Morgunblaðið - 21.02.1986, Side 29

Morgunblaðið - 21.02.1986, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR1986 29 , Ritun sögn Stykkis- hólms í undirbúningi Stykkishólmi, 17. febrúar. ÞAÐ HEFIR lengi verið til um- ræðu hér í Hólminum að samin verði saga Stykkishólms. Arið 1992 verða hundrað ár síðan Stykkishólmur varð sérstakt sveitarféalg, þegar Helgafells- sveit var skift í tvö sveitarfélög en þ.á mun íbúatala þessa svæðis hafa verið um 8—900 manns. Var það talsvert átak að skrifta þess- um sveitarfélögum og ýmis mál svo sem sveitfestimál erfið við- fangs. lengur byggðar. Um leið og betri kjör buðust í landi og erfiðleikar uxu með að halda úti eyjabúskap var séð hvert stefndi. Hvort nokk- urntímann aftur verður veruleg byggð í Breiðafjarðareyjum, mun framtíðin skera úr, en eins og horfír í dag eru ekki líkumar miklar. Það eru ekki nema rúm 50 ár síðan um 30 eyjar voru byggðar á Breiðafírði og íbúatala þeirra nærri 500 manns. Straumurinn til Reykjavíkur og Suðumesja veldur landsbyggðinni vissum áhyggjum. Hvort hægt verðurað snúa þeirri þróun við sker framtíðin úr, en byggðaröskun undanfarinna ára er þjóðinni ekki til blessunar. Síðan ég flutti hingað árið 1942 telst mér til að býli og eyjar sem farið hafi í eyði hér í Snæfellsness og Hnappadalssýslu séu orðin um 200. Árið 1910 hafði íbúm Stykkis- hólmshrepps fjölgað og vom þeir þá 721 talsins, en í Helgafellssveit hafði að mestu staðið í stað eða um 270 manns. Til ársins 1945 var íbúafjöldi Stykkishólms mjög stöð- ugur en komst þó árið 1920 í rúma 600. Eftir 1940 byijar svo að fjölga hér íbúum og nokkuð á kostnað nærliggjandi sveita. En 1942 vom íbúar 686. Síðan hefír þróunin orðið nokkuð jöfn en lítil á hveiju ári og nú munu vera um 1300 íbúar hér í Hólminum. Sveitabæir og grasbýli eiginlega úr sögunni og eyjar ekki 'Jj£jC213, ' fl^^^L Haraldur Blöndal bauð upp verkin. Hann fl^H|^Pk mætti fyrir hönd Listmunauppboðs Sigurð- ar Benediktssonar hf., sem Galleri Borg ^BHfl^ heldur uppboðin samráði við. Við hlið * 1 1 hans stendur Ragnheiður Sigurðardóttir. Fjölmenni á listmunauppboði á Hótel Borg GALLERÍ Borg hélt málverka- sonar hjá Gallerí Borg. Stefánsson, 30x40 að stærð, frá og listmunauppboð á Hótel Mest var boðið upp af minni 1952. Myndin var seld á 130.000 Hreppsnefnd Stykkishólms hefír nú ákveðið að beita sér fyrir ritun sögu Stykkishólms og mun vera að útvega færa menn til að stýra því verki. Ég held að reynt verði að ljúka þessu verki fyrir 100 ára afmælið, en það em ekki nema 6 ár þangað til. Þorrablót Gren- víkinga og Höfð- hverfinga ÁTTHAGAFÉLAGIÐ Höfði í Reykjavik heldur þorrablót fyrir félaga sína og gesti þeirra í fé- lagsheimili Seltjarnarness, laug- ardaginn 22. febrúar á þorra- þræl. í félaginu em brottfluttir Greni- víkingar og Höfðhverfíngar sem búsettir em í Reykjavík eða ná- grenni. Þorramatur verður á borð- um ásamt norðlenzku laufabrauði sem félagskonur hafa bakað. Gestur að norðan að þessu sinni verður frú Sigríður Guðmundsdóttir Schiöth frá Lómatjöm í Höfða- hverfí. Flytur hún blótskemmtun, annál úr átthögunum o.fl. Blótgoði verður Bjöm Jóhannesson frá Nolli í Höfðahverfi. Félagið var stofnað í nóvember 1979. Núverandi formaður er Lára Egilsdóttir. Vinnueftirlitið kom á slysstaðinn MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Vinnueftirliti ríkisins: í frétt í Morgunblaðinu 19. þ.m. var sagt frá vinnuslysi í Hveragerði og þess getið að það yrði kannað af Oryggiseftirliti ríkisns og væri fulltrúi þess væntanlegur austur. Af þessu tilefni hefur Vinnueftirlit ríkisins óskað eftir að þess verði getið að sú stofnun tók við verkefn- um Öryggiseftirlitsins og fleiri við- fangsefnum, sem varða vinnuvemd. í ársbyijun 1981. Þá tóku gildi ný lög um aðbúnað, hollustuhætti og öiyggi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkisins hefur um- dæmisskrifstofur í öllum kjördæm- um og umdæmiseftirlitsmann f hveiju þeirra sem annast vinnu- staðaeftirlit, úttekt vegna vinnu- slysa o.fl. Umrætt vinnuslys var því kannað af Gísla Rúnari Sveins- syni, umdæmiseftirlitsmanni Vinnueftirlitsins á Suðurlandi og hefur hann aðsetur í Hveragerði. Vopnafjörður: Söfnuðu fyrir bj örgnnarsveit Vopnafirði, 18. febrúar. ÞESSAR vopnfirsku telpur héldu hlutaveltu fyrir skömmu og söfnuðu tæpum 15.000 krónum, sem þær færðu Björgunarsveitinni Vopna að gjöf. Þess má og geta að þessar sömu stelpur héldu fyrir um ári síð- an hlutaveltu í sama tilgangi sem einnig tókst með ágætum. Stúlk- umar heita Una Björk Jónsdóttir, Sonja Dröfn Helgadóttir, Eydís Þórunn Sigurðardóttir, Lísbet Alex- andersdóttir og Selma Dögg Víg- lundardóttir. B.B. Stjörnubíó EFNISYRRUT Sannur snillingur STJÖRNUBÍÓ hefur tekið tíl náunga sem hyggjast m sýningar bandarísku kvikmynd- greind þeirra til óhæf ina Sannur snillingur. lokauppgjörinu reynir he á ímyndunarafl og úts í tilkynningu frá kvikmyndahús- hinna sönnu snillinga, s inu segir, að þama sé á ferðinni kynningunni. galsafengin og óvenjuleg gaman- Með aðalhlutverk í kvil mynd um eldhressa krakka með fara Val Kilmer, Gabe , óvenju háa greindarvísitölu. Þau William Atherton. Leil lenda í útistöðum við ófyrirleitna Martha Coddlidge. □ AEROBIC □ CELLUUTE LlKAMSRÆKT TIL HEILSUVERNPAR Nýtt blað um líkams- og heilsurækt GEFIÐ hefur verið út nýtt blað um líkams- og heilsurækt sem miðar að aukinni þekkingu manna um ræktun líkamans. í ritstjómarpistli segir m.a. að efni blaðsins eigi erindi til allra, hvort sem þeir stunda íþróttir eða ekki. Blaðið er gefíð út af Félagi áhugamanna um líkamsrækt og er selt á flestum líkams- og heilsu- ræktarstöðum. Ritstjóri er Svanur Kristjánsson. (Úr fréttatilkynningu) Læknaplága í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ frumsýndi fyrir nærliggjandi deildum, sjúkling skömmu bandarísku gaman- og hinum ýmsu áhöldum sem myndina Læknapláguna. heyra læknisfræði beint eða óbei tekst þeim að gera skólavist í frétt frá kvikmyndahúsinu einkar ánægjulega, en vinna sér segir, að myndin fialli um hóp leið nafnbótina læknaplágan í sl læknanema í Branford-háskólan- anum og nálægum hverfum, se um. Þótt námið sé bæði erfitt og í fréttinni frá Laugarásbíói. torskilið, reyna þeir að létta sér í aðalhlutverkum eru Eddie skólavistina með ýmsum brögðum. bert, Parker Stevenson og Geoff Með hjálp hjúkrunarkvenna af Lewis. Leikstjóri er Alan Smithet Gabe Jarrett (lengst til vinstri) og William Atherton Rengst til hægri) í hlutverkum sínum í Sönnum snillingi. 15T3 I LBHUAR 1986 l.tbl 1 á'g 2 blöð i mánuði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.