Morgunblaðið - 25.01.1986, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 25.01.1986, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær - Flatir Húshjálp Óskum eftir húshjálp á aldrinum 20 - 40 ára í ca. 5 tíma á viku eða eftir samkomulagi. 3 fullorðnir f heimili. Gott kaup fyrir góða vinnu. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega sendi inn tilboð á augl.deild. Mbl. merkt: „Snyrti- mennska — 10642 fyrir 1. febrúar. Seglagerðin Ægir Óskum eftir starfsfólki við að sníða, sauma og frágang. Upplýsingar í símum 13320 og 14093. Skattstofa Reykjanesumdæmis í atvinnurekstrardeild skattstofu Reykjanes- umdæmis eru lausar til umsóknar: 1. Staða deidarstjóra. 2. Staða skattendurskoðanda. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið prófi í viðskiptafræðum eða hafi haldgóða þekk- ingu í bókhalds- og skattamálum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar skattstjóra Reykjanes- umdæmis sem jafnframt veitir nánari upplýs- ingar. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Suöurgötu 14, Hafnarfiröi, sími 51788. Gjaldkerastarf Vantar starfsmann vanan gjaldkerastörfum, bókhaldi og skyldum störfum. Enskukunn- átta nauðsynleg. Umsóknum skal skila til augld. Mbl. fyrir 30. janúar 1986 merktar: „Ml — 9170“. Laus staða Staða deildarstjóra mælingadeildar er laus til umsóknar. Menntun og reynsla á sviði landmælinga nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 31. janúar nk. Landmælingar íslands, Laugavegi 178, sími81611. Fóstrur Hrafnista óskar að ráða fóstru til að veita forstöðu dagheimili. Þarf að geta hafið störf sem fyrst til undirbúnings og ráðgjafar. Upplýsingar veitir Jóhanna Sigmarsdóttir í símum 30230 eða 38440 á skrifstofutíma. Tölvur sala — framtíð Vegna stöðugt aukinna umsvifa hjá fyrirtæki okkar sækjum við eftir að ráða 2 sölumenn. ► Leitað er eftir hæfileikafólki með góða undirstöðumenntun, skipulagshæfileika, sjálfstæði í störfum og leikni í mannlegum samskiptum. ► Við bjóðum lifandi störf í traustu og fram- sæknu fyrirtæki með samhentu starfs- fólki. ► Launakjör eru góð. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast snúi sér til Sigurðar S. Pálssonar, framkvæmdastjóra tölvutæknisviðs (ekki í síma) fyrir 1. febrúar nk. V MI C/f f SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 Sími 20560 Kennara vantar nú þegar að grunnskóla Hvamms- tanga. Kennslugreinar: íslenska í 7., 8. og 9. bekk og samfélagsfræði í 8. og 9. bekk. Ódýrt og gott húsnæði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95-1367 og heimasíma 95-1368. % mtm raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Nauðungaruppboð á Túngötu 17, Súöavik, þinglesinni eign Jónasar Skúlasonar fer fram eftir kröfu Bílsins hf., Brunabótafélags íslands og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri, miövikudaginn 29. janúar 1986, kl. 14.00. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Aöalgötu 16, Suöureyri, þinglesinni eign Suöurvers hf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns Ríkissjóðs, Samvinnutrygginga hf. og Pólsins hf., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 28. janúar 1986, kl. 14.30. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Sætúni 1, Suðureyri, talinni eign Guðmundar Svavarssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka islands á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 28. janúar 1986, kl. 16.30. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Hjallavegi 2, Flateyri, þinglesinni eign Guömundar Kristjánssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns Rikissjóðs, Fiskveiðasjóðs ís- lands og Flateyrarhrepps á skrifstofu embættisins, þriöjudaginn 28. janúar 1986, kl. 11.30. