Morgunblaðið - 30.01.1986, Page 4

Morgunblaðið - 30.01.1986, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986 Starfsmenn Lána- sjóðsins á launa- skrá launadeildar Kennarasambandi íslands boðinn samningsréttur í gegnum Bandalag kennara Kennarar undirbúa aðgerðir á næstunni nái kröfur þeirra ekki fram að ganga Fersk loðna til frystingar er flokkuð eftir fjölda styklqa í hveiju kílói. Fyrir efsta flokkinn verða greiddar 8,75 krónur, 6,50 fyrir næsta flokk og 5 krónur fýrir lægsta flokkinn. Greidd verður 6% uppbót á framangreint verð úr verðjöfnunardeild aflatrygginga- sjóðs. Ennfremur mun fiskvinnslan greiða 39% ofan á verðið eins og verð á öðrum fiski samkvæmt lög- um um kostnaðarhlutdeild. Verð á loðnuhrognum til fryst- ingar var ekki ákveðið í fyrra, en var á vetrarloðnuvertíð 1984 16 krónur. Verð á ferskri loðnu til frystingar er nú það sama og á síð- ustu vetrarvertíð. BORGARRÁÐ hefur samþykkt að tillögu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar að ganga að tilboði Valar hf. um byggingu undirstaða geyma í Oskjuhlíð og fleira því tengt. Alls bárust tíu tilboð og var tilboð Valar hf. lægst, upp á 31.438.843 krónur sem er 79,73% af kostnað- aráætlun. Næstlægsta tilboð kom MIKILL baráttuhugur ríkti á fjölmennum fundi Kennararsam- bands íslands, sem haldinn var á Hótel Sögu í gær. Geir Haarde, aðstoðarmaður fjármálaráð- herra, las upp bréf fjármálaráð- herra til Kennarasambandsins, þar sem fram kemur að ráðherra lýsi sig reiðubúinn til að veita Bandalagi kennarafélaga, þ.e. Kennarasambandi íslands og Hinu íslenska kennarafélagi, samningsrétt um gerð aðalkjara- frá Gunnari og Guðmundi sf. og var það um 520 þúsund krónum hærra en tilboð Valar hf. Völur hf. hefur starfað sem véla- leigufyrirtæki og jarðvinnuverktaki í rúmlega 20 ár. Hefur fyrirtækið unnið flöimörg verk fyrir Reykja- víkurborg á liðnum árum, síðast endumýjun á hluta Laugavegar í samvinnu við gatnamálastjóra. samninga. Kári Amórsson skóla- stjóri í Fossvogsskóla lýsti yfir að skipulagðar hefðu verið að- gerðir sem kennarar hyggðust grípa til ef laun kennarafélag- anna tveggja yrðu ekki sam- ræmd hið fyrsta. Sverrir Her- mannsson menntamálaráðherra sagði að verið væri að leggja síð- ustu hönd á tillögur um lög- verndun starfsheitis kennara. í bréfí fjármálaráðherra kemur fram að fulltrúar Kennarasam- bands íslands hafi ítrekað óskað eftir að sambandið fengi samnings- rétt og jafnframt vakið athygli ráðuneytisins á misræmi í launum kennara eftir því hvoru félagi þeir tilheyrðu. Þá sé ljóst að samræmi í launum verði ekki tryggt nema samningagerð verði í höndum eins aðila. Bandalag kennarafélaga, sem kennarafélögin eru aðilar að, hefur það markmið m.a. að vinna að sameiningu félaganna og sjálfstæð- um samningsrétti, handa stéttarfé- lagi kennara og því lýsir fjármála- ráðherra því yflr að hann sé „reiðu- búinn að veita Bandalagi kennara- félaga viðurkenningu til að fara með fyrirsvar ríkisstarfsmanna innan sinna vébanda um gerð að- alkjarasamninga". Valgeir Gestsson formaður Kennarasambands íslands sagði að markmið Kennarasambands íslands væri ekki að ná sama samningsrétti og Hið íslenska kennarafélag hefði í BHM. Það er, að ef ekki semst með deiluaðilum þá fari deilan í kjaradóm, en í þeim samningum sem sambandið stæði frammi fyrir á næstunni yrði þessi samningaleið farin. Hann lýsti þvi jafnframt yflr að tekin yrði afstaða til þess á næstu dögum hvort Kennarasam- band íslands stæði að gerð kjara- samninga innan Bandalags kenn- arafélaga í framtíðinni. Kári Amórsson talsmaður að- gerðanefndar Kennarasambands Islands, sagði að ljóst væri að ef ekki fengjust þau viðbrögð hjá stjómvöldum, sem kennarar hefðu sett sér við kröfunni um launajöfn- un milli kennarafélaganna tveggja, þá yrði gripið til mun harðari að- gerða en áður hafí þekkst. Kennar- ar í Kennarasambandi íslands yrðu hvattir til að taka þátt í samræmd- um aðgerðum um land allt. í fyrstu yrði vakin athygli, með auglýsing- um og greinaskrifum í dagblöðum, á hvemig grunnskólalögunum er í raun framfylgt og því misrétti, sem nemendur búa við þar sem réttinda- lausir menn starfa við kennslu. “Beri herferðin ekki árangur verður gripið til svæðisbundinna aðgerða með þeim hugsanlegu afleiðingum að skólar lokast í lengri tíma,“ sagði Kári Amórsson. Sverrir Hermannsson mennta- málaráðherra lýsti yfir vilja sfnum ti) að ræða nánar við fulltrúa kenn- ara um starfsaðstöðu þeirra og laun. Nú væri samstarfsnefnd sú sem starfað hefði lengi og skipuð er fúlltrúum kennarar og