Morgunblaðið - 11.02.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.02.1986, Blaðsíða 40
1 40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR11. FEBRÚAR1986 íslendingar sigursælir í skólaskák Héðinn Steingrímsson sigurvegari í flokki 10 ára og yngri og Hannes H. Stefánsson sigurvegari í flokki 13—14 ára. Skák Karl Þorsteins Það var kannski ekki að ósekju að miklar vonir voru bundnar við árangur íslensku drengjanna sem tefldu á Norðurlandamóti einstakl- inga í skólaskák í Strömstad í Sví- þjóð dagana 31. janúar til 3. febrúar sl. Frábær frammistaða unglinga á nýliðnu Skákþingi Reykjavíkur renndi þar stoðum undir, auk fræki- legs árangurs á liðnum Norður- landamótum. Það kom líka á daginn að drengimir voru í ágætri þjálfun. Keppendum var skipt í fimm aldurs- flokka og höfðu tveir keppendur frá hverju þjóðlandi rétt til þátt- töku. Keppendur voru þannig tíu í hveijum flokki og tefldu sex um- ferðir eftir Monrad-kerfí. Tveir Is- lendingar stóðu uppi sem sigurveg- arar í sínum flokkum, þeir Hannes H. Stefánsson í flokki 13—14 ára og Héðinn Steingrímsson f flokki 10 ára og yngri. Svo skemmtilega vildi og til að báðir vörðu þeir um leið Norðurlandatitil frá fyrra ári. En nánar um úrslitin: A-flokkur. Keppendur fæddir 1965—8 vinningur 1. LarslJo Hansen Danmörku 4 7 2. Esben Hove Noregi 4 7 7. Halldór G. Einarsson M.H. 3 9. Davíð Ólafsson V.í. 2 B-flokkur. Keppendur fæddir 1969—70 1. Rune Djurhuus Noregi 5 7 2. Þröstur Þórhallsson V.l. 4 / 3. Andri Áss Grétarsson V.I. 3 C-flokkur. Keppendur fæddir 1971—2 1. Hannes H. Stefánss. Hagaskóla 4 / 2. Sverre Skogen Noregi 4 4. Þröstur Ámason Seljaskóla 4 D-flokkur. Keppendur fæddir 1973—4 1. Peter Heine Nielsen Danmörk 6 2. Mattias Qallerstedt Svíþjóð 47 4. Andri Bjömsson Austurbæjarsk. 27 6. Magnús Armann Breiðholtsskóla 27 Eflokkur. Keppendur fæddir 1975 og rfðar. 1. Héðinn Steingrímss. Hvassal.sk. 6 2. Sören Bache Larsen Danmörku 4 7 10. Guðm. S. Jónsson Hvassal.sk. 0 Það er athyglisvert að drengimir í A-flokki eiga undir högg að sækja. Keppendur þar vom flestir með svipaðan styrkleika og veltur sigur þar oft á gæfu einni. Hún var ekki fylgifískur íslendinganna nú svo sigur bíður betri tíma. Þröstur Þórhallsson nældi í ann- að sætið í B-flokki, vinningi á eftir Rune Djurhuus. Þeir voru í nokkr- um sérflokki því Andri Áss kom næstur með 3 vinninga. Þröstur hafði löngum sigurvænlega stöðu gegn sigurvegaranum en missti þráðinn í tímahraki. Hann hefur skemmtilega hvassan skákstíl, en þrautseigju í vöm skortir töluvert enn. Áhugamenn hér heima hafa lík- lega veitt keppni í C-flokki mesta athygli. Það er n<?fnilega ekki á hverjum degi sem tveir efstu menn á Skákþingi Reykjavíkur heyja baráttu um sigur í flokki keppenda 13—14 ára. Hannes Hlífar hafði sigur í flokknum nú, þrátt fyri tap í innbyrðisskák gegn Þresti. Hannes hefur nú teflt í fjórum svona mótum og ætíð sigrað. Sannarlega björt framtíð hjá þessum unga skák- manni, sem ásamt Þresti Ámasyni telfír á komandi Reykjavíkur-skák- móti. Þeir Andri Bjömsson og Magnús Ármann skorti báða nægi- lega reynslu til baráttu um efstu sætin í D-flokki. í E-flokki sigraði Héðinn Stein- grímsson með jrfírburðum, sigraði alla andstæðinga sína. Vom yfír- burðimar allt of miklir til að spenna héldist í flokknum. Hann er kom- ungur og verður fróðlegt að sjá hæfíleika hans þróast í framríðinni. Þeir nafnar Ólafur H. Ólafsson og Ásgrímsson vom fararstjórar og stjómuðu hópnum af röggsemi. Þeir reiknuðu út samanlagða vinn- inga hverrar þjóðar og kemur þá í ljós að við höfnuðum í öðm sæti með 32 vinninga spölköm á eftir Dönum. Koma hér á eftir tvær hressilegar skákir úr mótinu. Hvítt: Jan Sörensen Danmörk Svart: Þröstur Þórhallsson 1. e4 - d5, 2. exd5 - Rf6, 3. d4 - Rxd5, 4. Rf3 - g6, 5. c4 - Rb6, 6. Be2 (nákvæmara er vafa- laust 6. Rc3 — Bg7, 7. h3 — 0-0, 8. Be3 og hvítur getur hrókerað á báða vegu.) 6. — Bg7, 7. h3 — 0-0, 8. 