Morgunblaðið - 26.01.1986, Síða 36

Morgunblaðið - 26.01.1986, Síða 36
36 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986 „ War\<x, taktu vi<5 hmum 1 ág ha-Pái ekki nsega pen'i^ga. íyrir tveinour,, Jar^xrberja Oasemdam!' * Aster. • • fÁcHOQ! IPy/ \tt^ /■2X> ... að fá Guðsblessun þegar þú hnerrar. TM Reg. U.S. Pat. Off.—all rights reserved © 1986 Los Angeles Times Syndicate Ég er hvorki með peninga né annað, en tossaseðil er ég með? Með morgxmkaiímu Jæja góði. — ég vil fá skilnað. t Osæmileg meðferð gæludýra Að kvöldi Þorláksmessu 1985, var undirritaður á ferð með konu sinni á Laugavegi í verslunarer- indum. Lá leið þeirra inn í gælu- dýraverslunina Amazon. Þar inni var allmikill fjöldi stálpaðra unglinga undir greinilegum áhrifum áfengis. Var þeim heitt í hamsi og höfðu hátt. Ölvíma þeirra var svo mikil að sumir hröktust út úr versluninni vegna þeirra láta sem af þessum ungl- ingum stöfuðu. Starfsmönnum verslunarinnar virtist allskostar sama þó að hinir ölvuðu trufluðu fólk það sem var að sinna viðskiptum sínum við verslunina. Upp úr sauð þó hjá undirrituð- um þegar hann og kona urðu vitni að því ásamt fleirum að einn þeirra sem verst lét fékk afgreidda litla vamarlausa mús í pappaöskju. Gerði starfsmaður- inn þetta væntanlega til að losna við fólkið sem drukkið var út úr versluninni. Þess má geta að úti var frost og mátti dýrið því eflaust þola hægan dauða ef því hefur ekki verið misþyrmt á einhvem annan hátt. Siðleysi þetta er ófyrirgefan- legt og vart er svo krappt í búi hjá verslun þessari að hún þoli ekki að missa viðskipti sem þessi. Ef svo er þó að þessir verslun- arhættir tíðkist hjá gæludýra- versluninni Amazon við Lauga- veg í Rvík hlýtur að sæta harðri gagnrýni að hún hafí verslunar- leyfi með vaming sem er svo viðkvæmur sem gæludýr em. Undirritaður hefur hætt við- skiptum sínum við þessa verslun og svo er og um aðra sem hann þekkir til. Virðingarfyllst, __ Arni St. Arnason. Þessir hringdu . . mínum að hún ætti fullan rétt á því. Getur þetta verið réttlátt? Nú verður þessi kona kannski komin með sambýlismann inn á heimilið eftir nokkra mánuði og tekur hann þá við öllum þeim eignum sem hinn fráskildi er bú- inn að vinna fyrir öll sín bestu ár. Mér finnst þetta óréttlátt hvað sem öðram finnst." Er þeim stætt á að innsigla sjónvarpstæki 8157-5029 hringdi: „Mig lang- ar til að leggja eftirfarandi fyrir- spum fyrir ríkisútvarpið. Ef ég segi upp afnotarétti á íslenska sjónvarpinu hafið þið þá rétt til að innsigla það þannig að ekki sé hægt að ná öðrum stöðvum (sem væntanlega hefja útsending- ar innan skamms) eða notað það til að taka við sjónvarpsefni úr kapalkerfí? Ég sé engin rök fyrir því að ríkisútvarpinu sé heimilt að innsigla tæki við þessar breyttu aðstæður, en vil fá úr þessu skor- Þakkir til Omars og Höskuldar Kona í Skagafirði hringdi: „Mig langar til að þakka Ómari Ragnarssyni fyrir þáttinn. Á líð- andi stundu sl. miðvikudagskvöld. Hann var alveg frábær. Eins vil ég þakka Höskuldi Skagfyörð fyrir þættina „Fagurkeri á flótta". Það hafa verið mjög góðir þættir. “ Dráttarvextir Einstæðar mæður for- | framgreiðslu Ágústa hringdi: „Ég hef verið að velta fyrir mér hvemig stendur á því að Innheimtudeild Ríkisút- varpsins hótar að bæta dráttar- vöxtum við útvarpsgjaldið eftir 1. febrúar. Um er að ræða árs- fjórðungsgreiðslu fyrir mánuðina janúar, febrúar og mars. Þama er því um fyrirframgreiðslu að ræða, getur það verið löglegt að leggja dráttarvexti á fyrirfram- greiðslu?" Illa farið með fráskilda karla Guðrún hringdi: „Ég var að lesa pistil í Velvakanda eftir Krist- ínu, „Einstæðar mæður forrétt- indahópur", og tek ég heilshugar undir það sem hún segir. Það er oft farið mjög illa með fráskilda karla, og