mennta- málaráðuneytisins um það bil að ljúka störfum. Nefndin mun leggja fram tillögur að frumvarpi um lög- vemdun starfsheitis kennara sem munu hafa í för með sér aukna vemdun starfsréttinda. í ályktun fundarins sem sam- þykkt var í fundarlok, skorar fund- urinn á alla félagsmenn Kennara- sambands íslands að standa saman í baráttunni um tafarlausa leiðrétt- ingu launa, sjálfstæðan samnings- og verkfallsrétt fyrir Kennarasam- band íslands, fulla verðtryggingu launa og verulega launahækkun og lögvemduð starfsréttindi og starfs- heiti kennara. Undirstöður geyma í Öskjuhlíð: Borgarráð samþykkti tilboð Valar hf. FRÁ og með næstu mánaðamót- um fá allir starfsmenn Lánasjóðs íslenskra námsmanna laun sín greidd hjá launadeild fjármála- ráðuneytis, en hingað til hafa fastráðnir starfsmenn eingöngu fengið greitt hjá ráðuneytinu, en lausráðnir starfsmenn hafa feng- ið greitt úr sjóðnum, og hefur veðdeild Landsbankans séð um afgreiðslu launanna. 23 krónur fyrir kíló loðnuhrogna VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs- ráðuneytisins hefur orðið ásátt um lágmarksverð á loðnuhrogn- um og loðnu til frystingar. Verð á hrognum verður 23 krónur á hvert kUó og 5 til 8,75 krónur fyir hvert kíló af loðnu. Þá var samkomulag um verð á loðnu í beitu og skepnufóður verði 3 krónur á hvert kíló. Fj ölmenni á fundi kenn- ara um laun o g réttíndi í júlí 1985 óskaði ríkisendurskoð- un skýringa á því hvers vegna launadeild fjármálaráðuneytis væri ekki falið að greiða öll laun fyrir sjóðinn, en ríkisendurskoðun gerði einnig athugasemdir við ráðningu starfsfólks umfram heimildir. At- hygli var vakin á því að launagjöld sjóðsins hafi á árinu 1984 verið 8,4 milljónir króna, en samkvæmt fjár- lögum hafi þau átt að vera 2,6 milljónir. Við lánasjóðinn starfa nú 25 manns, og verða janúarlaun fyrstu launin sem allir starfsmenn sjóðsins fá greidd frá launadeild- inni. Kennarar fjölmenntu á baráttufund Kennarasambands íslands á Hótel Sögu. Morgunblaðið/Bjami __ Morgunblaðið/Ámi Sæberg Raðgast um utanríkismál Utanríkismálanefnd Alþingis er sú þingnefnd, sem lögum samkvæmt situr að störfum allt árið og er ríkissljórninni til ráðuneytis um mikilsverð mál- efni á starfssviði sínu. I gærmorgun hittust þeir á fundi í utanríkisráðuneytinu Matt- hías Á. Mathiesen, nýskipaður utanríkisráðherra, Eyjólfur Kon- ráð Jónsson, formaður utanríkis- málanefndar, og Ingi S. Ingvars- son, ráðuneytisstjóri. Var þessi mynd tekin, þegar þeir ræddu saman. Ragnar Arnason á þegar að segja af sér — segir Auðunn Svavar Sigurðsson, varaformað- ur stjórnar Lánasjóðs íslenzkra námsmanna „ÞAÐ ER ljóst að Ragnar Árna- son, fuiltrúi fjármálaráðherra í stjórn Lánasjóðs íslenzkra náms- manna, situr þar án umboðs nú- verandi stjórnvalda. Hann var skipaður eftir tilnefningu Ragn- ars Arnalds, fjármálaráðherra síðustu rikisstjórnar. Sem um- boðslaus maður leyfir hann sér að ráðast að Óiafi Arnarsyni, fulltrúa stúdenta í sjóðsstjórn- inni, og krefjast þess að hann segi af sér. Ragnari Árnasyni væri nær að líta í eign barm áður en hann krefst afsagnar ann- arra,“ sagði Auðunn Svavar Sigurðsson, varaformaður stjórnar LÍN, í samtali við Morg- unblaðið. Auðunn Svavar og Árdís Þórðar- dóttir, varaformaður og formaður í stjórn LÍN, lögðu fram bókun á fundi stjórnar sjóðsins 21. janúar síðstliðinn, sem var á þá leið, að Ragnar Ámason, fulltrúi fjármála- ráðherra í stjórn LÍN, sé gjörsam- lega sambandslaus við umbjóðanda sinn og seta hans í stjóminni þjóni einungis flokkspólitískum hags- munum Alþýðubandalagsins. Ragn- ar Árnason vinni beint og óbeint gegn stefnu ríkisstjómarinnar og fjármálaráðherra og sé það því ský- laus krafa undirritaðra að hann og varamaður hans segi nú þegar af sér úr stjóm LÍN. Auðunn sagði, að á fundi stjómar sjóðsins síðastliðið miðvikudags- kvöld, hefði varamaður Ragnars Árnasonar, Einar Valur Ingimund- arson, lýst því yfir, að hann myndi tafarlaust segja af sér, væri þess óskað af fjármálaráðherra. Annað teldi hann siðlaust. Auðunn gat þess jafnframt að það hefði komið fram hjá Ragnari sú skoðun, er hann var fulltrúi stúdenta í sjóðs- stjórninni, að fulltrúar stjómvalda ættu að segja af sér við ríkisstjóm- arskipti. „Slík fordæmi em til, en Ragnar virðist bæði hafa gleymt þessum orðum sínum eða álitur að annað eigi við um hann en aðra. Með setu sinni og störfum í stjóm sjóðsins afhjúpar Ragnar siðleysi sitt, tvískinnung og pólitískan til- gang," sagði Auðunn Svavar Sig- urðsson. -r-.-u uKinaw

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.