Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 31
Koniin úr einkenningabúningn- um. 9773 Hvers vegna í ósköpunum fórstu að bjarga hundinum hennar? LANDSNEFND ALÞJÓÐA VERZLUNARRAÐSINS Iceland National Committee oi the ICC COSPER Þorrablót og Ijóðalestur Ærslast í sandinum á suðrænni strönd. iA ht: MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. APRÍL1986 Frá ríkisrekstri til einkarekstrar — 22 aðferðir sem duga — /* Á þorrablóti í París Parísarsyrpa: Þriggja manna hljómsveit skipuð íslenskum náms- mönnum var fengin frá Amsterdam og spilaði hún langt fram eftir nóttu, íslensk lög og slagara. Góð stemmning ríkti og voru íslensku söngvamir óspart sungnir. íslendingar kunna svo sannarlega að meta það að koma saman í ókunnu landi til að halda við gömlum og góðum þjóðarsið, eins og þorrablótið er. Faðirinn frægi, Harry Belafonte. Eftimafnið hljómar kunnuglega og það stendur heima, hún er dóttir söngvarans fræga, Harry Bela- fonte. Shari byrjaði að vinna fyrir sér sem sýningarstúlka og bar í fyrstu ættamafn eiginmanns síns, Harper, þar sem hún sagðist ekki vilja lifa á frægð föður síns. Síðar breytti hún því í Belafonte, því ættartengsl- in væm augljós og auk þess væri hennar starfssvið annað en föður hennar. Að vísu segist hún hafa gaman af því að syngja, en það geri hún ekki opinberlega. Leiklistin varð þó ofan á og þar er samkeppn- in hörð. Foreldrar hennar skildu þegar hún var 2 ára gömul, hún ólst upp hjá móður sinni, en heimsótti föður sinn í leyfum. Frá 12 ára aldri segist hún í raun hafa átt heima í einkaskólum. Foreldrar hennar giftu sig bæði aftur og áttu böm. Hún á eina alsystur sem býr í Virg- iníu og kennir dans í kvennafang- elsi. Sjálf býr hún í Los Angeles og faðir hennar í New York. Sam- bandið við aðra fjölskyldumeðlimi er því ekki mikið, en Shari segir það vera gott sem sé eflaust fyrir öllu. Hún hafí nóg að gera í sínu starfí og sé því ánægð með tilver- una. Dr. Eamonn Butler, framkvæmda- stjóri Adam Smith Institute í Lon- don, heldur fyrirlestur um ofan- greint efni á morgunverðarfundi Landsnefndar Alþjóða verzlunar- ráðsins í ÁTTHAGASAL HÓTEL SÖGU FIMMTUDAGINN 10.APRÍL KL. 8.30. Dagskrá: 8:30 — 8:45 Mæting og morgunverður. 8:45 — 9:15 Erindi Dr. Eamonn Butler „Frá ríkisrekstri til einkarekstrar". * Ný hugmyndafræði til að draga úr ríkisrekstri, sem felur í sér meira en sölu ríkisfyrirtækja. * Hverjar eru þessar 22 aðferðir? * Hver hefur árangurinn orðið í Evrópu þar sem nýjum aðferðum er beitt til að draga úr ríkisrekstri og um leið ríkisútgjöldum. 9:15 — 10:00 Umræður og fyrirspurnir. Æfingin hefst — ailir í sólskinsskapi. Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 8. apríl Við bjóðum upp á: Leikfimi, aerobic-Fonda, byrjenda- flokkar, framhaldsflokkar, megr- unarkúra, nuddkúra, sauna, Ijós, alltsamaneöasér. í HEBU geta allar konur á öllum aldri fundiö eitthvaö viösitthæfi. Dag- og kvöldtímar, tvisvar og fjórum sinnum í viku, Kennari: Elísabet Hannesdóttir, íþróttakennari. Innritun og upplýsingar í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin HEBA Auðbrekku 14 — Kópavogi Þorrablót að íslenskum sið var haldið í París á kosningadaginn þar í síðasta mánuði. Frétta- ritari Morgunblaðsins í Frakklandi, Anna Dóra Theódórsdóttir, var meðal gesta og sendi okkur pistil um þorrablótið ásamt myndunum sem hér birtast. Um hundrað manns mættu í íslenskan þorra- mat sem fenginn var sérstaklega frá íslandi í tilefni dgsins. Það voru stúdentar sem sáu um skipulagn- ingu þorrablótsins, og var vel að því staðið að öllu leyti. Bandaríski sjónvarpsþátturinn Hótel birtist á skjánum hjá okkur íslendingum vikulega um þessar mundir. Starfslið hótelsins lendir í ýmsu og þarf að bregðast snaggaralega við. Ein af þeim er ung stúlka, dökk á hörund, er vinn- ur í móttökunni og er það leikkonan Shari Belafonte sem hana leikur. Allir velkomnir Morgunverður kostar kr. 450.- Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 83088. Götulíf Parísarborgar er að færast i aukana í góða veðrinu. Ég rakst á lítið notalegt kaffihús i Paris ekki alls fyrir löngu, skrifar Anna Dóra, og tók ég þá þessa mynd af tveimur Parisarbúum sem nutu þess að drekka kaffiboila i góða veðrinu. í starfsliði „Hótels“ — Shari Belafonte Shari Belafonte MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 6. APRÍL 1986 jTÍUJL IV --------- Nemendur á öðru ári i Samvinnuskólanum á Bifröst hafa í vetur safnað fyrir skólaferðalagi til sólarlanda. Á myndunum sem hér birtast og Steinar Garðars tók sést hvemig þeir æfa fyrir sólar- landaferðina, þvi ekki dugir annað en vera í góðri þjálfun þegar kemur á rivíeruna. ... SéÉ m Thor Vilhjálmsson flytur jjóð sin i Maison de la poesíe (Ljóðahúsinu) i París við góðar undirtektir. Ljósm./Anna Dóra Theódóradóttir ÍJJ-þu KACTE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.