Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986 28 B Brlds Arnór Ragnarsson Bridsfélag’ Breiðholts Að loknum 4 umferðum í aðal- sveitakeppni er röð efstu sveita: Sveit Rafns Kristjánssonar 84 Sveit Antons R. Gunnarssonar 79 Sveit Þorsteins Kristjánssonar 71 Sveit Helga Skúlasonar 71 Sveit Bergs Ingimundarsonar 68 Keppnin heldur áfram næsta þriðjudag. Tafl- og brids- klúbburinn Síðastliðið fimmtudagskvöld var spiluð á vegum klúbbsins eins-kvölds-tvímenningskeppni og urðu úrslit sem hér segin Gunnlaugur og Sigurður 253 Guðni og Leifur 229 Anton og Bragi 228 Óskar og Rósmundur 219 Bragi og Ríkharður 217 Bemódus og Þórður 215 Næstkomandi fimmtudags- kvöld hefst svo aðal-tvímennings- keppni TBK og verður spilað þijú eða fimm kvöld. Keppnin verður í Domus Medica eins og venjulega og hefst kl. 19.30. Þátttöku- tilkynningar óskast sem fyrst í síma 34611 (Gísli Tryggva) eða í síma 30221 (Bragi Jónsson). Allt áhugafólk í brids er vel- komið. Bridsdeild Breiðfirðinga- félagsins Lokið er 18 umferðum af 49 í barometerkeppninni og er staða efstu para þessi: Guðjón Sigurðsson — Birgir Isleifsson 310 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 302 Sveinn Þorvaldsson — Hjálmar Pálsson 288 Halldór Jóhannsson — Ingvi Guðjónsson 269 Sveinn Sigurgeirsson — BaldurÁmason 267 Jón Stefánsson — Magnús Oddsson 260 Guðmundur Aronsson — Sigurður Ámundason 240 Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigvaldi Þorsteinsson 216 Jens Karlsson — Bjöm Karlsson 197 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 196 Öm Scheving — Steingrímur Steingrímsson 137 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 117 Hans Nielsen — Stígur Herlufsson ín Jóhann Jóhannsson — Kristján Sigurgeirsson 91 Ólafur Valgeirsson — Ragna Ólafsdóttir 90 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 78 Bridsfélag Reykjavíkur Engin spilamennska er í þess- um mánuði á vegum félagsins vegna Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni. Næsta keppni verður aðaltví- menningur féíagsins sem verður með barometerfyrirkomulagi. Hefst hún 5. febrúar og stendur í 6 kvöld. Skráning er hafin hjá stjóm félagsins og Agnari Jörgenssyni og stendur til 2. febrúar. Bridsfélag Hveragerðis Hjá félaginu stendur yfír þriggja kvölda barometer- tvímenningur og hefír verið spilað í tvö kvöld. 18 pör taka þátt í keppninni sem er fírmakeppnifé- lagsins. Staðan: Essó, Hveragerði (Runólfur Jónsson — Brynólfur Gestsson) 61 Hverabakarí (Ragnar Óskarsson — Hannes Gunnarsson) 54 Kjöríshf. (Sigfús Þórðarson — Vigfús Pálsson) 53 Blikksmiðjan sf. — (Níels Busk — Lúðvík Wdowiak) 46 Garðyrkjustöðin Grímsstaðir (Sævar Guðjónsso — Gísli Guðónsson) 40 KÁ, Hveragerði (Guðjón Einarsson — Þráinn Svansson) 32 Bmnabótafélagið (Birgir Pálsson — Skafti Jósepsson) 29 Síðasta umferðin verður spiluð á þriðjudaginn í Félagsheimili Ölfusinga kl. 19.30. Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Þijár umferðir em búnar í aðalsveitakeppni deildarinnar en alls taka 14 sveitir þátt í keppn- inni og em spilaðir 32 spila leikir. Staðan: Halldóra Kolka 66 Kári Siguijónsson 63 Jón Oddsson 62 Valdimar Jóhannsson 58 Hjörtur Cymsson 56 Steinn Sveinsson 52 Fjórða umferð verður spiluð á miðvikudaginn kemur í Skeifunni 17, kl. 19.30. Fískikerin: • östærðir: 310 I, 5801, 6601, 7601 og 10001. • 2 verðflokkar Notkunarsvið: Smábátar, landróðrar- bátar, humarbátar, gámaflutningar, saltfiskvinnsla og ýmiss konar önnur vinnsla. Vörupallarnir: • 3 stærðir: 80 sm x 120 sm, 100 sm x 120 sm, og „togarapallur“, 89smx 108,5 sm, sérhannaður fyrir 70 I og 90 I fiskikassa. Aðrar framleiðsluvörur okkar: Flotbryggjur, tunnur, tankar, brúsar fyrir matvælaiðnað og einangrunarplast. I *Viðgerðarþjónusta. UlfJ J, \9. Tökum að okkur að annast fermingar og brúðkaups- veislur, árshátíðir, þorrablót og hvers kyns annan mannfagnað. Útvegum vistlega og skemmtilega sali eða sendum í heimahús, eftir því sem óskað er. VEITINQAtíÚSI-Ð Bridsfélag Kópavogs Þegar spilaðar hafa verið 4 umferðir í aðalsveitakeppni fé- lagsins er röð efstu sveita þannig: Sveit Sigurðar Siguijónssonar 88 Sveit Gríms Thorarensen 75 Sveit Jóns Andréssonar 67 SveitRagnarsJónssonar 65 Sveit Sæmundar Ámasonar 58 Sveit Sigrúnar Pétursdóttur 57 Bridsfélag Hafnarfjarðar Enda þótt mikill fyöldi Gaflara hafí tekið þátt í sveitastórmóti BR o.fl., sem endaði sl. mánudag, kom það ekki í veg fyrir spila- mennsku í BH. Spilaður var eld- fjörugur eins kvölds-tvímenning- ur, með þátttöku 14 para. Efstir urðu: Ólafúr Gíslason — Sigurður Aðalsteinsson 207 Guðni Þorsteinsson — Kristján Hauksson 189 Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 180 Sigurður Lárusson — Sævaldur Jónsson 166 Miðlungur 156 Næstkomandi mánudag, þ. 27. janúar, verður síðasta umferð sveitakeppninnar spiluð. Eftir það tekur við tveggja kvölda ein- menningur. Bridsfélag Akureyrar Akureyrarmótið í tvímenningi stendur nú sem hæst og er lokið 23 umferðum af 39. Keppnin er með barometerfyrirkomulagi og mun standa í 5 kvöld. Soffía Guðmundsdóttir og Dísa Péturs- dóttir hafa afgerandi foiystu í mótinu. Sýna þær andstæðingum sinum litla tillitssemi við spila- borðið og rúlla hveiju karlaparinu á fætur öðru upp eins og rúllu- pylsu. Staðan: Soffía — Dísa 297 Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjömsson 204 Ámi Bjamason — Öm Einarsson 197 Jóhann Gauti — Sveinbjöm Jónsson 192 Páll Pálsson — Frímann Frímannsson 189 Stefán Sveinbjömsson — Máni Laxdal 127 Smári Garðarsson — Símon Gunnarsson 102 Stefán Ragnarsson — Kristján Guðjónsson 94 Ólafur Ágústsson — Pétur Guðjónsson 92 Tryggvi Gunnarsson — ReynirHelgason 81 Næstu 8 umferðir verða spilað- ar í Félagsborg á þriðjudagskvöld kl. 19.30. Bridsdeild Sjálfsbjargar Sextán pör tóku þátt í tveggja kvölda Michell-tvímenningi sem nýlega er lokið. Lokastaðan: Meyvant Meyvantsson — Gísli Guðmundsson 273 Pétur Þorsteinsson — Vilborg Tryggvadóttir 261 Stefán Sigvaldason — Jón Egilsson 242 Þorbjörg Pálsdóttir — Siguijón Bjömsson 241 Guðbjörg Sigvaldadóttir — Páll Siguijónsson 228 Næsta keppni deildarinnar verður aðalsveitakeppnin. Spilað er á mánudögum kl. 19 og er áætlað að keppnin standi í 4 kvöld. Bridgedeild Rangæingaf élagsins Eftir 3 umferðir í 10 sveita keppni er staðan þessi: Gunnar Helgason 75 Sigurleifur Guðjónsson 66 Gunnar Guðmundsson 52 Næsta umferð verður spiluð 29. janúar í Ármúla 40 kl. 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.