Morgunblaðið - 11.02.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.02.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR1986 19 áætlanir og mótað minn búskap. Til þess að bændur geti gert slíkar áætianir verða stjómvöld að hætta þessum skyndiákvörðunum. Heldur vinna að heildarskipulagi til langs tíma. Það hefði átt að loka mjólkur- framleiðslustéttinni árið 1980 og skerða mjólkurframleiðsluna lítil- lega innan búmarksins. Hefði þetta verið gert væri vandinn ekki eins mikill og hann er í dag. Mér finnst að þeir bændur sem búnir eru að vinna við mjólkurframleiðslu í 15 til 20 ár eigi meiri rétt en þeir sem eru að byrja í framleiðslunni. Ég tel að þróunin verði örugglega sú að búin verði færri, sérhæfðari og stærri í framtíðinni. Og það er hagur neytenda að gætt sé sem mestrar hagkvæmni í rekstri bú- anna, með sem bestri nýtingu á vinnuafli, tækjum og fjárfestingu. Mjólkurframleiðslan er bindandi og vandasamt nákvæmnisverk, sem bændur verða að geta sinnt heilir ogóskiptir." Aukabúgreinar „Varðandi umræðu um aukabú- greinar þá verður að meta það vel hvað hentar fyrir hvem og einn. Ég tel að kúabóndi með sæmilega stórt bú komist illa yfir að sinna öðru en sinni mjólkurframleiðslu, vinni hann einn við framleiðsluna. Það er einnig misjafnlega hagkvæmt frá náttúrunnar hendi hvar t.d. farið er út í fiskeldi. Það hlýtur að vera hagkvæmast að fara út í fiskeldi þar sem jarðvarmi er fyrir hendi. í Borgarfírði mætti auka atvinnu fyrir heimafólk í þeirri ferðamanna- þjónustu sem fyrir er í héraðinu vegna orlofsbústaðahverfanna og síaukinnar sumarbústaðabyggðar. Þetta gæti orðið til þess að fólk þyrfti ekki að flytjast á brott úr héraðinu þó að samdráttur yrði í framleiðslunni," sagði Eysteinn. — TKÞ HVAÐ ER UGLAN? Uglan er kiljuklúbbur. Viö bjóðum þeim sem vilja eign- ast vandaðar bækur betri kjör en áður hafa þekkst á ís- landi. Þú færð þriár bækur í pakka á sex til átta vikna fresti fvrir aðeins 498 krónur hvern pakka, auk sending- arkostnaðar. Stundum fylgir ókeypis aukabók, stund- um tilboð um ódýra valbók. HVERNIG BÆKUR? Uglubækurnar eru ekki aðeins ódýrar heldur einnig vandaðar. Við bjóðum þér nýjar þýddar skáldsögur, sígild verk bæði íslensk og erlend, sem hafa verið ófáanleg um langt skeið, spennusögur, handbækur og sígildar vandaðar barnabækur. ÓVÆNTUR GLAÐNINGUR! Þú færð fyrsta bókapakkann þinn í seinni hluta mars- mánaðar. Þeir sem eru með frá byrjun og gerast félag- ar fyrir þann tíma fá fimm bækur í pakka fyrir 498 krónur. Þæreru: Leo Tolstoj: STRÍÐ OG FRHDUR, fyrsta bindi P.D.James: VITNIDEYR, fyrra bindi P.D.James: VITNIDEYR, seinna bindi Aukabók: VEGGJAKROT Gjöf til stofnfélaga: fimmta bókin! HVAÐGERIR ÞÚ? Þú fyllir út meðfylgjandi miða og sendir okkur eða skráir þig í síma15199 milli klukkan9og 22 alladaga. láns og þeir sem eru að fá fyrri hluta. 358 íbúð X 900 =322m.kr. 4. Þeir sem eru að kaupa sínu fyrstu íbúð 1.260 þús. — áhvílandi lán. 350 þús. 910 þús. pr. íbúð 980 X 910 =892 m. kr. 5. Þeir sem eiga íbúðir fyrir. Lánsupp- hæð 1 millj. kr. Lán greitt í þrennu lagi. 1. hluti X mánuðum eftir að X byggingarstigi er náð 710 íbúðir X 330 = 234 m. kr. 6. Þeir sem eftir eiga að fá annan hluta láns 730 íbúð X 330 = 241 m. kr. 7. Þeir sem eiga eftir að fá 3. hluta láns 463X330 =153m.kr. 8. Þeir sem eru að kaupa og eiga íbúð- ir fyrir 700 þús. kr. lán — áhvílandi 350 þús. = 350 þús. X 710 íbúð =249 m. kr. 9. Vegna lána fyrir aldraða og orku- spamaður = 250 m. kr. 10. Utstreymi fram yfir innsteymi = 200 m. kr. 11. Rekstrarkostnaður = 75 m. kr. Samtals = 3.621 m. kr. V erkamannabústaðir Núverandi lánsákvarðanir = 760 m. kr. Vegna hækkaðs lánshlutfalls og ákvæða um aðstoð v. 15% = 240 m. kr. Rekstrarkostnaðuro.fl. = 100 m. kr. Samtals = 4.721 m.kr. Greiðsluflæði fjármagns Áætlað ráðstöfunarfé lífeyris- sjóða verður um 5.000 millj. kr. á árinu 1986 er um 5.300 millj. kr. á árinu 1987 að gerðu því sam- komulagi sem virðist liggja í loftinu í þeim efnum. Samkomulag um að beina 70% af ráðstöfunarfé lífeyrissjóða í þann farveg sem hér er verið að gera mundi þýða í tölum eftirfarandi: Ráðstöfunarfé 1986 5.000 70% 3.500 Fjárvöntun 4.721 Lifeyrissjóðir 3.500 1987 5.300 m. kr. 3.710 m. kr. 4.960 3.710 Mismunur 1.221 m.kr. 1.250 m.kr. Framlag rikisins og sveitafélaga 1.690 m.kr. Ef það fjármagn sem gert er ráð fyrir í þessari áætlun næst ekki fækkar lánveitingum sem hægt er að veita og lengri tími líður þar til kemur að nr. viðkomandi umsóknar. Fimm bækur í fyrsta pakkanum fyrir 498 krónur. ugLan íslenski kiljuklúbburinn, Laugavegi 18,101 Reykjavík. Já, ég óska eftir aö gerast áskrifandi aö fyrstu þremur bókapökkum UGLUNN- AR - íslenska kiljuklúbbsins fyrir aöeins 498 kr. hvern 3ja bóka pakka (auk sendingarkostnaöar). Jafnframt þigg ég þær tvær aukabækur sem fylgja fyrsta pakkanum mér að kostnaöarlausu. Þegar ég hef tekiö á móti þremur bókapökkum er mér frjálst aö segja upp áskrift minni án nokkurra frekari skuldbindinga af minni hálfu. CH Visa Égóskaeftiraðgreiðslaverðiskuldfærðá EH Eurocard reikning minn. Kortnúmer: CDClCH O CDIZICIHZI ZIIZIIZIZI CHCHZIZ] Gildistími: Nafn: Nafnnúmer: Heimilisfang: Póstnúmer: Sveitar/bæjarfélag: Sendið til: Uglan - íslenski kiljuklúbburinn Laugavegi 18 Pósthólf 392 121 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.