0-0 — Rc6, 9. Be3 — e5, 10. d5 - Re7, 11. Rc3 - Rf5, 12. Bc5? (Biskupinn dæmir sig hér til útlegðar. Betra var 12. Bg5.) 12. — He8, 13. Re4 - Rd7, 14. Ba3 - Rf6!, 15. Rxf6 - Bxf6, (Svartur hefur nú öðlast betri stöðu.) 16. Rel - e4, 17. Rc2 - Bg7, 18. Bg4 — Rh4, 19. Bxc8 — Haxc8, 20. Dd2? (20. Bc5 var skárra.) 20. - c5!, 21. Habl - He5! (Sóknar- færi svarts verða nú ógnvekjandi. Hótunin er nú m.a. 22. — Hg5, 23. Rel - Hxg2+, 24. Rxg2 - Rf3+, og drottningin fellur) 22. Khl — Hh5, 23. Rel - Bd4, 24. b4 - Df6,25. Bb2 — Rf5! (Svarta staðan er nú unnin. Hann hótar 26. — Rg3+ og afræður hvítur að gefa skiptamun til lítillar bjargar.) 26. bxc5 26. - Bxb2, 27. Dxb2 - Rg3+, 28. Kgl - Dxb2, 29. Hxb2 - Rxfl, 30. Kxfl - Hxc5, 31. Hxb7 - Hxc4, 32. d6 - Hd5, 33. d7 - Hcd4, 34. Hxa7 - Hxd7,35. Hxd7 - Hxd7, 36. Ke2 - Ha7, 37. Ke3 - Hxa2, 38. g4 - ha3+, 39. Kxe4 - Hxh3 og hvítur gafst upp. Hvítt: Hannes H. Stefánsson Svart: Sverre Skogen (Noregi) 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rf6, 3. Bc4 - Rxe4, 4. Rc3 — Rxc3, 5. dxc3 - f6, 6. 0-0 - d6, (Hvítur hótaði 7. Rxe5) 7. Rh4! (Hvítur hefur öðlast frjálsa sóknarmöguleika fyrir peðið, enda minnist ég svipaðrar taflmennsku hjá Hannesi áður.) 7. - g6, 8. f4 - De7, 9. f5! (nú gengur ekki 9. — g5? 10. Dh5+ — Kd8, 11. Rg6 - De8, 12. Dh3 og vinnur.) 9. — Dg7, 10. Hf3 — g5, EKKIKOMAST ALLIR ÚT AÐ SKEMMTA SÉR UM HELGAR Skála fell en nú bjóðum við GOTT KVÖLD með eropið öll kvöld Guðmundi og Þresti Sérstakur gestur kvöldsins HJORDIS GEIRSDOTTIR syngurmeð strákunum nokkurfislétt. Mætum snemma á GOTT KVÖLD n FLUGLEIDA áðBEF HOTEL ••••• ••• • ••••• ••••• ••••• ••• ••• ••• ••••• ------ •••••• -->•••• ••••••• ••••••• .. •••••• ••••••• ••••••• •• •• ••• ••• ••• fr- --------------• ••••• ••••••• ••••••• ---- ••••••• ••••••• ••••••• •••• ••••••• ••••••• ••••••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••• ••••••• ••••••• ••••••• --- ... ... ... ... ••• ••••••• ••• ••• •••••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••••••• ••• ••••••• •••••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••• ••• ••• ••••••• ***** “** ““* “**“— —“— ••• ••• ••• ••••••• ••• ••••••• •••••• •• • ••• ••••••• ••••••• •• J JJJ •••••• •••••• •• JÁ Okkur tókst það í tilefni fertugsafmælis ÞÓRSCAFÉS, höfum við náð þessum stórkostlegu og bráðfyndnu leikurum, Eddu Björgvinsdóttur og Júlíusi Brjámssyni, saman á ný. Gestir þeirra veröa meðal annars: Indriði Skordal, Turella Jóhannsson, * * * * * Simonetta Dal, Rósamunda, og fl. og fl. + Leikstjori: Gisli Runar Jonsson ★ PÓNIK OG EINAR LEIKA FYRIR DANSI * * BBIÍ 140ÁRA Carl Möller spilar ljúfa músik fyrir matargesti.*^ ★ + legu „soundi“ og stórkostlegu „ljósashowi" ^ Óli stuð, okkar frábæri diskótekari, tim að trylla lýðinn svo um munar. HIMNESK ÞRÍRÉTTUÐ MÁLTÍÐ. UPPSELT FYRIR MATARGESTI Á FYRSTU TVÆR SÝNINGARNAR, HÚSIÐ OPNAÐ KL. 2000. PANTIÐ BORÐ TÍMANLEGA í SÍMA 23333.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.