Morgunblaðið - 11.02.1986, Side 48

Morgunblaðið - 11.02.1986, Side 48
EUROCARD TIL DAGLEGRA NOTA ÞRIÐJUDAGUR11. FEBRÚAR 1986 VERÐ í LAUSASÖLU 40 KR. Grundarfjörður: Vilja flylja inn f iskiskip Hraðfrystihús Grundarfjarðar hefur fyrir nokkru sótt um leyfi til innflutnings á fiskiskipi til hráefnisöflunar. Leyfið var lagt inn er Jjóst var að Sigurfari yrði ekki seldur til Grundarfjarðar. Undanþágu þarf frá gildandi lögum og reglum, eigi slikt leyfi aðfást. Grundfírðingar eru nú mjög uggandi um stöðu atvinnulífs á staðnum eftir að ljóst er að Sigur- fari verður ekki endurheimtur, en tvö tilboð í skipið komu frá Grund- arfirði. Sendinefnd þaðan var í Reykjavík í gær til viðræðna við alþingismenn Vesturlandskjördæm- is og samkvæmt heimildum Morg- unblaðsins sjá þeir ekki aðra leið til að tiyggja hraðfrystihúsinu hrá- efni og næga atvinnu á staðnum en að flytja inn nýtt skip og fá á það kvóta. Hafþór með 118 lestir af rækju Veiðiferðin jafngildir árskvóta 2—3 skipa úr Isafjarðardjúpi ísafirði, 8. febrúar. ÞAÐ ER mjög vorlegt í sjónum á Kolbeinseyjarsvæðinu og hrygning- artími rækjunnar um mánuði fyrr en í fyrra, sem þá var mánuði fyrr en 1984, sagði Aðalbjörn Jóakimsson skipstjóri á rækjutogaran- um Hafþóri í spjalli við fréttaritara Morgunblaðsins á ísafirði í dag. Verið var að landa 118 tonnum af rækju úr togaranum og er það mesti afli sem landað hefur verið úr íslenskum rækjutogara til þessa. Rækjuverksmiðjumar á ísafirði leggja nú mikla áherslu á að fjölga úthafsveiðiskipum sínum vegna takmarkana á rækjuveiðum í Isa- fjarðardjúpi. Úthafsveiðamar em ekki háðar takmörkunum, en afli Hafþórs í þessari einu veiðiferð jafngildir árskvóta tveggja til þriggja rækjuskipa úr ísafjarðar- djúpi. — Þetta var að mörgu leyti skemmtilegur túr, að vísu byijaði hann með brælu svo við misstum tvo daga úr, en síðan veðrið batnaði eða á síðustu 9 dögunum fengum við meginhluta aflans, sagði Aðal- bjöm skipstjóri. Aðalveiðisvæðið var 20—30 mílur norður og norð- vestur af Kolbeinsey og fengum við upp í 6—7 lestir í hali og alls 17 lestir einn daginn. 34 lestir fara á Japansmarkað en afgangurinn til vinnslu hjá rækjuverksmiðjunum á ísafirði sem gera togarann út. Sex til sjö önnur rækjuskip vom þama að veiðum og virtist aflinn alls staðar vera góður, sagði Aðalbjöm. Úlfar Seglsleðiá svellinu *****»-*■ Blönduógi, 10. febrúar. VETURINN hefur verið okkur Austur-Húnvetningum góður það hafði verið komið fyrir á honum. Sleðinn er heimasmíðaður og sem af er. Þetta hagstæða tíðarfar hefur fólk mikið notað til einfaldur að allri gerð, fyrst spýta og svo önnur spýta þá er útiveru. Einn fagran vetrardag ekki alls fyrir löngu voru þessi sleðinn fullgerður. — JónSig. ungmenni að reyna nýjan sleða og þutu eftir svellinu þegar segli Ómeiddur eftir um 100 metra fall ÞAÐ ÓHAPP varð á ísafirði laust eftir hádegi á sunnudag að átta ára gamall drengur rann eða hrapaði um 100 metra niður hlíð fjallsins Kubba sem er rétt við kaupstaðinn. Drengurinn var að klifra ásamt félaga sínum að sögn lögreglunnar á ísafirði. Þeir vom komnir nokkuð langt upp í fjallshlíðina þegar öðmm þeirra skrikaði fótur. Ekki er ljóst hvort hann hrapaði eða rann niður hlíðina, en hann sakaði ekki að öðm leyti en því að hann hmflaði sig aðeins. Við fallið varð drengurinn mjög skelkaður. Þeim sem ofar var í fjallinu brá einnig mjög í brún og gat sig hvergi hreyft. Þegar heyrð- ist