Morgunblaðið - 23.04.1986, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL1986
Sala á raðsmíðaskipi Slippstöðvarínnar:
Höf ðum aðeins hálfan annan
dag til að uppfylla skilyrðin
- segja forráðamenn Útgerðarfélags Kópaskers hf.
„ÞAÐ ER einfaldlega ekki rétt
sem Gunnar Ragnars segir í
viðtali við Morgunblaðið að við
höfum haft níu daga til að upp-
fylla þau skilyrði sem okkur voru
4 sett fyrir kaupum raðsmíðaskips-
ins,“ sögðu Kristján Armannsson
oddviti Presthólahrepps sem
111 atvinnu-
lausirá
Akurevri
Akureyri.
111 voru skráðir atvinnulausir
á Akureyri þann 31. marz siðast-
liðinn, 68 karlar og 43 konur.
í marz voru skráðir 1803 heilir
atvinnuleysisdagar, sem svarar til
þess að 86 hafí verið atvinnulausir
• allan mánuðinn. Gefín voru út í
mánuðinum 214 atvinnuleysisbóta-
vottorð með samtals 1691 heilum
bótadegi.
jafnframt er stjórnarformaður
Útgerðarfélags Kópaskers hf. og
Bjami Hólmgrimsson oddviti
Svalbarðsstrandarhrepps í sam-
tali við Morgunblaðið.
Sögðust þeir hafa fengið skeyti
frá Slippstöðinni síðdegis mánudag-
inn 14. apríl, þar sem greint var
frá skilyrðum lánveitanda fyrir
kaupum Útgerðarfélags Kópaskers
á raðsmíðaskipinu og þeim gert að
ganga frá þeim fyrir hádegi mið-
vikudaginn 16. apríl, þannig að
þeir hefðu aðeins haft einn og hálf-
an dag til að uppfýlla skilyrðin, en
ekki níu daga eins og Gunnar
Ragnars fullyrti. Þeir sögðu að svo
virtist sem Gunnar væri að vitna
til símtals sem stjómarformaður
Siippstöðvarinnar hefði átt við
Kristján þann 7. apríl. Þar hefði
verið rætt um aðra hluti, enda ríkis-
skipaða nefndin þá ekki búin að
ijalla um málið. Þar hefði verið
talað um að rekstraráætlunin gæfí
ekki nógu góða útkomu og í fram-
haldi af því hefði ný rekstraráætlun
verið gerð. Þeir sögðust síðan hafa
heyrt um úthlutun ríkisskipuðu
nefndarinnar í sjónvarpinu og átt
von á viðræðum í framhaldi af því,
en ekkert heyrt frá seljendum skips-
ins fyrr en ofangreint skeyti barst
þeim í hendur.
Útgerðarfélag Kópaskers hefur
boðið í ýmis skip að undanfömu.
Kristján neitaði því að þeir væru
að ana út í einhveija hluti sem þeir
ekki réðu við með því að bjóða í
svo dýrt skip sem raðsmíðaskipið
er. Það væri ekkert erfíðara að
kaupa það en ýmis önnur skip.
Hann sagði að þeir hefðu farið út
í það að fá Svalbarðsstrandarhrepp
með sér og þar hefði verið safnað
13,5 milljónum í hlutaíjárloforðum
á skömmum tíma. Samkomulag
þessara aðila byggðist á því að
Kópasker fengi rækjuna sem skipið
aflaði til vinnslu en áhöfnin yrði
frá Svalbarðsströnd. Töldu þeir
Kristján og Bjami sig hafa alla
möguleika til að gera skipið út.
Þeir hefðu meðal annars verið búnir
að ráða einn færasta rækjuskip-
stjóra Norðurlands til að stjóma
skipinu.
„Okkur vantaði bara tíma til að
vinna úr okkar málum eftir að
Byggðastofnun synjaði beiðni okkar
um fyrirgreiðslu kvöldið áður en
frestur okkar rann út en það olli
okkur vissulega miklum vonbrigð-
um. Þeir synjuðu síðan beiðni okkar
um frest þrátt fyrir þann stutta
tíma sem við höfðum haft,“ sögðu
Kristján og Bjami. Telja þeir að
þama hafí verið staðið óeðlilega að
málum gagnvart þeim og sögðust
vera að leita réttar síns í málinu.
