Morgunblaðið - 21.02.1986, Side 42

Morgunblaðið - 21.02.1986, Side 42
: MORGUNBIiAÐIÐ.EÖSTUDAGUR^l'.FEBRtTAR 1986 SÍMI 18936 Frumsýnir: SANNUR SNILLINGUR (Real Genius) s*V1'áwm Galsafengin óvenjuleg gamanmynd um eldhressa krakka með óvenju- lega háa greindarvísitölu. Þau ögra tölvum og sigra. Þau hafa svör við spurningum sem engin hefur spurt og tala mál sem er endurnýjað árlega. Þau fá inngöngu i háskóla á meðan við hin erum ennþá í gaggó. Þau eru galdramenn nútímans — furðuverk. Tónlist: Everybody want to rule the worid flutt af Tears f or f ears. Leikstjóri: Martha Cootidge. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9og11. Hœkkað verð. DOLBY STEREO | ST. ELMO’S ELDUR Sýnd í B-sal kl. 7,9 og 11. Hækkað verð D.A.R.Y.L. & tY ☆ S.V. Morgunblaðinu. Sýnd í B-sal kl. 5. Hækkað verð. Sinfóníu- hljómsveit íslands FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR UPPSELT ENDURTEKNIR laugardaginn 22. febrúar kl. 17.00 í Háskólabíói stj: Klauspeter Seibel Einsöngvarar: Sigurður Gröndal, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kristinn Sigmundsson. Kór íslensku óperunnar. Kórstjóri: Peter Locke. Efnisskrá: Beethoven: Sinfónia nr. 1. í C-dúr. Carl Orff: Carmina Burana. Veraldlegir söngvar við texta frá 13. öld. Áikhflaniininn er 83033 TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir: í TRYLLTUM DANS (Dance with a Stranger) Það er augljóst. Ég ætlaði mér að drepa hann þegar ég skaut. — Það tók kviðdóminn 23 mínútur að kveða upp dóm sinn. Frábær og snilldarvel gerð, ný, ensk stórmynd er segir frá Ruth Eilis, konunni sem síðust vartekin af lifi fyrir morð á Englandi. Aðalhlutverk: Mlranda Richardson og Rupert Everett. Leikstjóri: Mike Newell. Gagnrýnendur austan hafs og vestan hafa keppst um að hæla myndinni. Kvikmyndatímaritið breska gaf mynd- inni níu stjömur af tiu mögulegum. Sýnd kt. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. ím ÞJODLEIKHUSIÐ UPPHITUN 8. sýn. í kvöld kl. 20.00. Hvít aðgangskort gilda. Sunnudag kl. 20.00. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Laugardag kl. 20.00. Miðnætursýn. laugardag kl. 23.30. KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 14.00. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. El Tökum greiðslu með Visa og Euro i sima. HðBtiHASKÍUIlfÖ ' .... SÍMI2 21 40 Frumsýnir: KAIRÓRÓSIN Crcciha 's linalhi met Ihc Man o/ hcr Droams . He ffrclional. bul t/ou œnlhauc Evenithmq. „Cecilia hefur loksins hitt draumaprinsinn. Hann ’ leikur í kvikmynd en þú * getur ekki fengið allt." Stórbrosleg kvikmynd. — Hvað ger- ist þegar aðalpersónan í kvikmynd- inni gengur út úr myndinni fram i salinn til gestanna og — draumurinn verður að veruleika. Umsagnir blaða: „Raunverulegri en raunveruleikinn." „Meistaraverk." „Fyndið og heillandi." Blaðaummæli: „Kairórósin er enn ein sönnun þess að Woody Allen er einstakur i sinni röð." Mbl. „Kairórósin er leikur snillings á hljóð- færi kvikmyndarinnar. Missið ekki af þessari risarós í hnappagat Woody Allen." Tíminn * ☆ ☆ ☆ '/r Helgarpósturinn ☆ ☆ ☆ ☆ Myndin er tilnefnd til Oscarsverö- launa fyrir handrit. Myndin var valin besta kvikmynd ársins 1985 af breskum kvikmynda- gagnrýnendum. Aöalhlutverk: Mia Farrow, Jeff Daniels, Danny Aiello og Stephanie Farrow. Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd kl. 5,7 og 9. ALÞYÐU- LEIKHÚSID sýnir á Kjarvalsstöðum TOMOGVIV 13. sýning laugardag kl. 16.00. 14. sýningsunnudagki 16.00. Miðapantanir teknar daglega f síma 2 61 31frá kl. 14.00-19.00. Pantið miða tí manlega. p Jórjpi mM | Metsölubkid á hverjum degi! laugarásbiö Simi 32075 •SALUR A- Frumsýnir: LÆKNAPLÁGAN Ný eldfjörug bandarísk gamanmynd um nokkra læknanema sem ákveða að glæða strangt læknisfræðinámið lifi. Með hjálp sjúklinga sem eru bæði þessa heims og annars, hjúkrunarkvenna og fjölbreyttum áhöldum, verða þeir sannkölluð plága. En þeim tekst samt að þlása lífi i óliklegustu hluti. Aöalhlutverk: Parker Stevenson, Geoffrey Lewis, Eddie Albert. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. -SALUR B- -SALURC- m wi * Sýndkl. 5,7,9 og 11.10. VISINDATRUFLUN Sýnd kl. 9 og 11 BIDDU ÞÉRDAUÐA Sýnd kl. 5 og 7. Salur 1 Frumsýning á stórmynd með Richard Chamberiain: NÁMURSALÓMONS K0NUNGS (King Solomon’s Mines) Mjög spennandi ný bandarísk stór- mynd i litum, byggö á samnefndri sögu, sem komið hefur út i íslenskri þýðingu. Aðalhlutverkiö leikur hinn geysivin- sæli Richard Chamberlain (Shogun og Þyrnifuglar) og Sharon Stone. DOLBY STEREO [ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 LÖGREGLUSKÓLINN 2 Fyrsta verkefnið Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Islenskur texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Salur 3 ÆSILEG EFTIRFÖR Garret, Usa Harrow. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Kjallara— leikhúsíö Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu í leik- gerð Helgu Bachmann. 71. sýn. í kvöld kl. 21.00. 72. sýn. laugardag kl. 17.00. 73. sýn. sunnudag kl. 17.00. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala hefst kl. 16 virka daga, kl. 14 um helgar að Vesturgötu 3. Sími: 19560. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ simi 21971 ÓMUNATÍÐ 5. sýning í kvöld 21. feb. kl. 20.30. 6. sýning lau. 22. feb. kl. 20.30. Ath.l Símsvari allan sólarhring- innísíma21971. Frumsýnir gamanmyndina: Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga i höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóöa ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Vikingasveitarinnar kemur á vettvang eftir meiriháttar bilahasar á götum borgarinnar. Með löggum skal land byggja! Lífogfjörl Aóalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. 9. og allra síðasta sýningarvika. i kvöld kl. 20.30. UPPSELT. 90. sýn. laugard. kl. 20.30. UPPSELT. Sunnudag kl. 20.30. UPPSELT Fimmtudag 27. febr. kl. 20.30. Föstud. 28. febr.kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR Laugard. 1. mars kl. 20.30. UPPSELT. Sunnudag 2. mars ki. 20.30. Miðvikudag 5. mars kl. 20.30. Fimmtudag 6. mars kl. 20.30. Föstud. 7. mars ki. 20.30. Laugard. 8. mars kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. mars í síma 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á símsölu með greiöslukortum. MIÐASALA Í IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍMI1 66 20. I SANA Rum HIÐNÆTURSÝNING ÍAUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAGSKVÖLD Kl. 23.30 Forsala í síma 13191 kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16.00-23.00. Sími 11384. j^uglýsinga- síminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.