Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 34
34 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANtJAR 1986 SÍMI 18936 Frumsýnir: D.A.R.Y.L. Hver var hann? Hvaöan kom hann? Hann var vel gefinn, vinsæll og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá aö tortima honum? Sjaldan hefur veriö framleidd jafn skemmtileg fjöl- skyldumynd. Hún er fjörug, spenn- andi og lætur öllum liða vel. Aöal- hlutverkiö leikur Barret Oliver, sá sem lék aðalhlutverkiö i „The Never- ending Story“. Mynd sem óhætt er aö mæla með. Aðalhlutverk: Barret Oliver, Mary Beth Hurt og Michael McKean. Leikstjóri: Simon Wincer. Sýnd í A-sal kl. 3,5,7, 9 og 11. Haskkað verð. OOLBY STEFIEO | FULLKOMIN WiTBí®2£ lawBSki nte 'iim\ iffliUri ilöiK íBlUii; W\ÍW! I: íí£a iSimiíí Sýnd í B-sal kl. 3,5,9.10 og 11.05. Haakkaö verð. CllVFPADO SýndíB-salkl.7. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýningar. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 <»j<» I SANA ið Fimmtudag. kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. UPPSELT. SÍÐUSTU SÝNINGAR I IÐNÓ f fyrsta sinn á miðnætursýningu I Austurbæjarbíói 8. febrúar. MÍIB%UR 70. sýn. íkvöld kl. 20.30. UPPSELT. Þriöjud. kl. 20.30. UPPSELT. Miöv.d. 29. jan. kl. 20.30. UPPSELT. Laugard. kl. 20.30. UPPSELT. Sunnud. 2. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Þriðjudag 4. febr. kl. 20.30. Miövikudag 5. febr. kl. 20.30. Fimmtudag 6. febr. kl. 20.30. Föstud. 7. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýnlngar til 9. febr. í síma 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á símsölu meö greiðslukortum. MIÐASALA i IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍMI 1 66 20. 52 CE TÓNABÍÓ Sími 31182 Frumsýnir: GRÁIREFURINN Árið 1901, eftir 33 ára vist i San Quentin fangelsinu, er Bill Miner, „prúði ræninginn", látinn laus. — Geysivel gerö, sannsöguleg mynd um óbugandi mann, sem rænir fólk, því þaö er þaö eina sem hann kann. — Sjöfaldur vinningshafi hinna virtu Genie-verðlauna í Kanada. Leikstjóri: Phiilip Borsos. Heföbundin írsk lög samin og flutt af THE CHIEFTAINS. Aðalhlutverk: Richard Farnsworth og Jackie Borroughs. Sýndkl. 6,7,9og 11. ísl.texti. Bönnuö Innan 12 ára. MÍIB%UR FORSALA SIMI: 1 31 91 73. »ýn. laugard. 1. febr. UPPSELT. 74. sýn. sunnud. 2. febr. UPPSELT. 76. «ýn. þriöjud. 4. febr. 76. *ýn. miövikud. 5. febr. 77. sýn. fimmtud. 6. febr. 78. sýn. föstud. 7. febr. UPPSELT. 79. sýn. laugard. 8. febr. UPPSELT. 80. *ýn. sunnud. 9. febr. Fálr miöartil. 81. sýn. þriöjud. 11. febr. 82. sýn. miövikud. 12. febr. 83. sýn. fimmtud. 13. febr. 84. sýn. föstud. 14. febr. UPPSELT. 86. sýn. laugard. 15. febr. UPPSELT. 86. sýn. sunnud. 16. febr. 87. sýn. miövikud. 19. febr. 88. sýn. fimmtud. 20. febr. 89. sýn. föstud. 21. febr. Fáir miðar til. 90. sýn. laugard. 22. febr. Fáir miöar til. 91. sýn. sunnud. 23. febr. 92. sýn. fimmtud. 27. febr. 93. sýn. föstud. 28. febr. 94. sýn. laugard. 1. mars. 95. sýn. sunnud. 