í drengjunum var bmgðið skjótt við og farið upp í fjallið með bömr til þess að sækja þá. Ekki þurfti að grípa til þeirra og vom drengim- ir studdir niður fjallshlíðina. Morgunblaðid/Ulfar Besta rækjan er send á markað í Japan undir nafni skipsins. Samningamenn bíða eftir ríkisstjórninni: Tilboð frá VSÍ í burðarliðnum MARGT bendir nú til að allra næstu daga, jafnvel á morgun eða á fimmtudaginn, leggi at- vinnurekendur fram ákveðið til- boð um kjarasamning í viðræðum við samningamenn verkalýðs- hreyfingarinnar, skv. upplýsing- um sem Morgunblaðið hefur aflað sér. Síðar í dag er gert ráð fyrir ríkis- stjómin geri nánari grein fyrir ÓVÆNT verðlækkun varð á refa- skinnum á loðskinnauppboði í danska uppboðshúsinu í Kaup- mannahöfn í gær. Mikið af ís- lenskum refaskinnum var sent á uppboðið, en þetta er aðalupp- boðið í Danmörku í vetur. Meðalverð blárefsskinna var 322 danskar krónur eða 1.545 íslenskar og er það 13% lægra verð, miðað við sömu gæði skinna, og verið hefur á norrænu uppboðunum að undan- fömu. Aðeins 74% framboðinna skinna seldust. Fyrir skuggaskinnin fengust 422 krónur danskar, 2.028 íslenskar, að meðaltali og seldust hugmyndum sínum um ráðstafanir í ríkisQármálum, skattamálum og vaxtamálum „og þá fer að verða ljóst hver ramminn er“, eins og einn samningamanna orðaði það. Jafn- framt er beðið eftir ákvörðun um nýtt fiskverð, sem strandar á loforði um tafarlausa olíuverðslækkun. Ljóst er því, að spjótin standa nú á stjómvöldum. - Nýr samninga- fundur hefur verið boðaður klukkan átta í kvöld. aóeins 39% uppboómna skinna. Er það 11% lægra verð en fengist hefur að undanfömu. Verðlækkunin er mun meiri þegar litið er til þess verðs sem fékkst í fyrravetur, en þá fékkst mjög gott verð fyrir refa- skinn. Töluvert á annað hundrað þúsund refaskinn voru til sölu á uppboðinu í Danmörku, þar af 12-14 þúsund íslensk. Jón Ragnar Bjömsson fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra loðdýraræktenda sagði að þetta væri auðvitað hlutur sem loðdýra- bændur gætu alltaf búist við, en óneitanlega gerðist þetta nokkuð óvænt núna. Fundir samningamanna stóðu í rúma sex tíma í gær og ræddu þeir ákaft um öll mál sem á þeim brenna - lífeyrismál, húsnæðismál, efiiahagsmál og skattamál. Mikil vinna hefur farið fram í undimefnd- um samninganefndanna að undan- fömu og em samkomulagsdrög að berast inn í stóru nefndimar, sbr. drög að samkomulagi í húsnæðis- málum, sem íjallað er um á bls. 4 og 18-19 í blaðinu í dag. Verulega hefur miðað í viðræðum um lífeyris- mál allra síðustu daga - enda sú umræða staðið linnulítið í nær tíu ár - og allar helstu stærðir í efna- hagsmálum munu nú liggja fyrir. „Það er verið að tala um gmnn- tölur í þessum málum og jafnframt rauntölur," sagði Magnús Gunnars- son, framkvæmdastjóri VSÍ, eftir samningafundinn í gærkvöldi. Hann sagði að á sama hátt og samningamenn verkalýðshreyfing- arinnar spyrðu sig um kauptrygg- ingar og „rauð strik" í ljósi batnandi viðskiptakjara veltu fulltrúar at- vinnulífsins fyrir sér hvað gerðist ef olíuverð færi aftur hækkandi og fiskverð lækkandi þegar kemur fram á árið. „Það hefur slegið óhug á menn við að sjá dollarann halda áfram að lækka,“ sagði hann. „En mergurinn málsins er sá, að það er verið að reyna að leggja kalt og raunsætt mat á stöðuna. Endataflið er oft flókið. “ Ovænt verðlækkun varð á refaskinnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.