Morgunblaðið - 23.04.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.04.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL1986 9 Nýtt — Nýtt Sumarvörurnar eru komnar; pils, peysur, blússur. Glugginn Laugavegi 40 Kúnsthúsinu S. 12854 FLUGLEIÐIR Firmakeppni Fáks verður haldin á skeiðvellinum á Víðivöllum fimmtudaginn 24. apríl og hefst kl. 15.00. Félagar mætið með hesta til skráningar við dómpall kl. 14.30. Mótanefnd. Góðan daginn! Húsnæðis- lánakerfið varhrunið Einn íslenzkur stjórn- málaflokkur, sá er sízt skyldi, hefur sfðustu misseri öðrum fremur lagt atkvæðanet sin f hafsjó vandamála, sem húsbyggjendur hafa átt við að striða. Þessi flokk- ur, AJþýðubandalagið, er þó f raun eins konar hönnuður vandamálsins. Húsnæðislánakerfið var svipt helzta telgu- stofni sfnum, launaskatti, f húsnæðisráðherratfð Svavars Gestssonar, for- manns Alþýðubandalags- ins, og fjármálaráð- herratfð Ragnars Arn- alds, fyrverandi for- manns þess. Sfðan hefur húsnæðislánakerfið ekki borið sitt barr og verið vanbúið þvf að mæta hús- næðislánaþörf f landinu. I annan stað tengist þessi flokkur, öðrum fremur, misgengi launa og lánskjara, sem verst hefur bhnað á húsbyggj- endum, sem komu sér þaki yfir höfuð á árunum 1980-1983. Um þetta efni sagði Þorsteinn Pálsson, fjármálaráð- herra, f þingræðu: „Ástæðan fyrir því að misgengi varð á milli lánskjara og launa er fyrst og fremst sú að f tíð fyrrverandi ríkis- stjórnar fór stjórn efna- hagsmála úr böndum og verðbólgan æddi upp á við svo sem alkunnugt er. Launavísitalan hækk- aði frá því f júnímánuði 1979 þar til í júnímánuði 1983 um 458%, þ.e. f tíð fyrri ríkisstj órnar. Láns- kjaravísitalan hækkaði á sama tíma um 556%, þ.e. um 17,6% meir en launin á þessu tímabili." Frá þvf að núverandi ríkis- stjórn var mynduð hefur launavfsitala hækkað um 116% en lánskjaravisitala um 117%. Margrætt mis- gengi á þvi nær alfarið rætur á næstliðnu kjör- timabili Alþingis. Meginatriði nýs húsnæðis- frumvarps Stjóraarfrumvarp um breytt húsnæðislánakerfi byggir á þvf að lánsrétt- indi eru tengd aðild manna að lffeyrissjóðum og lánveitingum (skulda- bréfakaupum) þeirra til húsnæðislánakerfisins. Samkvæmt frumvarp- Húsnæðismál — nýtt frumvarp Einn þáttur nýrra kjarasamninga, sem hafa það að markmiði — ásamt hliðarráðstöfunum stjórnvalda — að eyða verðbólgu og tryggja jafnvægi í efnahagslífi, var gjörbreytt húsnæðislána- kerfi, enda annmarkar þess kerfis, sem við höfum búið við, ærnir. Stiklað verður á staksteinum um þetta efni í dag. inu verður hámarkslán tíl fjölskyldu, sem byggir i fyrsta sinni 2,1 m.kr. Þeir, sem eiga íbúð fyrir og eiga fullan lánsrétt, eiga kost á 70% af láni þess, er byggir f fyrsta sinni. Endurgreiðslutími lána til nýbygginga og kaupa á eldra húsnæði verður 40 ár. Samkvæmt frumvarp- inu verður lánshlutfall til verkamannahústaða hækkað f 85% miðað við staðalíbúð. Frumvarp þetta felur í sér gjörbreytingu á uppbyggingu húsnæðis- kerfisins. Það hefur í sér innbyggðan hvata fyrir lífeyrissjóði til þess að ávaxta fjármuni sfna í húsnæðislánakerfinu og tryggja félagsmönnum sfnum jafnframt sem hæst húsnæðislán. Frumvarp þetta bætir að mun lánaaðstöðu þeirra, sem hyggja á kaup eða byggingu hús- næðis, og er það vel. Ráðgjafastofnun Hús- næðisstofnunar ríkisins hefur að einhveiju marki leyst vanda þeirra, sem lentu f misgengi launa og lánskjara á næstliðn- um árum. Fjöldi ungs fólks, sem harðast varð útí f þessu misgengi, býr þó enn við óleystan vanda. Betur má ef duga skal f þeim efnum. Breytt efna- hagsstefna Það er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir því hvenær og hversvegna það misgengi launa og lánskjara varð tíl, sem þyngst hefur bitnað á húsbyggjendum. Aðalat- riðið er sfðan að horfið hefur verið frá þeirri efnahagsstefnu, sem leiddi til þessa misgengis. Stefna tíl næstu framtíð- ar er sfðan mörkuð f nýju húsnæðislánafrumvarpi, sem byggir á kjarasátt rfkisvalds og aðila vinnu- markaðarins. Það kom fram í um- ræðu um þessi mál f þinginu á dögunum, að starfandi er sérstök nefnd, sem fjallar um húsnæðismál f samráði og samstarfi við Alþýðu- samband íslands í fram- haldi af nýgerðum kjara- samningi. Stjórnarfrum- varp það, sem hér hefur lítillega verið rætt, er efalitíð flutt í samráði við hana. Hugsanlega ræðir nefndin einnig, hvort frekari aðgerða sé þörf í tengslum við misgengis- vandann 1979—1983, sem lék fjölda fólks grátt. Menn geta síðan gjarn- an velt fyrir sér þeirri spuraingu, hvort tfma- bært sé að hverfa aftur til efnahagsstefnu Al- þýðubandalagsins, sem þjóðin fékk meir en smjörþefinn af 1978— 1983, og leiddi meðal annars tíl 130% verð- bólgu, hruns húsnæðis- lánakerfisins og sparnað- ar f landinu yfir höfuð, misgengis launa og láns- kjara, stöðnun f atvinnu- lífi, ærins viðskiptahalla og erlendra skulda, sem rýra viðvarandi lífskjör í landinu. Spor slíkrar efnahagsstefnu hljóta að hræða. Vftin eru til þess að varastþau. Nú eru ASEA rafmótorar í næsta nágrenni viðskiptavina sinna: — AUSTURLAND: Rafmagnsverkstæði Leifs Haraldssonar, Seyðisfirði VESTMANNAEYJAR: Geisli, Vestmannaeyjum. SUÐURNES: Rafiðn, Keflavík VESTFIRÐIR: Póllinn, ísafirði NORÐURLAND: Raftækni, Akureyri. Sölumenn okkar veita frekari upplýsingar ef óskað er. ASEA rafmótorar RÖNNNG^#.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.