Það hefði meðal annars komið fram
að mál þeirra hefði ekki komið til
kasta ríkisskipuðu nefndarinnar
eftir að hún úthlutaði skipinu til
þeirra, frestunarbeiðni þeirra hefði
til dæmis ekki verið lögð fyrir
nefndina.
Tveir framboðslist-
ar á Sauðárkróki
Sauðárkróki.
FRAMBOÐSLISTI Alþýðubanda-
lagsins til bæjarstjómar hefur
verið ákveðinn. Níu efstu sætin
skipa:
1. Anna Kristín Gunnarsdóttir,
kennari, 2. Karl Bjamason, fram-
leiðslustjóri, 3. Margrét Soffía
Bjömsdóttir, myndlistarmaður, 4.
Bragi Skúlason, trésmiður, 5. Krist-
ín Ógmundsdóttir, sjúkraliði, 6.
Magnús Ingvarsson, trésmiður, 7.
Sigurlína Ámadóttir, iðnverkakona,
8. Lúðvík Kemp, trésmiður, 9.
Eygló Eiðsdóttir, kennari.
Framboðslisti Framsóknar-
flokksins hefur verið ákveðinn.
Eftirtaldir skipa níu efstu sætin:
1. Jón Eðvald Friðriksson, fram-
kvæmdastjóri, 2. Magnús Sigur-
jónsson, vöruhússtjóri, 3. Pétur
Pétursson, byggingameistari, 4.
Guðlaug Gunnarsdóttir, fram-
kvæmdastjóri, 5. Magnús Sigfús-
son, byggingameistari, 6. Birgitta
Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur, 7.
Bjöm Mikkaelsson, yfírlögreglu-
þjónn, 8. Sigurbjörg Guðrjónsdóttir,
kennari, 9. Einar Gíslason, tækni-
fræðingur.
Kárí
Peningamarkaðurinn
GENGIS- SKRÁNING
Nr. 75. - 22. apríl 1986
EÚ.KL 09.15 Kr. Kaup Kr. Sala Toll- gengi
Dðllari 40,900 41,020 41,720
SLpund 62,229 62,412 61,063
Kan.dollari 29,551 29,638 29,931
Donskkr. 5,0611 5,0759 4,7919
Norsk kr. 5,8600 52772 5,7335
Sænskkr. 5,7789 5,7958 5,6735
FLmark 8^343 82585 7,9931
Fr. franki 5,8583 52755 52420
Belg. franki Sr.franki 0,9138 0,9164 02654
222737 222390 212730
HolL gyllini 16,5554 16,6039 15,6838
V-þ. mark iLlíra 18,6929 18,7477 172497
0,02723 0,02731 0,02579
Austurr.sch. 2,6649 2,6727 22449
PorLescudo 02792 02800 02660
Sp. peseti 02936 02944 02788
Jap.yen Irsklpund SDR(SérsL 024069 024140 023346
56,704 56270 54,032
47,7911 47,9310 472795
INNLÁNSVEXTIR:
Sparísjóðsbœkur
Landsbankinn................ 9,00%
Útvegsbankinn............... 8,00%
Búnaöarbankinn.............. 8,50%
lönaðarbankinn.............. 8,00%
Verzlunarbankinn............ 8,50%
Samvinnubankinn............. 8,00%
Alþýöubankinn............. 8,50%
Sparisjóöir..................8,00%
Sparísjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýöubankinn.............. 10,00%
Búnaöarbankinn.............. 9,00%
lönaðarbankinn.............. 8,50%
Landsbankinn.............. 10,00%
, Samvinnubankinn............ 8,50%
Sparisjóöir................. 9,00%
Útvegsbankinn................9,00%
Verzlunarbankinn.......... 10,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn...............12,50%
Búnaöarbankinn.............. 9,50%
Iðnaðarbankinn............. 10,50%
Samvinnubankinn............ 10,00%
Sparisjóðir................ 10,00%
Útvegsbankinn.............. 10,00%
Verzlunarbankinn........... 12,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............. 14,00%
Landsbankinn............... 11,00%
Útvegsbankinn.............. 12,60%
Verötryggöir reikningar
, miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 1,00%
Búnaöarbankinn.............. 1,00%
Iðnaðarbankinn..... ...... 1,00%
Landsbankinn................ 1,00%
Samvinnubankinn...... ...... 1,00%
Sparisjóðir................. 1,00%
Útvegsbankinn............... 1,00%
Verzlunarbankinn..... ...... 1,00%
með 6 mánaða uppsögn
* Alþýöubankinn............... 3,00%
Búnaðarbankinn.............. 2,50%
Iðnaðarbankinn.............. 3,00%
Landsbankinn...... ......... 3,50%
Samvinnubankinn.............. 2,50%
Sparisjóðir.................. 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn..... ..... 3,00%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn...... ....... 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
' Samvinnubankinn.............. 8,00%
Að loknum binditima 18 mánaða og
24 mánaða verðtryggðra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn-
ingum.
