Morgunblaðið - 26.01.1986, Page 40

Morgunblaðið - 26.01.1986, Page 40
SVONA GERUM VIÐ 40 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986 m' A morgun hefjum víó óvenjulega útsölu í kjallaranum hjá Kristjáni Siggeirssyni að Laugavegi 13. Að framanverðu - gengið inn frá Laugavegi - verða Habitatvörur allt frá kertum upp í sófasett, trimmgallar og annar barnafatnaður frá Mothercare, ýmsar gerðir af littala glösum frá gjafavörudeild Kristjáns Siggeirssonar og stólar, borð og sófasett frá húsgagnadeildinni. í gjafavörudeildinni - gengið inn frá Smiðjustíg - verður hinn sérstæði og viðurkenndi fatnaður frá Marimekko í Finnlandi. Við bjóðum stórgóðar vörur á stórgóðu verði. Munið: Marimekko á Smiðjustígnum, allt hitt á Laugaveginum. mothercarel f^Ssnson I habitat

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.