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Hliðarvegi 5, 3h. til v., ísafiröi, talinni eign Bjarndísar Friðriksdóttur fer fram eftir kröfu Þ. Jónssonar & Co. á eigninni sjálfri, fimmtudag- inn 30. janúar 1986, kl. 11.00. Bæjarfógetinn é isafirði. Nauðungaruppboð á lausafé Eftir kröfu Útvegsbanka íslands veröur mölunar- og hörpunarvéla- samstæða, Univompact 2 frá Baioni s.p.a. (framleiðslunúmer 12521), ásamt öllum tilheyrandi fylgihlutum, þ.m.t. F-10 Deutch disel rafstöð (framleiöslunúmer 1413), mótor og generator, talið eign Valbergs s.f., Helenar Guörúnar Pálsdóttur og Jóns Hauks Ólafssonar ög/eða framleiðanda, selt á opinberu uppboði, sem fer fram föstudaginn 31. janúar 1986, kl. 14.00, viö námu í landi Stóru—Fellsaxlar við Grundartangaveg, Skilmannahreppi, Borgarfjaröarsýslu. Sýslumaðurínn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð á Fjarðargötu 58, Þingeyri, þinglesinni eign Hafsteins Aðalsteinsson- ar fer fram eftir kröfu Þingeyrarhrepps á eigninni sjálfri, föstudaginn 31. janúar 1986, kl. 14.30. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Fjarðargötu 34, Þingeyri, talinni eign Hólmgríms Sigvaldasonar fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri, föstudaginn 31.janúar 1986, kl. 14.00. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á MB Guömundi B. Þorlákssyni ÍS 62, þinglesinni eign Einars Jóns- sonar fer fram eftir kröfu Kaupfélags fsfirðinga á eigninni sjálfri, föstudaginn 31. janúar 1986, kl. 15.00. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Heimabæjarstig 5, Isafiröi, talinni eign Braga Benteinssona:, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs ísafjaröar, Kaupfélags Isfiröinga, veö- deildar Landsbanka islands og Helgafells á eigninni sjálfri, fimmtu- daginn 30. janúar 1986, kl. 10.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Seljalandsvegi 85, Isafiröi, þinglesinni eign Láru Höllu Andrés- dóttur og Sæmundar J. Þórðarssonar fer fram eftir kröfu gjald- heimtunnar i Hafnarfirði, Bæjarsjóðs Isafjarðar og Landsbanka ís- lands á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 30. janúar 1986, kl. 10.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Hjallavegi 29, Suðureyri, þinglesinni eign Jónínu D. Hólm og Gísla Haukssonar fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl., Landsbanka fslands, innheimtumanns Rikissjóös, Ólafs B. Schram, Skúla J. Pálma- sonar hrl., Bæjarsjóðs isafjaröar og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 28. janúar 1986, kl. 14.00. Siðari sala. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Grundarstíg 5, Flateyri, talinni eign Einars Eirikssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, föstudaginn 31. janúar 1986, kl. 10.00. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýsiu. Nauðungaruppboð á Sætúni 6, Suðureyri, talinni eign Ágústs Þórðarsonar fer fram eftir kröfu Auðunns Karlssonar, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 28. janúar 1986, kl. 13.00. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á lausafé Eftir kröfu Árna Grétars Finnssonar, hrl., f.h. Knúts og Steingrims hf., fer fram opinbert uppboö að Trönuhrauni 8, Hafnarfirði, (Veitinga- húsið Tess), fimmtudaginn 30. janúar 1986 og hefst kl. 16.00. Kraf- ist er sölu á eftirgreindu talið eign Veitingahússins Tess, Hafþórs Sigurðssonar, Soffíu Jóhannesdóttur og/eða Ólafs Valgeirssonar: Ca. 216 grunnir diskar, ca. 186 djúpir diskar, ca. 190 desert diskar, ca. 184 bollar, ca. 200 kökudiskar, ca. 59 rjómakönnur, ca. 250 hnífapör, 24 stólar brúnir m. flaueli, 60 stólar meö bastáferð og 39 borö. 1 stk. sjálfvirk hótel kaffivél, 5 stórar hitakönnur, 4 litlar hita- könnur, peningakassi, 35 stk. eldhússtólar m. vinyláklæði, 56 stólar plast og stáli m. ullaráklæði, 4ra hólfa brauðrist, tvær eldavélar, stór hrærivél, kælikista, 5 hólfa hitaborð úr stáli, um 100 Ijóskastar- ar, stór Nilfisk ryksuga, fjögur sófaborð, 24 stk. í raösófasett, 1 sófi og tveir stólar, hljómflutningstæki + fjórir hátalarar, 5 stk. kringlótt borð, 135 stk. öskubakkar, 450 staup og hnifaparastativ úr stáli (á hjólum). Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Atvinnuhúsnæði Til leigu er fullfrágengið skrifstofuhúsnæði í miðbæ Kópavogs. Stærð 45-50 fm. Upplýsingar í síma 40435. fundir — mannfagnaöirl Sólarkaffi Sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður í Súlna- sal Hótel Sögu sunnudaginn 26. janúar kl. 20.30. Miðasala laugardag kl. 16 til 18, og sunnudag kl. 16 til 17. Hinn frábæri M.l. kvartett frá ísafirði mun m.a. skemmta á Sólarkaffinu. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.