Morgunblaðið - 25.01.1986, Síða 46

Morgunblaðið - 25.01.1986, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986 Þorrahátíð Matur og skemmtidagskrá í anda þorrans Helgi, Hermann Ingi og Jónas Þórir flytja þorralög með góðri aðstoð gesta. Hljómsveit Jónasar Þóris leik- ur fyrir dansi. Dúó Naustsins leikur fyrir mat- argesti. Ég myndi ekki láta mig vanta ef ég væri þú Hljómsveit Bobby Harrisson spilar upp fingrum fram lög frá 1960—70. % Heiömk IdkMsgestir Okkur er þaö einstök ánægja aö geta boöiö ykkur aö lengja leik- húsferöina. Bjóöum um á mat fyrir og eftir sýningu Viö opnum kl. 18.00. Verið velkomin ARMARHÓLL á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Boröapantanir í síma 18833. -— i — .. -J Hljómsveitin rtett leikur fyrir dansi Höldum uppi stanslausu fjöri Góða skemmtun! Opid til kl. 03 Snyrtilegur klæðnaöur Ath.: Ölver opið | öll kvöld. M‘W' STORIfflSaU MOTTOKUR \Q\&° Sýning Ladda á Sögu er einhver magnaðasta skemmtun sem boðið hefur verið upp á hér á landi. Um það eru greinilega aliir sammála því það er nánast slegist um miðana og mannskapurinn er bjargarlaus af hlátri sýningu eftir sýningu. Hreint frábærar móttökur - enda óviðjafnanleg skemmtun á ferðinni, Pantaðu strax í dag og tryggðu þér drepfyndið kvöld með Eiríki Fjalari, Bjarna Fel, Þórði húsverði, 007 og þeim gemsum öllum. Málið er nefnilega einfalt: Þegar þú sérð sýninguna, sérðu I hendi þér að þú myndir sjá eftir að hafa ekki séð sýningunal Laddi hefur aldrei verið betri Leikstjóri: Egill Eðvarðsson Kynnir og stjórnandi: Haraldur Sigurðsson (Halli) Útsetningar á lögum Ladda: Gunnar Þórðarson Dansahöfundur: Sóley Jóhannsdóttir Þrlréttaður matseðill. Húsið opnað kl. 19.00 Borðapantanir í slma 20221 milli kl. 2 og 5. Verð kr. 1.500 ____ heldur KSSSSSss- GILDIHFB®

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.