Morgunblaðið - 23.04.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.04.1986, Blaðsíða 52
-52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL1986 fclk í fréttum Sherisse Laurence Kynning á öllum lögnm Eurovisionkeppninnar „Ryder“ Maynard Williams, Paul Robertson, Rob Terry, Dudley Philips, Geoff Leach og Andy Ebsworth. slenska sjónvarpið tekur nú í fyrsta skipti þátt í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin er í umsjá Evrópubandalags útvarpsstöðva (EBU) og er hluti af gagnkvæmum dagskrárskiptum sem kallast „Eurovision“. Tilgangur keppninnar er að örva samningu vandaðra dægurlaga með sam- keppni og aiþjóðiegum samanburði á verkum texta- og lagahöfunda. Keppnin er fyrst og fremst ætluð til sýningar í sjónvarpi. Lag það er þátttakendur senda til keppninnar, skal að mestu leyti sungið á því tungumáli, eða einu þeirra tungu- mála, sem töluð eru í heimaiandi þeirra. Lokakeppnin hefur áður verið sýnd í íslenska sjónvarpinu, en — dagana 20. til 28. apríl þátttaka í keppninni hefur það í for með sér að auk þess að velja lag til að keppa í úrslitunum er einnig reiknað með því að þátttakendur kynni öll lögin er valin hafa verið, fyrir almenningi fyrir sjálfa keppn- ina. Upptaka, á filmu eða myndseg- ulbandi, með flutningi laganna áttu að hafa borist BBC í London fyrir 9. apríl og voru sendar út þaðan þ. 16. Kynningin verður síðan að fara fram í tveimur eða fleiri dag- skrárliðum einhvem tíma milli 20. og 28. apríl. Eilefu manna dóm- nefnd í hveiju landanna 20 mun síðan gefa lögunum stig í loka- keppninni. Ekki má skýra dóm- nefndinni frá vali hennar né nefna hana opinberlega fyrr en 26. apríl. Dómnefndarmenn, að formanninum frátöldum, mega ekki tengjast tón- list á neinn hátt. Leitast skal við að skipa jafnmarga karla og konur, ekki yngri en 16 ára og ekki eldri en 60 ára. Formaður íslensku nefndarinnar verður Markús Öm Antonsson útvarpsstjórí og ritari Guðrún Skúladóttir. íslenskir sjónvarpsáhorfendur hafa nú séð tvo af kynningarþáttun- um Qórum hérlendis. Hafa þeir verið nokkuð mismunandi, sem eðlilegt er, þar sem sviðssetning upptökunnar er algerlega á valdi sjónvarpsstöðvarinnar, sem lagið sendir. Nota má þar eins marga listamenn og henta þykir, en söngv- aramir verða að vera þeir sömu og koma fram í lokakeppninni. A sunnudagskvöldið voru lög Lúxem- borgar, Júgóslavíu, Frakklands, Noregs, Bretlands og íslands kynnt. í gærkveldi Hollands, Tyrklands, Spánar, Sviss og ísrael. Okkur hafa borist upplýsingar og myndir af nokkrum söngvaranna. Lúxemborg sendir lagið L’AMO- UR DE MA VIE, sungið af Sherisse Laurence. Lagið eftir Rolf Soja, ljóðið eftir Alain Garcia og Frank Dostal. Laurence er Kanadabúi af úkraíniskum ættum, fædd í Selkirk, Manitoba. Hún hóf píanónám 6 ára gömul og byijaði snemma að syngja og semja sín eigin lög. Um tvítugt vann hún til verðlauna í „American Song Festival" fyrir lag er hún hafði samið. Síðan hefur hún sungið inn á plötu og komið fram í sjón- varpi m.a. hinni vinsælu sjónvarps- sýningu „Circus". Noregur teflir fram laginu ROMEO, er Ketil Stokkan syngur og samdi hann einnig lag og ljóð. Ketil Stokkan er fæddur 1956 í Harstad í Norður Noregi. Auk þess að syngja og semja lög, leikur hann á gítar og hefur leikið í ýmsum hljómsveitum og gefið út margar plötur. Árið 1985 varð hann í öðru sæti á eftir Bobbysocks í úrslita- Flestir munu sammála um það að íslenska myndbandið sem sýnt var í kynningu sjónvarpsins á lögunum í Eurovision-söngva- keppninni þ. 20. apríl hafi verið mjög gott. Hugmynd og Saga Film sáu um gerð þess fyrir ís- lenska sjónvarpið. Við litum inn á æfingu hjá ICY-söngflokknum þar sem þau æfðu sviðsframkomu í Dansstúdíói Sóleyjar, undir stjóm Sóleyjar Jóhannsdóttur og Egils Eðvarðssonar. Eins og myndin ber með sér voru þau ekki búin að fá búningana sem Dóra Einarsdóttir hannar og í stað hljóðnema vom kókbox látin nægja. En „Gleðibankinn" hljóm- aði af fullum krafti og söngvar- amir Eiríkur, Helga og Pálmi sögðu að þau sinntu víst ekki mörgu öðm þessa dagana en því að undirbúa lokaátakið sem er vitaskuld keppnin sjálf þann 3. maí í Bergen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.