Ávfsana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávisanareikningar........... 8,00%
- hlaupareikningar............ 3,00%
Búnaðarbankinn....... ..... 2,50%
lönaöarbankinn................ 3,00%
Landsbankinn.................. 4,00%
Samvinnubankinn............... 4,00%
Sparisjóðir................... 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn' )........... 3,00%
Eigendur ávísanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaðir almennir spari-
sjóðsvextir auk uppbótar.
Stjömureikningar:
Alþýðubankinn')............ 8-9,00%
Alþýðubankinn býður þrjár tegundir
Stjörnureikninga og eru allir verð-
tryggöir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikníngurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og
verðbætur eru lausar til útborgunar í
eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar í eitt ár.
Afmælisreikningur
Landsbankinn .............. 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn í 15 mánuði og ber 7,25%
vexti og er verðtryggöur. Innstæða er
laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk-
ur. Heimilt erað leggja inn á reikninginn
til 31. desember 1986.
Safnlán - hetmilislán - IB-tán - plúslán
með 3ja tll 5 mánaða bindingu
Alþýðubankinn............... 10-13%
Iðnaðarbankinn...... ........ 8,50%
Landsbankinn ............... 10,00%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Samvinnubankinn...............8,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
6 mánaða blndingu eða lengur
Alþýðubankinn............... 13,00%
Iðnaðarbankinn............... 9,00%
Landsbankinn ............... 11,00%
Sparisjóðir................. 10,00%
Útvegsbankinn............... 10,00%
Innlendir gjaldeyrísreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................ 7,50%
Búnaðarbankinn............... 6,50%
Iðnaðarbankinn............... 7,00%
Landsbankinn................. 6,50%
Samvinnubankinn.............. 7,50%
Sparisjóðir.................. 6,75%
Útvegsbankinn................ 7,00%
Verzlunarbankinn............. 7,00%
Sterlingspund
Alþýðubankinn............... 11,50%
Búnaðarbankinn.............. 10,50%
Iðnaðarbankinn.............. 11,00%
Landsbankinn................ 11,50%
Samvinnubankinn............. 11,50%
Sparisjóðir............... 10,50%
Útvegsbankinn............... 11,50%
Verzlunarbankinn............ 11,50%
Vestur-þýskmörk
Alþýðubankinn................ 4,00%
Búnaðarbankinn............. 3, 50%
Iðnaðarbankinn...... ........ 4,00%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn.............. 4,00%
Sparisjóðir.................. 3,50%
Útvegsbankinn................ 3,50%
Verzlunarbankinn............. 3,50%
Danskarkrónur
Alþýðubankinn................ 8,00%
Búnaðarbankinn...... ...... 7,00%
Iðnaðarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................. 7,00%
Samvinnubankinn.............. 7,50%
Sparisjóðir.................. 7,00%
Útvegsbankinn................ 7,00%
Verzlunarbankinn..............7,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25%
Skuldabréf, almenn............... 15,50%
Afurða- og rekstrarlán
í íslenskum krónum.......... 15,00%
íbandaríkjadollurum.......... 8,25%
í sterlingspundum........... 111,5%
ívestur-þýskum mörkum...... 6,00%
ÍSDR......................... 8,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísítölu
í allt að 2 'h ár............... 4%
Ienguren2'/2ár.................. 5%
Vanskilavextir................. 27%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84 ... 20,00%
Skýringar við sérboð
innlánsstof nana
Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru
13,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn-
stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á sex mánaða verötryggðum reikning-
um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri.
Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól.
Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út-
borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó
ekki af vöxtum liðins árs.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum
reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur veríð hreyfð, reiknast almennir
sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur
bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán-
aðareikninga ervalin.
Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti
á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem
innstæða er lengur óhreyfö. Geröur er saman-
burður við ávöxtun þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekiö er út af reikningnum er reiknaö
0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn-
umvöxtum.
Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning-
ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að
segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir
eru lausir til útborgunar i 6 mánuði. Nafn-
vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta
tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun
6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met-
bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en
ávöxtun 6 mánaða reikninga.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá
ársfjórðunga (jan,—mars o.s.frv.) sem inn-
stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir
að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja
vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem
hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð
reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða
á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í siðasta
lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur
óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara
með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi
sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær
hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í
innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á ársfjórð-
ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á
eftir sé reikningurinn i samræmi við reglur um
Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð-
ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út,
fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti.
Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í
lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið
Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt
vaxta skeröir aldrei Kaskókjör.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hærri vextir. Eftir tvo mánuði 12% vextir, eftir
þrjá mánuði 13% o.s.frv. uns innstæða hefur
veriö óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18%
vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf
frá því að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuð-
stólereinu sinniáári.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16%
vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér-
staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður
á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin.
Sparisjóðir: Trompreikningar eru verð-
tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán-
aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir
á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar
innstæður innan mánaðar bera sérstaka
Trompvexti 12,5% ef innstæða hefur verið
óhreyfð í þrjá mánuði eða lengur, en annars
almenna sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður
vélstjóra er einnig með Sparibók, sem er
bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%.
Ávöxtun er borin saman við ávöxtun á sex
mánaða verðtryggðum reikningum og sú
hagstæðari valin. Þá bjóða Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis, og Sparisjóðir
Kópavogs, Hafnarfjarðar, Sparísjóður Mýrar-
sýslu og Sparisjóðurinn í Keflavík svokallaða
toppbók. Þetta er bundinn reikningur í 18
mánuði og er þá laus i einn mánuð, þá binst
innistæðan á ný og er laus til útborgunar í
einn ménuð á sex mánaða fresti. Vextir eru
14.50% og eru færðir á höfuðstól tvisvar á
ári. Ávöxtun Toppbókar er borin saman við
ávöxtun sex mánaða verðtryggðra reikninga
og sú hagstæðari valin.
Iðnaðarbanklnn: Bónusreikningur er óverð-
tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð
tryggð Bónuskjör eru 10,5% á ári. Mánaðar-
lega eru borin saman verðtryggð og óverð-
tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð viö þau
kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar
innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru
færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að
taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili.
Líf eyrissj óðslán:
Lffeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjöríeg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir
frá því umsókn berst sjóðnum.
Ufeyrísejóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyr-
issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern árs-
fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000
krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs-
aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp-
hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi,
en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast
við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem
líður. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóðn-
um.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur með láns-
kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5%
ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök
lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu
fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í
5 ár.kr. 590.000 til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir apríl 1986 er 1425
stig en var 1428 stig fyrir mars 1986. Lækkun
milli mánaðanna er 0,2%. Miðað er við vísi-
töluna100íjúní1979.
Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1986 er
265 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt-
um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Sérboð Naf nvextir m.v. Höfuöstóls
óverðtr. verðtr. Verðtryaa. færsl.
Óbundið fé kjör kjör tfmabil vaxta á árl
Landsbanki, Kjörbók: 1) ?-13,0 3.5 3mán. 2
Útvegsbanki.Ábót: 8-12,4 1.0 1 mán. 1
Búnaðarb., Gullbók 1) ?—13,0 1,0 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,0 3,0 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4
Sparisjóöir,Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2
Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2
Iðnaðarbanki, Bónus: 10,5 3,0 1 mán. 2
Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1
1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er 0,75% hjá Búnaðaðrbanka og 0,7% í Landsbanka.
J