn..............
Samvinnubankinn...........
Sparisjóðir...............
Útvegsbankinn.....,..4..........
Verzlunarbankinn...........
1,50%
1,00%
1,00%
1,00%
1,00%
1,00%
1,00%
2,00%
3,50%
3,50%
3,00%
3,50%
3,50%
3,00%
3,00%
3,50%
7,00%
17,00%
10,00%
8,00%
8,00%
10,00%
10,00%
10,00%
8,00%
10,00%
9,00%
23,00%
23,00%
25,00%
23,00%
23,00%
25,00%
26,00%
23,00%
28,00%
29,00%
8,00%
7,50%
7,00%
7,50%
7,50%
8,00%
7,50%
7,50%
Steriingspund
Alþýöubankinn............... 11,50%
Búnaðarbankinn.............. 11,00%
Iðnaðarbankinn.............. 11,00%
Landsbankinn................ 11,50%
Samvinnubankinn............. 11,50%
Sparisjóðir................. 11,50%
Útvegsbankinn............... 11,00%
Verzlunarbankinn............ 11,50%
Vestur-þýsk mörfc
Alþýðubankinn................ 4,50%
Búnaðarbankinn............... 4,25%
Iðnaðarbankinn............... 4,00%
Landsbankinn....... ......... 4,50%
Samvinnubankinn...... ....... 4,50%
Sparisjóðir.................. 4,50%
Útvegsbankinn................ 4,50%
Verzlunarbankinn..... ....... 5,00%
Danskarkrónur
Alþýðubankinn................ 9,50%
Búnaðarbankinn............... 8,00%
Iðnaðarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................. 9,00%
Samvinnubankinn.............. 9,00%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir:
Landsbankinn................ 30,00%
Útvegsbankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn...... ....... 30,00%
Iðnaðarbankinn.............. 30,00%
Verzlunarbankinn..... ...... 30,00%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Alþýðubankinn............... 30,00%
Sparisjóðir............... 30,00%
Viðskiptavíxlar
Landsbankinn................ 32,50%
Búnaðarbankinn.............. 34,00%
Sparisjóðir................ 34,00%
Yfirdráttarián af hlaupareikningum:
Landsbankinn................ 31,50%
Útvegsbankinn............... 31,50%
Búnaðarbankinn.............. 31,50%
Iðnaðarbankinn.............. 31,50%
Verzlunarbankinn.............31,50%
Samvinnubankinn............. 31,50%
Alþýðubankinn............... 31,50%
Sparisjóðir................. 31,50%
Endurseljanleg lán
fyririnnlendanmarkað............. 28,50%
láníSDRvegnaútfl.framl........... 10,00%
Bandaríkjadollar............. 9,75%
Steriingspund............... 14,25%
Vestur-þýsk mörk............. 6,25%
Skuldabróf,almenn:
Landsbankinn................. 32,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
Búnaöarbankinn............... 32,00%
Iðnaðarbankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn.............. 32,0%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýðubankinn................ 32,00%
Sparisjóðir.................. 32,00%
Viðskiptaskuldabréf:
Landsbankinn................. 33,50%
Búnaðarbankinn............... 35,00%
Sparisjóðimir................ 35,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísrtölu
íalltað2ár............................. 4%
Ienguren2ár........................... 6%
Vanskilavextir........................ 45%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84 ......... 32,00%
Lífeyrissjóðslán:
LífeyrissjóSur starfsmanna ríkis-
ins:
Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón-
ur og er lánið vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru
5%. Lánstími er allt að 25 ár, en
getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð
er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn
stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt
um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir
hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö
ár, miðað við fullt starf. Biðtími eftir
láni er sex mánuðir frá því umsókn
berst sjóðnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3
ár bætast við lánið 18.000 krónur,
unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10
ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól
leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón-
ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir
10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 4.500 krónur fyrir
hvern ársfjórðung sem líður. Því er
í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður
með lánskjaravísitölu, en lánsupp-
hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns-
tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak-
anda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000
til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir janúar
1986 er 1364 stig en var fyrir desem-
ber 1985 1337 stig. Hækkun milli
mánaðanna er 2,01%. Miöað er við
vísitöluna 100 íjúní 1979.
Byggingavísitaia fyrir janúar til
mars 1986 er 250 stig og er þá miðað
við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18-20%.
Óbundiðfó
Landsbanki, Kjörbók: 1) ....
Útvegsbanki, Abót: ......
Búnaðarb., Sparib: 1) ...
Verzlunarb., Kaskóreikn: .
Samvinnub., Hávaxtareikn:
Alþýðub., Sérvaxtabók: ....
Sparisjóðir.Trompreikn: ...
Iðnaðarbankinn: 2) ......
Bundiðfé:
Búnaðarb., 18 mán. reikn:
Sérboð
Nafnvextirm.v.
óverðtr. verðtr.
kjör kjör
?-36,0 1.0
22-36,1 1,0
?-36,0 1,0
22-31,0 3,5
22-37,0 1-3,5
27-33,0
32,0 3,0
26,5 3,5
39,0 3,5
Höfuðstóls-
Verðtrygg. færslurvaxta
tfmabil vaxtaáári
3mán. 2
1 mán. 1
3mán. 1
3 mán. 4
3 mán. 1
4
1 mán. 2
1 mán. 2
6 mán. 2
1) Vaxtaleiðrótting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.
2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.