Morgunblaðið - 25.01.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
I dag kl. 14—17 er opiö hús í Þri-
búöum, Hverfisgötu 42. Litiö
inn og rabbið um lifið og tilver-
una yfir kaffibolla. Kl. 15.30
tökum viö lagið saman. Vertu
velkominn.
Samhjálp.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sameiginleg bænavika. Sam-
koma í Fíladelfíu, Hátúni 2, kl.
20.30. Fjölbreytt dagskrá.
Ræðumaöur, Séra Halldór S.
Gröndal. Kaffisala aö lokinni
samkomu.
KROSSINN
ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI
Samkomur á sunnudögum
kl.16.30. Samkomur á laugar-
dögum kl. 20.30. Biblíulestur á
þriðjudögum kl. 20.30.
Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag
26. janúar.
1. Kl. 13 Öxarárfoss i vetrar-
búningi. Gengiö um Almanna-
gjá að Öxarárfossi. Létt
gönguferö. Fararstjóri: Baldur
Sveinsson. Verð kr. 350.00.
2. Kl. 13. Skíðagönguferð á
Mosfellsheiði. Gönguhraði
við allra hæfi. Fararstjórar:
Salbjörg Óskarsdóttir og
Margrét Júlíusdóttir. Verð kr.
350.00.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Munið að koma i hlýjum
klæðnaði.
Helgarferðir: 14.-16. febrúar —
Brekkuskógur/göngu— og
skíðaferð. Gist f orlofshúsum.
28. febrúar — 2. mars — Þórs-
merkurferð (Góuferð).
Nýjung frá Ferðafélagi fslands.
Sérprentanir á greinum höfunda
í Árbók F.í. 1985 eru komnar út
og til sölu á skrifstofunni, Öldu-
götu 3. Þessi rit henta vel til
þess aö taka með í feröir og er
nýbreytni í þjónustu við feröa-
fólk. Ferðist og fræöist í leiðinni.
Kynnið ykkur þessar sérprentan-
ir, en þær fjalla allar um nágrenni
Reykjavikur.
Ferðafélag íslands.
□Gimli 59861242 - 3
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
1+2. Námskeið á vegum innan-
lahdstrúboðs kl. 13.30.
Hjálpræðis-
ÖTOt herinn
Kirkjustrætí 2
I dag laugardag verður bíblíu—
lestur kl. 11.00. Major Kolbjörn
Engöy og frú stjórna og syngja.
Allir velkomnir.
i kvöld kl. 20.30 sameiginleg
samkoma í Fíladelfiukirkju.
KFUM - KFUK
Reykjavík
Á morgun sunnudag: Fjölskyldu-
samvera í Langagerði 1. Húsið
opnað kl. 15.00. Blönduð dag-
skrá, bingó, veitingaro.fi.
Kl. 16.30 fjölskyldusamkoma
með fjölbreyttu efni.
Kl. 20.30 almenn samkoma á
Amtmannsstig 2B. Upphafsorð
og bæn: Geirlaug Geirlaugs-
dóttir. Þáttur i máli og myndum
um kristniboð meðal Gyðinga.
Ræðumaður: Kristín Sverris-
dóttir. Tekið á móti gjöfum í
starfssjóð.
Opin bænastund í bænaher-
berginu frá kl. 20.00 og fram að
samkomu. Allir velkomnir.
l.f il
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 26. jan. kl. 13.00
Ný gönguleið:
Einisdalur-Gerðavalla-
brunnar-Gerðistangar
Létt og skemmtileg strand-
ganga um óvenju fjölbreytt
svæöi. Gamlar mannvistarleifar
skoöaðar. Fiskeldisstöðvar í
byggingu i leiöinni.
Fararstjóri: Einar Egilsson. Verð
400,- kr., fritt f. börn.
Skíðagöngur hefjast um aðra
helgi. Brottför frá BSl, bensín-
sölu.
Helgarferð i Laugardal 7.-9.
febr. Frábær gistiaðstaða. Ótal
göngumöguleikar, einnig til
skiðagöngu. Ódýr ferð.
Þórsmörk í vetrarskrúða 7.-9.
mars.
Sjáumst með Útivist.
Ferðafélagið Útivist.
Dyrasímar - Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
asMÍ
Wúmr
Ljósritun, ritvinnsla, bókhald,
vélritun og félagaskrár.
Austurstræti 8,
101 Reykjavik,
sími 25120.
Til sölu
Á hagstæðu verði hárþurrkur, ennfremur
stólar og svefnbekkur.
Upplýsingar í síma 15288 laugardaginn 25.
jan. frá kl. 11-3.
Sveinafélag
pípulagningamanna
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnað-
armannaráðs. Framboðslistum skal skilað á
skrifstofu félagsins að Skipholti 70, fyrir kl.
18.30 þann 31. janúar 1986.
Stjórnin.
Til sölu
Skyndibitastaður á framtíðarstað. Sann-
gjarnt verð og leiga. Má borgast með skulda-
bréfi og góðum bíl. Þeir sem hafa áhuga
sendi nafn og símanúmer inná augld. Mbl.,
fyrir 28. þ.m. merkt: „Framtíð — 8110“.
Trúnaðarmál.
2ja herbergja íbúð
óskast til kaups. Hef Saab 900 GL ’82 upp
í greiðslu og góða peningagreiðslu.
Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 30.
janúar merkt: „A — 8111“.
