Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 40
40 B
MÖRGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. APRÍL1986
4
FÍÖISKRÚÐUG
flíí
Eggert og Karl Agúst
mœta á svæðlð í löggubíl.
Þelr bjóða öllum
krökkum að akameð sér
í bílnum um nátgrennlð.
erðaskrifstofan Úrval býður þér í glæsilega
ferðaveislu sem stendur yfir frá kl. eitt til
Qögur (13-16) í dag.
í síðustu veislu sprengdu rúmlega eitt púsund
væntanlegir úrvalsfarþegar utan af sér
húsnæði okkar við Austurvöll. Því leggjum við
nú einnig undir okkur stóra salinn á Hótel
Borg.
Að vanda verður mikið um að vera — þriggja
tíma stanslaust flör fyrir alla Qölskyldu-
meðlimi.
mq'
;;b f
inu:
i(»J
uöj:
m,
jos:
ivrt
• ið bjóðum uppá óvenju
glæsilegt ferðáhapp-
drætti. Allir skrlfa nöfn
sín á miða. Tveir þeirra
verða dregnir út í
veislulok. Vinningar eru
ferð til sumarleyfisstað-
arins Cap d’Agde á
Miðj arðarhafsströnd
Frakklands að verðmæti
35.000,— krónur, og ferð
til Daun Eifel í Þýska-
landi að verðmæti
25.000,— krónur.
Á
A myndbandsskjám í
Úrválsb.úsinu geturðu
horft með eigin augum á
dýrðina á nokkrum
sumarleyfisstöðum
okkar, s.s. Cap d’Agde,
Rivierunni og Daun
Eifel.
Á Borginni verður 50
tommu vídeóskjár og
starfsfólk Úrvals verður
þar einnig til skrafs og
ráðagerða.
:• llir krakkar fá svala og
sælgæti, einnig sólar-
skyggni og marglitar
blöðrur til að auka enn
á stemmninguna.
Fullorðna fólkið fær
kaffl og meðlæti á
Borginni gegn vægu
verði.
Hyrlr utan spranga þau
Hilmar Jónsson og
Harpa Arnardóttir um á
himlnháum stultum og
sjá um að afiir rati á
rétta staði og missi ekki
af neinu.
ögi Jónsson harmo-
nikkuleikari verður á
staðnum og yijar nær-
stöddum með ijúfri
fTanskri tónhst.
I ::rvalsbækling\irinn
verður til taks í flall-
háum stöflum. Þú ættir
endilega að næla þér í
eintak og lesa vandlega.
Það borgar sig.
.ákðalréttur dagsins er kynning á sumarferða-
áætlun Úrvals. Á borð verða bornar hagstæðar
flugferðir, falleg sumarhús, bílaleigúbílar og
borgarpakkar — bókstaílega um allar jarðir.
Þú færð einnig smjörþefinn af yndislegu
sólarfríi í Suður-Frakklandi, syngjandi
Qörugum rútuferðum um Evrópu, gagnlegum
vörusýningum og spennandi ævmtýraferðum
til framandi fúrðuheima. Að sjálfsögðu kynnir
Úrval þér einnig óteljandi ferðamöguleika
innanlands.
s
s
HHfMSKRHSIDMN URtHI
Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Sími (91) 26900.
r> j > r
I Jí
ft