Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. APRÍL1986
-ree ? jthta. .e ?r.itAautíírjB ,ffi(LfeiaHuoiio?F
Stofnandi Álafossverk-
smiðjunnar árið 1896 var
hugvitsmaðurinn, smiður-
inn og bóndinn Bjöm Þorláksson,
sem þá hafði keypt jörðina Varmá,
sem var landmikil jörð þar sem
Álafossverksmiðjan stendur nú.
Líklegt má teijast að Bjöm hafi
keypt jörðina með það fyrir augum
að stofna þar verksmiðju, að hann
hafi séð möguleikann á því að nýta
vatnsorku fossins í ánni, sem heitir
Álafoss, til þess að knýja áfram
vélamar.
Bjöm fór utna til Noregs, til
Lillehammer, og lserði nokkuð til
tóvinnu og var þar um hálft ár.
Hann fékk mann að nafni P. Nilsen
með sér til að stofna fyrirtækið og
keyptu þeir saman notaðar vélar.
Að því að talið er keyptu þeir einn
tætara, tværi kembivélar og spuna-
vél, sem síðan vom fluttar hingað
til landsins. Meðan á þessu stóð
hafði verið byggt hús á þremur
hæðum við fossinn, þar sem gólf-
teppaverksmiðjan er nú. Húsið var
7,5 sinnum 7,5 metrar og var
Eyfírðinga, sem er forveri Gefjunar
og Iðnaðardeildar Sambandsins á
Akureyri, stofnað árið 1887 og vom
menn frá félaginu á Álafossi að
kynna sér ullarvinnslu. Mun Bjöm
hafa aðstoðað þá við kaup á vélum
ogýmisiegt fleira.
Áður en þessar verksmiðjur hófu
starfsemi má segja að lítil ullarverk-
smiðja hafi verið á hvetju sveita-
heimili. Ullinn var þvegin heima,
kembd, spunnin. Svo var annað
hvort prjónað úr henni eða hún ofin
og síðan saumaður fatnaður eftir
því sem tök vom á. Eftir að verk-
smiðjumar komu til sögunnar varð
breyting á þessu, fólk þurfti þá
ekki lengur að kemba ullina en gat
keypt tilbúinn plötulopa og jafnvel
spunnið band, sem þá var notað í
vefnaðinn eða prjónið. Þetta vom
miklar framfarir, en að sjálfsögðu
kostaði oft mikla fyrirhöfn að koma
vömm til og frá verksmiðjunni. Þá
vom bíiar enn ekki komnir til sög-
unnar hér á landi og flutt var á
hestum og hestvögnum. Verkefni
verksmiðjunnar þvt' takmörkuð til
spunaverksmiðja fyrirtækisins á
miðhæðinni.
P. Nilsen og frændi Bjöms,
Halldór Jónsson, aðstoðuðu hann
við uppsetningu vélanna, og störf-
uðu báðir í verksmiðjunni hjá hon-
um til að byrja með. Bimi hefur
verið kunnugt um að á Halldórs-
stöðum í Laxárdal, var búið að
stofna spunaverksmiðju á ámnum
1891-1893 og eins var búið að
stofna litla verksmiðju á Narfeyri
t Ólafsdal. En þessar verksmiðjur
störfuðu tiltölulega skamman tíma.
Aftur á móti var Tóvinnufélag
Vefstólasalur Álafossverksmiðjunnar um 1920
Heimreiðin að ÁJafossi 1920
Álafossyerksmiðjan íOi|
SagaÁlafossrakin oggetið helstu viðburða ísögu fyrirtœkisins
ÁLAFOSS hf., sem er
elsta starfandi
framleiðslufyrirtæki
landsins, átti 90 ára
afmæli hinn 1. apríl
sl. Margt hefur borið
við í hinni löngu sögu
fyrirtækisins og
stundum munað mjóu
að rekstur þess
stöðvaðist með öllu,
en Alafossmönnum
hefur alltaf tekist að
rétta úr kútnum að
nýju þótt kreppt hafi
að í bili. I þessari grein
er ætlunin að rifja upp
sögu Álafoss hf. þau
90 ár sem fyrirtækið
hefur starfað en
rúmsins vegna verður
stiklað á stóru og
reynt að geta þess
helsta sem borið hefur
við í sögu
fyrirtækisins.
Álafoss um 1920