Morgunblaðið - 26.01.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 26.01.1986, Síða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986 1. { 1) That’s what friends are for.Dionee Warwick & Co. 2. { 2) Sayyousayme ........LionelRichie 3. { 8) Burning heart...........Survivor 4. ( 7) Talktome ............StevieNicks 5. (12) l’myourman..................Wham 6. (11) My hometown ...Bruce Springsteen 7. ( 9) Walkoflife ..........DireStraits 8. ( 5) I miss you ..............Klymaxx 9. ( 3) Party all the time.Eddie Murphy 10. (13) Spieslikeus ......Paul McCartney 1 ( 2) GaggóVest.......GunnarÞórðarson 2. (1) Hjálpum þeim........Hjálparsveitin 3. ( 7) Brothers in arms .....Dire Straits 4. ( 3) Allur lurkum laminn . HilmarOddsson 5. (13) The sun always shines on tv.A-Ha 6. (10) Gull............Gunnar Þórðarson 7. (21) Youlittlethief ...Feargai Sharkey 8. ( 4) Intheheatof thenight......Sandra 9. ( 6) Sentimental Eyes .........Rikshaw 10. ( 5) Segðu mér satt...........Stuðmenn 11. ( 9) Saving all my love for you .Whitney Houston 12. ( 8) Fegurðardrottning......Ragnhildur Gísladóttir 13. (14) Westendgirls.......PetShopBoys 14. (24) Hitthatperfectbeat...Bronskibeat 15. (11) l’myourman...................Wham 16. (29) Buming heart.............Survivor 17. (18) Kveldúlfur..BjartmarGuðlaugsson 18. (12) Keep me in the dark.......Arcadia 19. (25) Við Reykjavíkurtjörn ......Gunnar Þórðarson 20. (27) Aftur the storm...........Herbert Guðmundsson Paul McCartney f faðmi fjölskyldunnar. Hann er f 10. sa»ti bandaríska iistans með iagið Spies like us. Bretland 1. (2) The sun always shines on tv A-Ha 2. ( 4) Walk of life ..Dire Straits 3. ( 1) Westend girls.PetStopBoys 4. ( 8) BrokenWings.....Mr. Mister 5. ( 5) Youlittlethief .Fergal Sharkey 6. ( 6) Saturday love...Cherrelee 7. ( 3) Hit that perfect beat BronskíBeat 8. (25) Onlylove....Nana Mouskouri 9. (10) Alicel wantyoujustforme.Full Force 10. (17) Suspicious Mind FíneYoungCannib- als Bandaríkin Besta hljómsveit/ listamaður: Stuðmenn Þeir fjórir efstu skáru sig nokkuð úr hvað atkvæðamagn varðar og Stuðmenn reyndar nokkuð öruggir sigurvegarar. 1. Stuðmenn 2. Bubbi Morthens 3. Riksftaw 4. Grafík 5. Possibillies 6. Drýsill 7. Mezzoforte 8. Gunnar Þórðarson 9. Kukl 10. Herbert Guðmundsson Bubbi Morthens enn á ný ffararbroddi fslenskra söngvara. UMSJÓN JÓN ÓLAFSSON Lesendur velja það besta í íslensku poppi árið 1985: Rikshaw sú vinsælasta? Nafn hljómsveitar eða hljómsveitarmeðlima á 9 listum af 10! Lesendur Morgunblaðsins hafa lokið við að velja það besta að þeirra viti í íslensku poppi á árinu 1985. Þar eð smekkur manna er æði misjafn (sem betur fer) kunna sum úrslitin að koma á óvart. Enginn er til staðar til að segja hvað sé réttlátt og hvað ekki. Hér ræður skoðun þeirra sem höfðu sig f það að leita að skærum og klippa úr Popparanum, skrifa nafnið sitt, setja í umslag og koma því á einn eða annan hátt í hús Morgunblaðsins við Aðalstrætið. Ef útnefna á einhverja listamenn sem sigurvegara hlýtur það að verða hljómsveitin Rikshaw sem á síðasta ári sendi frá sér sína fyrstu plötu. Nafn hljómsveitarinnar eða einhverra hljómsveitarmeðlima kemur fyrir á öllum listum nema yfir bestu söngkonuna, enda hafa þeir enga söngkonu. Þeir eiga tvö lög af 10 þeim bestu, besta plötuum- slagið, besta tónlistarmyndbandið og eru taldir efnilegastir. Er þá ekki allt upptalið. Piltarnir hafa verið duglegir við að koma fram, leika á hljómleikum og kynna sig og uppskera nú ríkulega. Verðlaunin eru ánægj- an ein og sönn. Til lukku strákar. Stuðmenn eru alltaf Stuðmenn og ásamt Rikshaw og Bubba Morthens í fararbroddi ísiensks popps. 3svar sinnum lentu Stuð- menn eða Stuðmaður í efsta sæti og voru áðlistum. Samkeppnin á síðasta ári segir greinilega til sín því fyrir rúmu ári síðan hefði hljóm- sveitin Grafík sjálfsagt stolið senunni á öll- um vígstöðvum. Piltarnir í þeirri sveit halda þó vel sínu striki og eru yfirleitt mjög ofar- lega á blaði. Hvað svo sem menn kunna að segja um val lesenda Popparans þá er þó nokkuð greinilegt að 10—12 listamenn eða hljóm- sveitir njóta mestrar hylli, eru á flestum listunum. Höfum þessi orð ekki lengri. Öllum er óskað til hamingju með árangurinn! Og lesendum er þökkuö góð þátttaka. Stuðmenn eru besta hljómsveítin' að mati lesenda Mbl. Besti söngvarinn: Bubbi Morthens Bubbi Morthens, Eírflcur Hauksson og Egill Ólafsson eru greinilega langvln- sælustu söngvararnir skv. þessu vin- sældavati og skáru sig úr. Vanir menn. 1. Bubbi Morthens 2. Eirfkur Hauksson 3. Egill Ólafsson 4. Richard Scobie 5. Herbert Guðmundsson 6. Helgi Bjömsson 7. Pálmi Gunnarsson 8. ión Ólafsson 9. Valgeir Guðjónsson 10. Þórhallur (Laddi) Sigurðsson Ragnhildur Gfsladóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.