Vöruútleysingar
Leysum út vörur fyrir góð fyrirtæki, sann-
gjörn þóknun.
Tilboð merkt: „Sanngjarnt — 0442“ sendist
til augld. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld.
Hver hjálpar hverjum?
í ráði er að gefa út að nýju yfirlit um styrkt-
ar-, mannúðar- og hjálparstarf í landinu, Hver
hjálpar hverjum?, en það var gert í janúar
1985.
Er hér með vinsamlega óskað eftir upplýsing-
um frá félögum, félagasamtökum, stofnun-
um og öðrum þeim, sem þetta mál varðar
en eru ekki í fyrri skýrslu.
Ennfremur er óskað eftir frekari upplýsingum
frá aðilum, sem eru í skýrslunni.
Umbeðnar upplýsingar skulu sendar fyrir 1.
apríl 1986 til:
Ellihjálpin,
Litlu Grund,
Hringbraut 50,
101 Reykjavík.
íbúð í Kaupmannahöfn
Bandalag háskólamanna minnir félagsmenn
á að frestur til að sækja um leigu í íbúð
bandalagsins í Kaupmannahöfn fyrir tíma-
bilið 01.05. 1986 til 31.08. 1986 rennur út
15. febrúar nk.
Umsóknir skulu vera skriflegar og sendast
skrifstofu BHM, Lágmúla 7.
Bandalag háskólamanna.
Frá Skaftártunguhreppi
Ákveðið hefur verið að efna til hugmynda-
samkeppni um nafn á félagsheimili meðal nú-
verandi og fyrrverandi íbúa Skaftártungu-
hrepps. Þriggja manna dómnefnd mun velja
úr tillögum og tilkynna um niðurstöðu þegar
húsið verður formlega opnað.
Tillögum skal skila fyrir 20. febrúar 1986.
Nafn sendanda skal fylgja með í lokuðu
umslagi. Hver þátttakandi má skila tveimur
tillögum. Utanáskrift er: Félagsheimilið
Skaftártunguhreppi, 880 Kirkjubæjarklaustri
merkt: „Hugmyndasamkeppni“.
Vil kaupa báta
Fjársterkur aðili óskar að kaupa eða leigja
tvo báta 150-300 tonna til rækjuveiða.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hringi í
síma 82747.
Tilkynning frá
Fiskveiðasjóði íslands
Umsóknir um lán á árinu 1986 og endurnýjun
eldri umsókna. Um lánaveitingar úr Fisk-
veiðasjóði íslands á árinu 1986 hefur eftirfar-
andi verið ákveðið:
1. Vegna framkvæmda ífiskiðnaði
Engin lán verða veitt til byggingarfram-
kvæmda nema hugsanleg viðbótarlán
vegna bygginga, sem áður hafa verið
veitt lánsloforð til, eða um sé að ræða
sérstakar aðstæður að mati sjóðsstjórn-
ar. Eftir því sem fjármagn sjóðsins, þar
með talið hagræðingarfé, hrekkur til verð-
ur lánað til véla, tækja og breytinga, sem
hafa í för með sér bætt gæði og aukna
framleiðni.
Framkvæmdir skulu ekki hafnar fyrr en
lánsloforð Fiskveiðasjóðs liggur fyrir.
2. Vegna endurbóta á fiskiskipum
Eftir því sem fjármagn sjóðsins hrekkur
til verður lánað til skipta á aflvél og til
tækjakaupa og endurbóta, ef talið er
nauðsynlegt og hagkvæmt.
Framkvæmdir skulu ekki hafnar fyrr en
lánsloforð Fiskveiðasjóðs liggur fyrir.
3. Vegna nýsmíði og innflutnings á
fiskiskipum
Hugsanlega verða einhver lán veitt til
nýsmíði og innflutnings á fiskiskipum, þó
eingöngu ef skip með sambærilega afla-
möguleika er úrelt, selt úr landi eða strik-
að út af skipaskrá af öðrum ástæðum.
Gert er ráð fýrir, að lánshlutfall verði 65%
vegna nýsmíði innanlands en 60% vegna
nýsmíði erlendis eða innflutnings. Engin
lán verða veitt vegna nýsmíði eða inn-
flutnings opinna báta.
Gert er ráð fyrir að ekki verði heimilaðar
erlendar lántökur umfram lánveitingar
Fiskveiðasjóðs.
4. Endurnýjun umsókna
Allar umsóknir vegna óafgreiddra lána
þarf að*éndurnýja. Gera þarf nákvæma
grein fyrir hvernig þær framkvæmdir
standa sem lánsloforð hefur verið veitt
til.
5. Umsóknarfrestur
Umsóknarfrestur er til 17. febrúar 1986.
6. Almennt
Umsóknum um lán skal skila á þar til
gerðum eyðublöðum, ásamt þeim gögn-
um og upplýsingum, sem þar er getið,
að öðrum kosti verður umsókn ekki tekin
til greina (eyðublöð fást á skrifstofu Fisk-
veiðasjóðs íslands, Austurstræti 19,
Reykjavík, svo og í ýmsum bönkum og
sparisjóðum utan Reykjavíkur). Umsóknir
er berast eftir tilskilinn umsóknarfrest
verða ekki teknar til greina við lánsveit-
ingar á árinu 1986 nema um sé að ræða
ófyrirséð óhöpp.
Reykjavík, 23. janúar 1986,
Fiskveiðasjóður Islands.