Morgunblaðið - 11.02.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.02.1986, Blaðsíða 6
s MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR11. FEBRÚAR1986 I stuttu máli Dr. Hannes H. Gissurarson mætti ásamt útvarpsstjóra uppí nýja útvarpshúsið í laugar- dagsfréttaþátt rásar 1.; Hér og nú. Fréttamenn fýsti að inna Hannes eftir áliti hans á útvarpshöllinni í ljósi nýju útvarpslaganna. Sé ég ekki ástæðu til að tíunda ummæli Hannesar um nýju útvarpslögin þar eru rökin flest á einn veg og sann- animar yfirþrymandi eins og vera ber þegar mjög pólitískir menn eiga í hlut, en ég vík hér að Hannesi vegna ummæla hans um málssókn þá er hann sætir nú af hendi ákæru- valdsins vegna meints ólöglegs út- varpsrekstrar í verkfalli BSRB forð- um daga. Hannes benti réttilega á þá staðreynd að þegar eru starf- ræktar ólöglegar útvarps- og sjón- varpsstöðvar víða um land. Akæru- valdið hefir ekki séð ástæðu til að hrófla við þessum stöðvum og höfð- ingjamir í fjármálaráðuneytinu hafa jafnvel innheimt söluskatt af einni slíkri stöð. Er nema von að Hannes spyrji hvemig á því standi að ákæruvaldið líti fram hjá þessum stöðvum á sama tíma og það leggur fram opinbera ákæru á hendur þeim er starfræktu útvarpsstöðvar í verk- falli BSRB. — Eru máski ekki allir jafnir fyrir lögunum? Fróðlegt væri fyrir útvarpshlustendur og eða sjónvarpsglápendur að heyra álit lögfróðra manna á þessum málum og reyndar öllum þeim málarekstri er spunnist hefur í kjölfar téðs verkfalls BSRB. Passíusálmarnir Athyglisverður þáttur er á dag- skrá rsar 1 á sunnudagsmorgnum undir hádegi. Nefnist sá Passíu- sálmamir og þjóðin. Umsjónarmað- ur þessara þátta er Hjörtur Pálsson. Þrír þættir hafa þegar séð dagsins ljós og minnist ég sérstaklega þátt- arins með dr. Sigurbimi Einarssyni fyrrum biskupi. Sigurbjöm er ein- staklega orðhagur maður og svo skært það ljós er vakir að baki að Qörgar hugsun áheyrandans. I síð- asta þætti ræddi Hjörtur svo við dr. Gunnar Kristjánsson og dr. Öm Ólafsson um Passíusálmaritgerð Laxness. Er eigi unnt að gera þeirri orðræðu skil hér í þáttarkominu en máski verða þættir Hjartar gefnir út á bók? Silkihúfa? Svo ég víki nú máli mínu frá doktorum þessa heims og til bless- aðra bamanna, er hvorki virða titla né orður, þá verð ég að segja hreint út að mér finnst hinn nýráðni umsjónarmaður bamaefnis í sjón- varpinu ekki hafa staðið sig sem skyldi. Þeir Ingvi Hrafn og Hrafn Gunnlaugsson hafa glætt dag- skrána nýju lífi eins og flestum mun ljóst en eftir sitja blessuð bömin með sárt ennið — eða hvað segja menn um að Stundin okkar spannar aðeins 30 mínútur á viku hverri og á föstudögum byrjar bamatíminn ekki fyrr en að verða hálf átta og hvað um laugardagana? Mér fínnst við hæfí að hefja bamatímann á laugardögum í síðasta lagi klukkan 19:00, enda er þá kominn ríflegur skammtur af ensku knattspymunni og raunar ætti bamatíminn að fá miklu meira rými um helgar en raun ber vitni. Eg vil að lokum taka fram að ég tel bömunum bærilega sinnt frá mánudegi til miðvikudags og þá má ekki gleyma þættinum Á fálkaslóð, sem er merk nýjung. Þá ber að fagna því að umsjónarmaður bamaefnis hefír augiýst opinber- lega eftir hugmyndum og tillögum að bamadagskrá. Svo er bara að bíða eftir því að uppskeran sjái dagsins ljós, en auðvitað tekur öll nýrækt sinn tíma. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNYARP „Undir regnboganum“ — nýsaga í morgunstund barnanna ■■■i Ný saga í Morg- 9 05 unstund bam- — anna hefst kl. 9.05 á rás 1 í dag. Hún ber nafnið „Undir regn- boganum" eftir Bjame Reuter. Ólafur Haukur Símonarson bytjar lestur þýðingar sinnar. Höfundurinn fæddist árið 1950. Hann er mennt- aður kennari en síðan 1980 hefur hann lifað af því að skrifa bækur handa böm- um og unglingum. Fyrsta bókin hans heitir „Kidn- apping" eða Mannrán og kom út árið 1975, en síðan hefur hann gefíð út nærri fjörtíu bækur. Sumar þeirra hafa verið kvik- myndaðar, þ. á m. var gerð fræg kvikmynd eftir bók- inni „Zappa“ og vinsælir sjónvarpsþættir eftir „Ver- öld Busters", sem sýnd var m.a. í íslenska sjónvarpinu. Ur söguskjóðunm — molar úr tónlistarsögu íslendinga ■■ Þáttur sagn- 10 fræðinema „Úr söguskjóðunni" er á dagskrá rásar 1 í dag kl. 11.10 í umsjá Kristínar Bjamadóttur. Lesari er Jón Gunnar Gijetarsson. í þættinum verða teknir saman molar úr sögu tón- listar á íslandi. Heimildir em til um mikla söngmennt á bisk- upsstólunum í kaþólskum sið og eftir siðaskipti kveð- ur mest að Guðbrandi bisk- up Þorlákssyni í þeim efn- um. Hann gekkst fyrir út- gáfu bæði sálmabókar og messusöngbókar, Grallar- ans svokallaða. íslendingar sungu eftir Grallaranum fram á 19. öld og voru lögin þá orðin mjög afbökuð og söng hver með sínu nefí. Auk hins bjagaða messusöngs, sungu menn tregablandin þjóðlög og kváðu rímur, en aðra tón- list þekkti almenningur varla. Þegar Pétur Guð- johnsen varð dómorganisti og söngkennari í Reykjavík árið 1840, kynnti hann nýja tóna og smám saman fór að rofa til í tónlistarlífí hér. í þættinum er brugðið upp myndum úr þessari sögu, en stiklað á stóru þar eð efnið er viðamikið. Úr „Kolkrabbanum". nr Kolkrabbinn IB Lokaþáttur Kol- 35 krabbans er á “ dagskrá sjón- varps kl. 21.35 í kvöld og ráðast þá væntanlega úr- slitin hvort Cattini lög- reglumaðurinn, sem svo hatrammlega berst gegn lokaþáttur mafíunni á Sikiley, nær yfírtökunum eða ekki. Mál- um er nú þannig háttað að dóttur hans var rænt og vilja mafíumenn skipta á henni og ástkonu lögreglu- mannsins, en hún er jafn- framt mikilvægasta vitnið í málinu. Leikstjóri er Damiano Damiani og með aðalhlut- verkin fara Michele Placido og Barbara de Rossi. Þýð- andi er Steinar V. Ámason. ÚTVARP ÞRIÐJUDAGUR 11. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.16 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.16 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um“ eftir Bjarne Reuter. Ólafur Haukur Símonarson byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.06 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét iónsdóttirflytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 10.40 „Égmanþátíð". Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr söguskjóöunni - Molar úr sögu tónlistar á íslandi. Umsjón: Kristin Bjarnadóttir. Lesari: Jón Gunnar Grjetarsson. 11.40 Morguntónleikar. Þjóðlög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsu- vernd. 14.00 Miödegissagan „Svaöil- för á Grænlandsjökul 1888" eftir Friðþjóf Nansen. Kjartan Ragnars þýddi. Ás- laug Ragnars les (2). 14.30 Miðdegistónleikar. a. Sónata fyrir einleiksfiðlu eftir Sergej Prokofjeff. Chantal Juillet leikur. b. Víólusónata eftir Paul Hin- demith. Atar Arad og Eve- lyne Brancart leika. c. Saxó- fónsónata eftir Paul Cres- ton. Pekka Savijoki og Jussi Siirala leika. 16.16 Bariðaðdyrum. Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Þórð Sveinsson í Neskaupstað. 16.46 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaöu með mér - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri.) 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristin Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnð- ur. 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 3. febrúar. 19.20 Ævintýri Olivers bangsa Áttundi þáttur Franskur brúðu- og teikni- myndaflokkur um víðförlan bangsa og vini hans. Þýð- andi Guöni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdís Björt Guönadóttir. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirogveöur 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Sjónvarpiö Umsjón: Svemr Albertsson og Vilborg Harðardóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.46 Daglegtmál. Sigurður G. T ómasson flytur þáttinn. 19.60 Fjölmiðlarabb. Þórður Ingvi Guðmundsson talar. 20.00 Vissiröuþað — Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað er um staðreyndir og leitað svara við mörgum skrýtnum spurningum. Stjórnandi: Guðbjörg Þóris- dóttir. Lesari: Árni Blandon. (Fyrst flutt í útvarpi 1980.) 20.30 Skákþáttur. Jón Þ. Þór segir frá keppni úrvalsliös Noröurlanda og Bandaríkjanna. 21.00 Landróðrar. ÞRIÐJUDAGUR 11. febrúar (Television) 6. Framhaldsmyndaflokkar Breskur heimildamynda- flokkur í þrettán þáttum um sögu sjónvarpsins, áhrifum þess og umsvifum um víða veröld og einstaka efnis- flokka. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. Grétar Kristjánsson les eigin Ijóð. 21.05 íslensk tónlist. a. Fimm stykki fyrir píanó eftir John Speight. Svein- björg Vilhjálmsdóttir leikur. b. „Rek“ fyrir klarinettu og píanó eftir Þorkel Sigur- björnsson. Einar Jóhannes- son og Philip Jenkins leika. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína(18). 22.00 Fréttir. Frá Reykjavíkur- skákmótinu. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (14) 22.30 Samgöngur á Suður- landi. Guðni Guðjónsson á Sel- fossi segir frá í viötali við Jón R. Hjálmarsson. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 21.35 Kolkrabbinn (La Piovra) Lokaþáttur ítalskur sakamálamynda- flokkur í sex þáttum um baráttu lögreglumanns við mafíuna á Sikiley. Leikstjóri: Damiano Damiani. Aðal- hlutverk: Michele Placido og Barbara de Rossi. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.60 Kastljós Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaöur Ögmundur Jónasson. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 11. febrúar 10.00 Kátirkrakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- enduma í umsjá Ásu H. Ragnarsdóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 12.00 Hlé 14.00 Blöndun á staðnum Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Sögurafsviðinu Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan Stjórnandi: Ingibjörg Inga- dóttir. 18.00 Dagskráriok. Fréttir eru sagðar í þrjár minútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTV ÖRP AKUREYRI 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. REYKJAVÍK 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96.5 MHz. SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.