Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 30
30 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986 beztum ndings V 'S.'SE -v"*;" ** fttorgffmfilitfiifr 1 fyrir 20árum WSHX. „Þetta var / f hlaup' spennandiog skemmtileg keppni“ eUauta- v°nu héðaTLdUrnir >íuat A á síðustu vetraríþróttahátíðinni að mig minnir árið 1980." — Mannstu eitthvað eftir þessu móti 1961? „Þetta mót var haldið á stað sem kallast Brunnárflæðar og við vorum 26 sem kepptum. Annars er erfítt að fara svona allt í einu tuttugu og fimm ár til baka. Þetta var spennandi og skemmtileg keppni og maður þurfti að æfa sig töluvert eins og reyndar er nú nauðsyn í öllum íþróttum, ef góður árangur á að nást.“ — Byijaðirðu í þessu sem ungur strákur? „Já, ég er nú alinn upp í inn- bænum og þurfti ekki annað en að fara yfir götu til að komast á ís. Mig minnir að ég hafí tekið þátt í fyrsta mótinu mínu árið 1951. Þetta var heilmikið puð á sínum tíma og maður þurfti að undirbúa svæðið mikið sjálfur. Við notuðum oft handverkfæri og mældum út, mokuðum, merktum o.s.frv. Þegar Öm var að því spurður í lokin af hveiju hann héldi að íþrótt- in hefði átt svona erfítt uppdráttar síðustu árin sagði hann ástæðumar eflaust vera margar og samverk- andi. Veðráttan hefði til dæmis breyst og ytri aðstæður væm orðnar bág- bomar á margan hátt. — sagði Örn Ind- riðason sem varð Islandsmeistari í skautahlaupi árið 1961 Om Indriðason varð íslands- meistari í skautahlaupi. Sigr- aði hann með yfírburðum á skauta- móti íslands sem háð var á Akur- eyri um helgina. Sigraði hann kep- pinauta sína með allmiklum yfír- burðum og hefur enginn íslending- ur náð eins góðri samanlagðri stiga- tölu og hann f þetta sinn.“ (Morgun- blaðið2.feb. 1961). Þegar flett var í tuttugu og fímm ára gömlu Morgunblaði rakst tíð- indamaður á þessa klausu og sló á þráðinn til Arnar til Akureyrar af tilefninu og spurði hvort hann stundaði iþróttina ennþá. „Ég reyni svona að vera með og leyfa þeim yngri að lúskra á mér. Mér hefur þó ekki gefíst tækifæri til að fara þetta árið, því í fyrra braut ég skautana mína og hef ekki fengið nýja enn sem komið er. Annars hefur þessi íþrótt dottið svo mikið niður og er ekkert á við það sem áður var. Ég held meira að segja að þessi íslandsmeistarakeppni árið 1961 hafí verið sú síðasta sem haldin var. Það var þó keppt í skautahlaupi „Modern Talking“ samanstendur af þeim félögum Thomas og Dieter. Meðlimir hljómsveit arinnar „Modern Talking“ Örn Indriðason Hljómsveitin „Modem Talk- ing“ hefur notið mikilla vin- sælda hér á landi að undanfömu og lög hennar hljómað tíðum í út- varpi og hljómskífur selst vel. Meðlimir „Modem Talking", þeir Thomas og Dieter, búa í Þýskalandi og meðfylgjandi myndir vom teknar af þeim og fjölskyldum þeirra fyrir nokkm. Ekki er langt síðan sjón- varpsþáttaröðinni „Kain og Abel“ var hleypt af stokkun- um í Bandaríkjun- um. Myndin er byggð á sögu Jeffrey Arc- her og það em þeir Peter Strauss og Sam Neill sem fara með aðalhlutverkin. Tvö helstu kven- hlutverkin em í höndum þeirra Ver- onicu Hamel og Kate McNeil. Dieter og Erika eiga eitt barn, soninn Marc, sem fæddist í júní á síðastliðnu ári. Thomas og Nora giftu sig síðastliðið sumar í Koblenz og þar eru þau rejmdar búsett. ffclk í fréttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.