get ég rakið eitt dæmi þess. Frændi minn einn var búinn að vera giftur í 14 ár og átti þijú böm, þegar konan hans rak hann að heiman. Þau áttu bæði hús og bfl, og á hann nú hvergþ fast heimili þó hann þurfi að borga fullt meðlag með bömunum. Hún heldur bæði íbúðinni og bflnum og sagði lögfræðingur frænda Þessir hringdu . á fyrir- réttindahópur Kristin hringdi: „Ég las grein t Velvakanda á dögunum þar sem I EINSTÆÐ MÓÐIR hneykslast mikið á þvf að meðlagsskuldir ' skuli vera vaxtalausar. Langar mig til að svara þessu bréfi sem eiginkona meðlagsgreiðanda §ög- urra bama. Það er eins og þið sem eruð einstæðar mæður fáist aldrei til að líta á hina hliðina, þvflíkur er bjálkinn í augum ykkar. Víkveiji skrifar Flugumferðarstjórar hafa óspart notað orðið „vamaraðgerðir" í þrætu sinni við flugmálastjóra og þar með yfirboðara hans. Þær uppá- komur sem þeir vom sakaðir um á dögunum eða lá í loftinu að þeir hefðu í bígerð vora ávallt „vamarað- gerðir". Það er auðvitað þeirra mál hvemig þeir orða fréttatilkynningar sínar og ennfremur hvemig þeir kjósa að haga orðum sínum í við- tölum við fréttamenn og rétt er og skylt að láta þá njóta málfrelsis eins og aðra borgara. En þetta eftirlætisorð þeirra í þessari lotu þessara árvissu og hvimleiðu sviptinga er lævíslegt að ekki sé meira sagt. Það felur nánast í sér að sá sem seilist til þess hafí orðið fyrir óverðskuldaðri áreitni, eigi hendur sínar að veija, sé í rauninni hógvær og elskulegur frið- semdarmaður sem sé neyddur til þess af vondum mönnum að grípa til örþrifaráða. XXX Einmitt þess vegna bar fjölmiðl- um aö taka „vamaraðgerðun- umf með nokkurri varúð og hinum sómakæi'a fréttamanni að gæta þess samviskusamlega að það kæmi fram í umfjöllun hans um málið að hér væri um tilvitnun að ræða. Þessa skyldu ræktu þeir samt slælega sumir hveijir, enda ófáir búnir að setja upp pólitísku gleraugun, og meira að segja fréttastofa útvarps- ins var að minnsta kosti einu sinni staðin að því að vangaveltast í löngu máli um fyrmefndar „vamaraðgerð- ir“ án þess að gera minnstu tilraun til þess að koma því á framfæri við hlustendur að orðið lýsti viðhorfum og sjónarmiðum annars deiluaðilans fremur en viðhorfum og sjónarmið- um þessarar opinbera fréttastofunn- ar. Ríkisútvarpið gerði semsagt mál- stað flugumferðarstjóranna að sín- um málstað, hvort heldur það var af ásettu ráði eða klaufaskap. Og brást þar með þeirri framskyldu sinni að vera hlutlaus og óháður fréttamiðill. XXX Hann fer að verða dýr, sopinn, eins og fram hefur komið í fréttum. Ef svo fer sem horfir verður morgunkaffíð hvað úr hveiju hálf- gerður munaður, síðdegiskaffíð mesta óhóf og kvöldkaffíð hreint bijáiæði. Þeir sem gerst þekkja ætla sem- sagt að kaffíverðið muni jafnvel hækka meira á næstu misseram en þegar það tók heljarstökkið fyrir réttum áratug. Þá ollu frosthörkur uppskerabresti í Brazilíu með þeim ömurlegu afleiðingum að á mörkuð- unum í London og New York hækk- aði verðið á kaffíbaunum á fáeinum dögum úr tæpum 500 sterlings- pundum tonnið upp í 855 pund, eða sem svarar vænu tuttugu og einu þúsundi í okkar mynt; og þegar verðið komst hæst tveimur áram síðar var tonnið af baununum komið í hvorki meira né minna en 4.232 pund, þ.e. úr tæpum 30.000 íslensk- um krónum í hálft þriðja hundrað þúsund. Það er aftur uppskerabrestur í Brazilíu sem nú á eftir að koma heldur betur við pyngjuna hjá okkur kaffísvelgjunum. En í þetta skiptið voru það þurrkar fremur en frost sem léku Brazilíubænduma svona grátt og þar með okkur fyrr en varir. XXX kilti í björtu og snyrtilegu bifreiða- verkstæði rétt upp af Suðurlands- braut: Haldið vinnustaðnum hreinum. Hendið kúnnunum út um gluggann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.