Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 32
32 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. APRÍL1986 V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Jersey Sumarleyfísparadís í Ermasundi Jersey-eyja er í miðjum Golfstrauminum aðeins 21 km. frá Frakklandi. Loftslagið og umhverfið minnir mjög á Frakkland og hið sama má segja um matinn og hin gómsætu vín, sem þar eru ræktuð. Gestrisnin og hin frábæra aðstaða til hvers kyns íþróttaiðkana er hins vegar dæmigerð fyrir Englendinga. Ibúarnir tala ensku og verðlagið er sérstaklega hagstætt vegna tollfríðinda. A Jersey eru fjölmargir góðir veitinga- og skemmtistaðir og baðstrendurnar eru einstakar. A leiðinni til eða frá Jersey er tilvalið að koma við í London og njóta alls þess sem heimsborgin hefur upp á að bjóða. Leitið frekari upplýsinga hjá Ferðaskrifstofu Kjartans Helgasonar eða Ferðaskrifstofunni Urval eða klippið út miðann og sendið hann til: Dept. CXl, States of Jersey Tourism, Weighbridge, Jersey, Channel Islands Sendið mér upplýsingar um ferðir til Jersey og gistingu þar Nafn_________________________________________ Heimilisfang_________________________________ Póstnr Bæðí í hádegínu og á kvöldín. Auk sígíldra vínsælla rétta eru á nýja matseðlínum fjöldínn allur af spennandi nýjungum. Opíð virka daga kl. 11.00 -14.30 og 17.30 - 22.00. Sunnudaga kl. 16.00 - 22.00. Veríð velkomín Símí 16513 Kínverska veítíngahúsíð, Laugavegí 28 í kjallara. Símí 16513 a| C=SJIIU nl FLUCLEIDA HÓTEL YPSILON GÓÐUR STAÐUR GOTT FÓLK OPIÐÖLL KVÖLD Skaia eropið öll kvold Húsmæðrafélagið fagnar samningunum AÐALFUNDUR Húsmæðrafé- þjónustu, og tilkynna umsvifalaust lags Reykavíkur haldinn 20. mars 1986 fagnar því að í nýaf- stöðnum kjarasamningum, skyldi það haft að leiðarljósi, að leita raunhæfra leiða til þess að berj- ast mót verðbólgunni og stefna að því að hún verði neðan við tveggja stafa tölu. Tollalækkunin sem tók gildi jafn- hliða samningunum, kemur öllum til góða og fagna ber því að fram- færsluvísitalan hafi lækkað í fyrsta sinn á 15 árum. Þá ber sérstaklega að fagna því, að nú loks hafi fengist tollalækun á grænmeti. Tollalækkun á grænmeti hefur um árabil verið mikið baráttumál Húsmæðrafélags Reykjavíkur. Aldrei má eiga sér stað að hollustu- vörur svo sem grænmeti, séu tollað- ar eins og lúxusvamingur, svo hinn almenni neytandi hafí ekki efni á að hafa það á borðum sínum dag- lega. Þá skorar aðalfundurinn á verð- lagsyfírvöld og allan almenning að fylgjast vel með verðlagi vöru og til réttra yfírvalda ef vart verður við óeðlilegar hækkanir. Þá lýsir fundurinn eindregnum stuðningi við framkomin frumvörp til laga og þingsályktunartillögur varðandi málefni heimavinnandi húsmæðra, og skorar fundurinn á alla stjómmálaflokka að standa saman um þessi gmndvallarmann- réttindi. (Fréttatilkynning).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.