Morgunblaðið - 25.01.1986, Page 47

Morgunblaðið - 25.01.1986, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1986 47 Idridansaklúbburinn Elding Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9-2. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Anna Jóna Snorradóttir. Aöqönqumiöar í síma 85520 eftir kl 19 Sími 68-50-90 VEITINGAHUS ' HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansarnir i kvöld kl. 9—3. Hljómsveitin DREKAR ásamt hinni vinsælu söngkonu MATTÝ JÓHANNS Aöeinsrúllugjald. Dansflokkur úr Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar heimsótti okkur í gærkvöld og gerði stormandi lukku, að sjálfsögðu ætla þau að slá í gegn í kvöld með dansinn sinn Jazzdans. Sjón er sögu ríkari. KASKÓ-félagarnlr þeir Helgi & Laugi verða að sjálfsögðu á útopnu í kjallaranum vel tryggðir (allir i kaskó) Hittumst í klúbbnum - gaman á góðum stað. hlMlUUlldlv'li'l STAÐUR ÞEIRRA, SEM AKVLÐNIR ERIJ 1 PVI AOSKEMMfA SER þÖBU*** I Hin frábæra tónlist tónlistar- mannsins Gunnars Þórðarsonar/ rifjuð upp og flutt af íjölda frá-^, bærra tónlistarmanna, auk þess koma fram þekktustu hljómsveit- ir Gunnars í gegnum tíðina. Hljómar, Trúbrot, Ðe Lonlí Blú Bojs, Þú og Ég ásamt núver- andi stórhljómsveit Gunnars. Kynnir Páll Þorsteinsson Matseðill Hörpuskelfiskur í drottningasósu Heilsteikt lambafillet Bláberjarönd Ingimar E:ydal leikur fyrir matargesti Miða og borðapantanir 77500 i sima i- t Diskótekið er að taka á sig nýjan svip, en það er bara byrjunin! Óli meistari „rullar“ plötunum frá kl. 10,00 til 3,00. Skammt frá eða örlítið ofar bjóðum við upp á himneska þríréttaða máltíð. Úlfar og Hallberg spila ljúfa músik fyrir matargesti. Og síðan er að hreyfa skrokkinn, pínu- lítið eða mjög mikið - þú ræður - undir hressandi tónlist PÓNIK OG EINARS. Frábært! Húsið opnað kl. 20,00 Pantið borð í síma 2 33 33 ...og Góða skemmtun!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.