2. mars. Allar sýningar i IÐNÓ hefjast kl. 20.30. <BiO r fl^aRÁSKtiUBfÖ ll lllllililliltlimg SÍMI2 21 40 Frumsýnir: SJÁLFBOÐALIÐAR Hvort sem þú er tilbúinn eöa ekki — þá eru þeir komnir — til aö byggja brú sem enginn vill og .. . Drepfyndin ný grínmynd stoppfull af furðulegustu uppákomum meö Tom Hanks (Splash) — John Candy (National Lampoons Vacation) og Rita Wilson. Leikstjóri: Nicolas Meyer. nm OOLHY STEREO | Sýnd kl. 5,7 og 9. ALLIR ELSKA BENJI Bráöskemmtileg fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. Sími50249 VITNIÐ (Witness) Spennandi og frábær amerisk mynd. Harrison Ford (Indiana Jones) og Kelly McGills. Sýnd kl. S og 9. VILLIHESTURINN Sýnd kl. 3. Salur 1 Frumsýning á gamanmyndinni: LÖGREGLUSKÓLINIM 2 Fyrsta verkefnið Bráöskemmtileg, ný bandarisk gam- anmynd í litum. Framhald af hinni vinsælu kvikmynd sem sýnd var við metaðsókn sl. ár. Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. íslenskur texti. Sýndkl.3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. : Salur2 : MADMAX Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Síðasta sinn. Hækkað verð. Salur 3 SIÐAMEISTARINN Goldie has found a new profession.. protocol. PROTOCOL Sýnd kl. 3, S, 7,9 og 11. Síðasta sinn. Heiðmk kikkúsgestir Okkur er það einstök áncegja að geta hoðið ykkur að lengja leik- húsferðina. Bjóðum um á mat fyrir og eftir sýningu Við opnum kl. IS-00. Verið velkomin ARTÍARHÓLL á horni Ingólfsstrœtis og Hverfisgötu. Borðapantanir í síma 18833. laugarðsbió Simi 32075 -SALUR A- Frumsýnir: VÍSINDATRUFLUN Gary og Wyatt hafa hannaö hinn fullkomna kvenmann. Og nú ætlar hún að uppfylla villtustu drauma þeirra um hraöskreiöa bila, villt partý og fallegt kvenfólk. Aöalhlutverk: Anthcny Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red), llan Mitchell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýndkl. 3,5,7, 9og11. íslenskur texti — Hækkað verð. -SALUR B- m sm -SALURC- GRÍMA Slundum verða ólíklegustu menn het jur Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.10. Endursýnum þessa frábæru mynd í nokkra daga kl. 3,5,7.30 og 10. Frumsýnir gamanmyndina: LÖGGULÍF Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga í höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóöa ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Víkingasveitarinnar kemur á vettvang eftir itarlegan bila- hasar á götum borgarinnar. Með iöggum skal land byggjal Lif og fjör! Aöalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Hækkað verö. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ KARDIMOMMUBÆRINN í dag kl. 14.00. VILLIHUNANG í kvöld kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. ÍSLANDSKLUKKAN Mlövikudag kl. 20.00. Næstsiöasta sinn UPPHITUN Eftir: Birgi Engilberts. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Gunnar Þórðarson. Danshöfundur: Nanna Ólafsdóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Bryndís Pétursdóttir, Guðrún Þ. Stephensen. Guðrún Þórðardóttir. Helga E. Jónsdóttir. Katrín Hall. Kristbjörg Kjeld Sigurveig Jónsdóttir. Tinna Gunnlaugsdóttir. Þóra Friðriksdóttir. Ennfremur: Ásta Henriksdóttir. Birgitte Heide. Björg Ólafsdóttir. Helena Jóhannsdóttir. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Klara Gísladóttir. Kristjana Brynjólfsdóttir. Kristjana Guðbrandsdóttir. Lára Stefánsdóttir. Sigrún Guðmundsdóttir Vilborg Daníelsdóttir. Frumsýning föstudag kl. 20.00 2. sýn. 4. feb. kl. 20.00. Miðasala 13.15-20.00. Simi 1-1200. Veitingar öll sýningarkvöld < Leikhúskjallaranum. El Tökum greiðslu Euro í síma. með Visa og KJallara— leiktiúsíó Vesturgötu 3 Reykjavfkursögur Ástu í leik- gerð Helgu Bachmann. 61. sýn. í dag kl. 17.00. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala hefst kl. 14.00 að Vesturgötu 3. Sími: 19560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.