Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 24
BS4 %
2ja manna
svefnsófar og
svefnstólar.
BORG/m-
Hrsyfilthúsinu á horni Grsns- a Mi
ásvegar og Miklubrautar. KrW ^ fllg ■ J jrl
Sfmi 68-60-70. ■ •
RHMAROG
JFÆRIBÖND
flestum
BREIDDUM,og
með ásoðnum
MEÐFÆRUM.
SELTU OG SÝRUHELDAR,
STERKAROGÓDYRAR
/4VMRTMS
UMBOÐS OG HEILDVERSLUN
Hamraborg 5 - 200 Kópavogi.
Sími 91-641550. - Póslhólf 308
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
Vísnaþáttur
HjálmarJónsson
Állt að sama
brunni ber...
Kristinn Briem, sem kaup-
maður var á Sauðárkróki rak
þar refabú um skeið. í miklu
hvassviðri færðist það nokkuð
til og voru jafnvel uppi getgátur
um það að sloppið hefðu út
refir. Ekki veit ég um sannleiks-
gildi þeirra frásagna en ísleifur
Gíslason, sem líka var kaup-
maður á Króknum, orti:
Voga skefur vindakast
virðar trefil brúka.
Það er án efa þóttingshvasst
þegar refirfjúka.
Þá er hér gömul þingvísa,
sem ég veit ekki um höfund
að og væri gott að fá spurnir
af því hver hefði ort. Það mun
hafa verið þingmaður sem
hóstaði henni upp úr sér:
Allirvitaaöég hef
öra tungu stálsins,
en þrautalegt er þetta kvef
„á þessustigi málsins".
Aðalsteinn Sigmundsson
orti í orðastað stúlku:
Allir verða að sjá um sig
óg sit hér greidd og þvegin.
Ef einhver vildi eiga mig
yrði éghjartansfegin.
Jón S. Bergmann kveður um
áþekkt efni:
Allir þurfa að eiga vin
efaðhjartaðgrætur.
Það er eins og árdagsskin
eftirdimmarnætur.
Zakkeus Bjarnason orti
næstu vísu sem hýtur eiginlega
að vera gömul. En hvorki er
það Zakkeus tollheimtumaður
né Valhöll við Bolholt, sem hér
um ræðir:
Allt að sama brunni ber
blóð úr æðum strýkur.
í Valhöll enginn veit hvort er
volaðureða ríkur.
Að lokum er svo ein eftir
Kristján Schram:
Skálum oss til skemmtunar
skal það engan saka.
Þökkum allt sem er og var
og aldreifæsttilbaka.
URVALS AMERISK HEIMILISTÆKI
GENERAL
ELECTRIC
Fullkomin varahluta-
og viðgerðaþjónusta
HEIMILIS- OG RAFTÆKIADEILD
HF
LAUGAVEGI 170-172 SIMAR 11687 - 21240
Hussein:
Hótar aröbum
London, Washington. AP.
HUSSEIN konungur Jórdaníu sagði á miðvikudag í viðtali við
brezkt blað að hann kynni að vera tilneyddur að hefja friðarvið-
ræður við ísraela, ef Jórdanir fái ekki nægilega efnahagsaðstoð
frá arabískum nágrönnum sínum. Hann sagðist að óbreyttu
máli eiga fárra kosta völ en þeirra að láta undan fortölum
Bandaríkjamanna og hefja sérstakar friðarviðræður við ísraela,
því að arabar hefðu ekki staðið við fjárhagsskuldbindingar sínar
gagnvart Jórdaníu, að Saudi-Aröbum einum undanskildum.
Stjómmálaskýrendur telja að
þessi yfírlýsing Husseins eigi að
vera hótun við leiðtoga arabaríkja
fremur en hún bendi til að Hussein
sé nein alvara í því að hefja samn-
ingaviðræður við ísraela.
I Washington sagði Shimon
Peres forsætisráðherra sem er þar
í opinberri heimsókn, að ríkisstjóm
hans og Bandaríkjanna hefðu
meðal annars rætt um að létta lífíð
þeim aröbum sem búa á Vestur-
bakka Jórdanár. Peres bætti því
við að Israelar hefðu einnig á
undanfömum ámm gert ýmislegt
Skoðun á sjó-
setningarbún-
aði gúmmí-
björgunarbáta
í SAMRÆMI við ákvæði greinar
7.5. í reglugerð um björgunar-
og öryggisbúnað íslenskra skipa
nr. 325/1985 er tóku gildi hinn
1. janúar sl. hefur stofnunin í
samráði við framleiðendur sjó-
setningarbúnaðar sérstaka skoð-
unarmenn eftir landshlutum til
að annast eftirlit og viðhald á
sjósetningarbúnaði gúmmíbjörg-
unarbáta.
Stofnunin hefur útbúið fyrirmæli
til skoðunarmanna um hvemig
skoða skuli þennan búnað, og er
skoðun þegar hafín. Eftir 1. ágúst
nk. fær ekkert skip haffærisskír-
teini nema sjósetningarbúnaður
gúmmíbjörgunarbáta hafí verið
skoðaður á þessu ári skv. leiðbein-
ingum stofnunarinnar og vottorð
þar um sé um borð í skipinu.
Sjósetningarbúnaður gúmmí-
björgunarbáta skal skoðast árlega,
eins og allur annar öryggisbúnaður
skipa.
í þessa átt enda hefði hagur araba
á Vesturbakkanum verið langtum
betri en handan Jórdan.
Framsókn í Ólafsvík:
Framboðslisti
ákveðinn
Ólafavik.
BIRTUR hefur verið listi Fram-
sóknarflokks vegna bæjarstjóm-
arkosninga í Ólafsvík í vor, en
Framsókn hefur ekki boðið fram
sjálfstætt á undanförnum ámm
í Ólafsvík. Hinsvegar hefur
flokkurinn verið í samstarfi við
svokallaðan H-lista, sem er listi
almennra borgara.
Sjö efstu menn á lista Fram-
sóknarflokks skipa:
1. Stefán Jóhann Sigurðsson, 2.
Kristján Guðmundsson, 3. Kristín
Vigfúsdóttir, 4. Kristófer Edilons-
son, 5. Björg Elíasdóttir, 6. Pétur
Jóhannsson, 7. Margrét Skarphéð-
insdóttir. Helgi.
Samtök lýðræðissinna
í Ólafsvík
Framboðslisti
birtur
FRAMBOÐSLISTI Samtaka lýð-
ræðissinna við bæjarstjórnar-
kosningar í vor hefur verið birt-
ur í Olafsvík. Sjö efstu sætin
skipa:
1. Kristján Pálsson, fram-
kvæmdastjóri. 2. Emanúel Ragn-
arsson, bankastarfsmaður. 3.
Ragnheiður Helgadóttir, fóstra. 4.
Gylfi Scheving, verkstjóri. 5. Krist-
ján Helgason, sjómaður. 6. Amdís
Þórðardóttir, verkamaður. 7. Lára
Halldórsdóttir, skrifstofumaður.
Helgi.
(Préttatilkynning.)