Morgunblaðið - 25.01.1986, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986
!
I
i
i
i
I
s
f
!
3
I
s
i
i
i
i
■
>>
m
■
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Skaftfellingar
Skaftfellingamót 1986 verður haldið í veit-
ingahúsinu Glæsibæ laugardaginn 1. febrúar
og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Séra Sigur-
jón Einarsson, Kirkjubæjarklaustri flytur há-
tíðarræðu, kór Söngfélagsins syngur og hljóm-
sveit leikur fyrir dansi. Forsala aðgöngumiða
verður í Glæsibæ, í dag, laugardag 25. janúar v
kl. 14.00-16.00.
Skaftfellingafélagið í Reykjavík.
Þýskunámskeið Germaníu
eru nýbyrjuð
Kennsla verður sem hér segir:
Byrjendur (nýir) fimmtudaga kl. 18-20
Byrjendur (frá í haust) fimmtudaga kl. 20-22
Framhald I þriðjudaga kl. 18-20
Framhald II mánudaga kl. 18-20
Framhald III fimmtudaga kl. 18-20
Kennt er í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu
nr. 204.
Upplýsingar eru gefnar í síma 27589.
Nýir þátttakendur velkomnir í alla hópa.
ty ÚTBOÐ
Tilboð óskast í húsið Hverfisgata 83, Bjarna-
borg ásamt leigulóðarrétti. Húsið er auglýst
til endurbyggingar eða niðurrifs og skulu
tilboðin gerð í samræmi við sérstaka skilmála
sem afhentir verða á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Húsið verður til sýnis fyrir væntanlega bjóð-
endur föstudaginn 24. janúar og fimmtudag-
inn 30. janúar nk. kl. 13.00.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri mið-
vikudaginn 5. febrúar nk. kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sírni 25800
Stangveiðifélag Rvíkur
42. árshátíð f Súlnasal
Hótel Sögu föstudaginn
7. febrúar 1986
Hinn stórglæsilegi árlegi fagnaður stang-
veiðimanna hefst kl. 19.00 með sameigin-
legri Laxaskál.
Dagskrá:
1. Avarp formanns SVFR.
2. Kristinn Sigmundsson syngur.
3. Afhending heiðursmerkja.
4. Afdhending bikara.
5. Skemmtidagskrá Þórhalls Sigurðssonar
(Ladda).
6. Vísukeppni.
7. Veiðistaðagetraun.
8. Happdrætti.
9. Dunandi dans fram eftir nóttu.
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar.
Matseðill:
1. Bleikjufrauð í reyktum lax.
2. Turnbauti með villisveppum og madeira-
sósu.
3. Hindberjabúðingur í súkkulaðibollum með
apríkósusósu.
Aðgöngumiðar verða seldir og borð tekin
frá á skrifstofu félagsins Háaleitisbraut 68 í
dag laugardag 25. janúar frá kl. 13.00-17.00.
Skemmtinefnd.
Akranes — Morgunfundur
Fundur um bæjarmálefni verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu við
Heiðargerði sunnudaginn 26. janúar kl. 10.30.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn.
Sjálfstæðisfélögin Akranesi.
Almennur bæjarmála-
fundur Akureyri
Fundur um fjártiagsáætlun Akureyjarbæjar og veitustofnana verður
haldinn mánudaginn 27. jan. nk. i Kaupangi v/Mýrarveg. Allir velkomnir.
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna.
Akureyri
Menntamálaráðherra, Sverrir Hermanns-
son, verður til viðtals á skrifstofu Sjálfstæð-
isflokksins Kaupangi sunnudaginn 26. jan-
úar kl. 14-18. Viötalsbeiðendur vinsamlega
hringi í sima 96-21504.
Kynning á Varðberg
Opinn stjórnarfundur Heimdallar verður
haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut 1, mánu-
daginn 27. janúar nk. Hefst hann kl. 20.00.
Gestur fundarins verður Gunnar Jóhann
Birgisson nýkjörinn formaður Varöbergs,
félags áhugamanna um vestræna sam-
vinnu. Mun hann kynna fyrirhugaða starf-
semi félagsins og markmiö þess.
Allir félagar velkomnir.
Stjórn Heimdallar.
Keflavík
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn
heldur almennan fund i Glóðinni mánudaginn 27. þessa mánaðar
kl. 20.30.
Fundarefni:
Frú Guðrún Erlendsdóttir lögfræðingur flytur erindi, (Réttur konunn-
ar í óvfgðri sambúð), og svarar fyrirspurnum.
Kaffiveitingar.
Ungt fólk er sérstaklega boðið velkomið.
Stjórnin.
TýrKópavogi
Almennur félags-
fundur verður hald-
inn miðvikudaginn
29. janúar kl. 20.30
i Sjálfstæðishúsinu
að Hamraborg 1, 3.
hæð. Gestur fundar-
ins Jónas H. Har-
alz, bankastjóri
ræðir um Jón Þor-
láksson og nýút-
komna bók með
verkum hans.
Fundurinn er öllum
opinn. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
HLÉGARÐUR
Af hverju ekki?
Höfum endurbætta og glæsilega veislusali fyrir
öll samkvæmi, 50—70,100—200 manna.
Veislumatur í hæsta gæðaflokki.
Ath. okkarverð.
Upplýsingar í síma 666195.
Útvegum einnig hljómsveit ef óskað er.
Híégarður.
Fagnið þorra
á Lækjarbrekku!
Bjóðum upp á 1. flokks þorramat
borinn fram í trogum. W
Leigjum út 2 veislusali (30-50
manns, 50-100 manns) fyrir
þorrablót og alls kyns veislur.
Verið velkomin
Bankastræti 2.
Borðapantanir i sima 14430.
Fór með
skerminn
ánæstu
lögreglustöð
LAMPASKERMURINN, sem
hvarf á strætisvagnastöð í vest-
urbænum á miðvikudaginn, og
greint var frá í frétt Morgun-
blaðsins í gær, er kominn í leit-
irnar.
Maðurinn í græna fólksbílnum
sem sjónarvottar sögðu að hefði
tekið skerminn, hafði strax farið
með hann til lögreglunnar á Sel-
tjamamesi. Að sögn mannsins hafði
hann tekið skerminn, þegar hann
hafði næstum ekið yfir hann, þar
sem hann var fjúkandi á Hofsvalla-
götunni. Þar sem enginn eigandi
var sjáanlegur tók hann þá ákvörð-
un að koma honum til iögreglunnar,
sem hann oggerði. Eigandi skerms-
ins hefur nú fengið hann í hendur.
^\uglýsinga-
síminn er 2 24 80