Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986 HÁRGREIÐSLUSTOFA Ármúla 5, 2. hæð. Sími 31480. Vika hársins 27. jan.-2. feb. 1986 í tilefni af viku hársins bjóðum við 15% afslátt af permanenti og stríp- um vikuna 27. jan.-2. feb. Þægileg og góð þjónusta fyrir alla fjölskylduna. Verið velkomin. Heilbrigt hár í höndum meistarans. LANDSBANKINN BÝÐUR ÖRUGG SKULDABRÉF 10,0%ÁRSÁVÖXTUN UMFRAM VÍSITÖLUHÆKKANIR / / andsbanki íslands býður nú SSSSSm örugg skuldabréf til sölu í öllum afgreiðslum sínum og hjá fjármálasviði bankans að Laugavegi 7. k m kuldabréfin eru til 3ja og 5 ára BBSSB aðupphæðkr. 10.000,-50.000.- og 100.000.-. li / egna endursölutryggingar ÉÉIÍSf Landsbankans er ávallt hægt að innleysa bréfin meðmánaðar fyrirvara. I Nánari upplýsingar veita verðbréfadeildir bankans um allt land og fjármálasvið I Laugavegi 7, sími 621244. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna UMSÓKNIR Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á 108 tveggja til fjögurra herbergja íbúöum, sem eru í byggingu í Grafarvogi í Reykjavík. Ennfremur er óskaö eftir umsóknum um ca. 100 eldri íbúöir sem koma til endursölu síöari hluta árs 1986 og fyrri hluta árs 1987. Um ráöstöfun, verö og greiðsluskilmála þessara íbúöa gilda lög nr. 60/1984. Umsóknareyöublöö veröa afhent á skrifstofu VB Suðurlandsbraut 30, frá mánu- deginum 6. janúar 1986 og veröa þar einnig veittar allar almennar upplýsingar. Skrifstofan er opin mánudaga — föstudaga kl. 9—12 og 13—16. Umsóknum skal skila eigi síöar en 7. febrúar 1986. Stjórn verkamannabústaöa í Rvík. Hestafólk takið eftir Reiðnámskeið í Þýskalandi Farin verður hópferð á reiðnámskeið á Gestiid Falkenhorst þann 11. febr. nk. Kennarar: Aðalsteinn Aðalsteins- son, Reynir Aðalsteinsson og Walter Feldman jr. Ferðatilhögun: Flug Keflavík — Amsterdam Þriðjudaginn 11. febr. Rútuferð: Amsterdam — Falkenhorst miðvikudaginn 12. febr. kl. 10.00. Námskeið á Falkenhorst 12.—18. febr. u Rútuferð: skoðaðir hestabúgarðar í Þýskalandi og Hollandi 19. febr. og komið til Amsterdam síðdegis. Flug: Amsterdam — Keflavík fimmtu- daginn 20. febr. Verð kr. 30.800.- Innifalið í verði flug fram og til baka, hótel með morgunverði, 2 nætur í Amsterdam. Allar rútuferðir. Námskeið með húsnæði og fæði á Falkenhorst. Dvalið verður í sumarhúsum. Uppl. í síma 26054. olivelli tölvubúnaður Bjóðum bæði þessi þekktu merki í hátæknibúnaði fyrir smærri sem stærri verkefni á verði er kemur þér á óvart. Leitaðu upplýsinga. s 84077 BENCOhf. s 21945

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.